Þýski boltinn Hljóp inn á völlinn og fékk eiginhandaráritun frá Haaland í miðjum leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er framtíðarstórstjarna fótboltans þrátt fyrir ungan aldur. Það eru því margir sem vilja fá eiginhandaráritun frá kappanum en sumir ganga þó lengra en aðrir. Fótbolti 26.7.2021 11:30 Kolbeinn spilaði allan leikinn er Dortmund II byrjaði á sigri Kolbeinn Birgir Finnsson spilaði allan leikinn fyrir varalið Dortmund sem hóf tímabilið í 3. deildinni í Þýskalandi á 2-1 útisigri gegn Zwickau í dag. Dortmund lék manni færri síðasta stundarfjórðunginn. Fótbolti 24.7.2021 15:00 Svekkjandi tap í fyrsta leik Guðlaugs Victors Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Schalke 04 er liðið tapaði 3-1 Hamburger SV í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í Gelsenkirchen í kvöld. Varamenn Hamburgar reyndust þeirra liði vel á lokakaflanum. Fótbolti 23.7.2021 20:30 Lewandowski næsta skotmark Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, virðist vera búinn að gefast upp á því að eltast við Erling Braut Haaland. Enski boltinn 18.7.2021 22:16 Á sölulista eftir gott Evrópumót Dortmund hefur samkvæmt heimildum Sport1 sett danska miðjumanninn Thomas Delaney til sölu, ásamt fjórum öðrum leikmönnum. Fótbolti 14.7.2021 22:30 Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. Fótbolti 10.7.2021 08:01 Segir allt mjög fagmannlegt hjá Bayern og getur ekki beðið eftir að hefjast handa Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynntu landsliðsmiðvörðinn Glódísi Perlu Viggósdóttir til leiks með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 9.7.2021 12:51 Glódís Perla semur við Þýskalandsmeistara Bayern Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur samið við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifar hún undir samning til ársins 2024. Fótbolti 9.7.2021 11:09 Lið Guðlaugs Victors selur sæti sitt í úrvalsdeild League of Legends á fjóra milljarða Schalke 04 er ekki aðeins rótgróið knattspyrnulið í Þýskalandi heldur er það – eða var – með mjög öflugt lið í tölvuleiknum League of Legends. Fótbolti 2.7.2021 16:31 Hólmbert til Þýskalands Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Holsten Kiel sem leikur í þýsku B-deildinni. Fótbolti 21.6.2021 19:02 Karólína Lea: Það er auðvitað bara geggjað að vinna deildina þegar maður er svona ungur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir varð á dögunum þýskur meistari með Bayern München, en hún gekk til liðsins frá Breiðablik í janúar. Hún segir tilfinninguna frábæra að hafa gengið til liðs við þýska stórveldið. Fótbolti 17.6.2021 19:31 „Markmiðið að vinna Meistaradeildina“ Karólínu Leu Vilhjálmsdóttir dreymir um að feta í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og vinna Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10.6.2021 09:30 „Krefjandi tími og tekið mjög mikið á að vera ein úti“ Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir segir að fyrsta árið í atvinnumennsku hafi verið krefjandi. Alexandra gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Frankfurt í byrjun árs. Fótbolti 9.6.2021 16:36 „Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2021 11:30 „Maður þarf stundum að hrósa sjálfum sér“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir varð á sunnudaginn annar Íslendingurinn til að verða þýskur meistari með Bayern München. Hún kann vel við sig hjá þýska liðinu og býst við að fá stærra hlutverk hjá því á næsta tímabili. Fótbolti 9.6.2021 10:00 Gaf æskufélaginu sínu allan Englandsmeistara bónusinn Ilkay Gundogan átti frábært tímabil með Manchester City og hann er nú á fullu að undirbúa sig fyrir Evrópumót landsliða með þýska landsliðinu. Hann fagnaði Englandsmeistaratitlinum með City á rausnarlegan hátt. Enski boltinn 9.6.2021 09:01 Segist hafa lifað í ótta undanfarin ár og ekki þorað að segja sögu sína opinberlega Silas Wamangituka, markahæsti leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins Stuttgart, ku ekki heita því nafni né vera fæddur árið 1999 eins og segir í vegabréfi hans. Þetta kom fram í yfirlýsingu sem leikmaðurinn og Stuttgart gáfu frá sér í gær. Fótbolti 9.6.2021 07:00 Karólína þýskur meistari Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er þýskur meistari. Þetta varð ljóst eftir að Bayern vann 4-0 sigur á Eintracht Frankfurt í lokaumferðinni í Þýskalandi. Fótbolti 6.6.2021 14:06 Håland kostar 200 milljónir evra Dortmund ætlar ekki að missa Erling Braut Håland í sumar og þeir hafa sett 200 milljóna evra verðmiða á Norðmanninn. Fótbolti 6.6.2021 13:16 Kolbeinn hjálpaði Dortmund upp um deild Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er á mála hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. Fótbolti 5.6.2021 19:00 Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.6.2021 18:50 Alexandra spilaði í grátlegu tapi í bikarúrslitum Alexandra Jóhannsdóttir lék í grátlegu 0-1 tapi Eintracht Frankfurt gegn Wolfsburg í úrslitum þýska bikarsins. Leikurinn fór alla leið í framlengingu og sigurmarkið kom ekki fyrr en á 119. mínútu leiksins. Fótbolti 30.5.2021 16:48 Gaf dómaranum búninginn sinn eftir leik Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland endaði síðasta leikinn á tímabilinu má mjög sérstakan hátt. Fótbolti 25.5.2021 23:00 Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Fótbolti 25.5.2021 16:01 Staðfesta að Hansi Flick stýri þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum Eitt verst geymda leyndarmálið er loksins komið fram í dagsljósið. Hansi Flick mun taka við þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu eftir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 25.5.2021 09:30 Bayern München einum sigri frá titlinum Bayern München, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, vann 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Liðið er í kjörstöðu í titilbaráttunni fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 23.5.2021 13:25 Hélt að Lewandowski myndi ekki ná að bæta metið Hansi Flick, sem stýrði Bayern í síðasta skipti í dag, var ekki viss um að Robert Lewandowski myndi ná að slá met Gerd Mullers að skora fleiri en 40 mörk á einu tímabili. Fótbolti 22.5.2021 21:46 Lewandowski náði metinu á ögurstundu | Bremen niður eftir 40 ár í efstu deild Robert Lewandowski bætti 49 ára gamalt markamet Gerds Müllers í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er lið hans Bayern München vann 5-2 sigur á Augsburg í lokaumferð deildarinnar í dag. Werder Bremen féll niður í næst efstu deild. Fótbolti 22.5.2021 15:36 Guðlaugur Victor á leið til Schalke Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Fótbolti 20.5.2021 17:46 Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. Handbolti 18.5.2021 18:06 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 117 ›
Hljóp inn á völlinn og fékk eiginhandaráritun frá Haaland í miðjum leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er framtíðarstórstjarna fótboltans þrátt fyrir ungan aldur. Það eru því margir sem vilja fá eiginhandaráritun frá kappanum en sumir ganga þó lengra en aðrir. Fótbolti 26.7.2021 11:30
Kolbeinn spilaði allan leikinn er Dortmund II byrjaði á sigri Kolbeinn Birgir Finnsson spilaði allan leikinn fyrir varalið Dortmund sem hóf tímabilið í 3. deildinni í Þýskalandi á 2-1 útisigri gegn Zwickau í dag. Dortmund lék manni færri síðasta stundarfjórðunginn. Fótbolti 24.7.2021 15:00
Svekkjandi tap í fyrsta leik Guðlaugs Victors Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Schalke 04 er liðið tapaði 3-1 Hamburger SV í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í Gelsenkirchen í kvöld. Varamenn Hamburgar reyndust þeirra liði vel á lokakaflanum. Fótbolti 23.7.2021 20:30
Lewandowski næsta skotmark Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, virðist vera búinn að gefast upp á því að eltast við Erling Braut Haaland. Enski boltinn 18.7.2021 22:16
Á sölulista eftir gott Evrópumót Dortmund hefur samkvæmt heimildum Sport1 sett danska miðjumanninn Thomas Delaney til sölu, ásamt fjórum öðrum leikmönnum. Fótbolti 14.7.2021 22:30
Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. Fótbolti 10.7.2021 08:01
Segir allt mjög fagmannlegt hjá Bayern og getur ekki beðið eftir að hefjast handa Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynntu landsliðsmiðvörðinn Glódísi Perlu Viggósdóttir til leiks með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 9.7.2021 12:51
Glódís Perla semur við Þýskalandsmeistara Bayern Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur samið við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifar hún undir samning til ársins 2024. Fótbolti 9.7.2021 11:09
Lið Guðlaugs Victors selur sæti sitt í úrvalsdeild League of Legends á fjóra milljarða Schalke 04 er ekki aðeins rótgróið knattspyrnulið í Þýskalandi heldur er það – eða var – með mjög öflugt lið í tölvuleiknum League of Legends. Fótbolti 2.7.2021 16:31
Hólmbert til Þýskalands Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Holsten Kiel sem leikur í þýsku B-deildinni. Fótbolti 21.6.2021 19:02
Karólína Lea: Það er auðvitað bara geggjað að vinna deildina þegar maður er svona ungur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir varð á dögunum þýskur meistari með Bayern München, en hún gekk til liðsins frá Breiðablik í janúar. Hún segir tilfinninguna frábæra að hafa gengið til liðs við þýska stórveldið. Fótbolti 17.6.2021 19:31
„Markmiðið að vinna Meistaradeildina“ Karólínu Leu Vilhjálmsdóttir dreymir um að feta í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og vinna Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10.6.2021 09:30
„Krefjandi tími og tekið mjög mikið á að vera ein úti“ Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir segir að fyrsta árið í atvinnumennsku hafi verið krefjandi. Alexandra gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Frankfurt í byrjun árs. Fótbolti 9.6.2021 16:36
„Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2021 11:30
„Maður þarf stundum að hrósa sjálfum sér“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir varð á sunnudaginn annar Íslendingurinn til að verða þýskur meistari með Bayern München. Hún kann vel við sig hjá þýska liðinu og býst við að fá stærra hlutverk hjá því á næsta tímabili. Fótbolti 9.6.2021 10:00
Gaf æskufélaginu sínu allan Englandsmeistara bónusinn Ilkay Gundogan átti frábært tímabil með Manchester City og hann er nú á fullu að undirbúa sig fyrir Evrópumót landsliða með þýska landsliðinu. Hann fagnaði Englandsmeistaratitlinum með City á rausnarlegan hátt. Enski boltinn 9.6.2021 09:01
Segist hafa lifað í ótta undanfarin ár og ekki þorað að segja sögu sína opinberlega Silas Wamangituka, markahæsti leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins Stuttgart, ku ekki heita því nafni né vera fæddur árið 1999 eins og segir í vegabréfi hans. Þetta kom fram í yfirlýsingu sem leikmaðurinn og Stuttgart gáfu frá sér í gær. Fótbolti 9.6.2021 07:00
Karólína þýskur meistari Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er þýskur meistari. Þetta varð ljóst eftir að Bayern vann 4-0 sigur á Eintracht Frankfurt í lokaumferðinni í Þýskalandi. Fótbolti 6.6.2021 14:06
Håland kostar 200 milljónir evra Dortmund ætlar ekki að missa Erling Braut Håland í sumar og þeir hafa sett 200 milljóna evra verðmiða á Norðmanninn. Fótbolti 6.6.2021 13:16
Kolbeinn hjálpaði Dortmund upp um deild Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er á mála hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. Fótbolti 5.6.2021 19:00
Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.6.2021 18:50
Alexandra spilaði í grátlegu tapi í bikarúrslitum Alexandra Jóhannsdóttir lék í grátlegu 0-1 tapi Eintracht Frankfurt gegn Wolfsburg í úrslitum þýska bikarsins. Leikurinn fór alla leið í framlengingu og sigurmarkið kom ekki fyrr en á 119. mínútu leiksins. Fótbolti 30.5.2021 16:48
Gaf dómaranum búninginn sinn eftir leik Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland endaði síðasta leikinn á tímabilinu má mjög sérstakan hátt. Fótbolti 25.5.2021 23:00
Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Fótbolti 25.5.2021 16:01
Staðfesta að Hansi Flick stýri þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum Eitt verst geymda leyndarmálið er loksins komið fram í dagsljósið. Hansi Flick mun taka við þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu eftir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 25.5.2021 09:30
Bayern München einum sigri frá titlinum Bayern München, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, vann 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Liðið er í kjörstöðu í titilbaráttunni fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 23.5.2021 13:25
Hélt að Lewandowski myndi ekki ná að bæta metið Hansi Flick, sem stýrði Bayern í síðasta skipti í dag, var ekki viss um að Robert Lewandowski myndi ná að slá met Gerd Mullers að skora fleiri en 40 mörk á einu tímabili. Fótbolti 22.5.2021 21:46
Lewandowski náði metinu á ögurstundu | Bremen niður eftir 40 ár í efstu deild Robert Lewandowski bætti 49 ára gamalt markamet Gerds Müllers í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er lið hans Bayern München vann 5-2 sigur á Augsburg í lokaumferð deildarinnar í dag. Werder Bremen féll niður í næst efstu deild. Fótbolti 22.5.2021 15:36
Guðlaugur Victor á leið til Schalke Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Fótbolti 20.5.2021 17:46
Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. Handbolti 18.5.2021 18:06