Þýski boltinn Victor velur draumalið liðsfélaga og mótherja | Mbappé á bekknum Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Darmstadt í Þýskalandi, var beðinn um að velja draumalið þeirra leikmanna sem hafa verið samherjar og mótherjar hans á ferlinum. Fótbolti 10.7.2020 20:31 Stóð í stappi við Sandhausen meðan móðir hans glímdi við erfið veikindi Rúrik Gíslason gæti verið hættur í fótbolta en samningur hans við Sandhausen rann út á dögunum. Rúrik lenti í stappi við þýska B-deildarfélagið um samningarmál og ber ekki forráðamönnum félagsins söguna vel. Fótbolti 10.7.2020 10:01 Gefa United frest til 10. ágúst til að ganga frá kaupunum á Sancho Borussia Dortmund ætlar ekki að hafa mál Jadons Sancho hangandi yfir sér í allt sumar og hefur sett Manchester United afarkosti. Enski boltinn 7.7.2020 15:01 Stórveldið Werder Bremen heldur sæti sínu í efstu deild á Þýskalandi Werder Bremen náði að bjarga sér frá falli úr þýsku Bundesligunni í kvöld þegar liðið vann umspil gegn FC Heidenheim sem endaði í þriðja sæti 2. deildarinnar. Fótbolti 6.7.2020 20:40 Stuðningsmenn kusu Guðlaug besta leikmann tímabilsins Stuðningsmenn þýska B-deildarliðsins Darmstadt kusu Guðlaug Victor Pálsson besta leikmann liðsins á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 6.7.2020 15:16 „Væri að ljúga ef ég segði að ég vildi ekki fá hann til Chelsea“ Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, vill sjá Kai Havertz ganga í raðir enska liðsins en Kai hefur gert það gott hjá Bayer Leverkusen í heimalandinu. Enski boltinn 5.7.2020 16:30 Wolfsburg fagnaði með treyju Söru og landsliðsfyrirliðinn var með á FaceTime Wolfsburg varð í gær þýskur bikarmeistari kvenna er liðið vann sigur á SGS Essen eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 5.7.2020 07:00 Bayern vann tvöfalt í Þýskalandi Bayern Munchen er tvöfaldur bikarmeistari í Þýskalandi á nýjan leik eftir að hafa mistekist að vinna tvennuna á síðustu leiktíð. Fótbolti 4.7.2020 19:57 Lak út í gær en var staðfest í dag Leroy Sane er genginn í raðir þýsku meistaranna í Bayern Munchen frá Manchester City en Sane skrifar undir fimm ára samning við þýska félagið. Fótbolti 3.7.2020 08:15 Danke, Sara! Wolfsburg kveður landsliðsfyrirliðann Þýskalandsmeistarar Wolfsburg kvöddu Söru Björk Gunnarsdóttur með skemmtilegu myndbandi og þökkuðu henni fyrir fjögur ár hjá félaginu. Fótbolti 2.7.2020 18:00 Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ „Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon. Fótbolti 1.7.2020 15:38 Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon. Fótbolti 1.7.2020 15:33 Man Utd vill ekki borga uppsett verð fyrir Sancho Möguleg vistaskipti Jadon Sancho frá Borussia Dortmund til Manchester United eru í hættu. Enski boltinn 1.7.2020 07:01 Sané fer loks frá Man City til Bayern í sumar Leroy Sané verður leikmaður Bayern Munich á næstu leiktíð. Fótbolti 30.6.2020 17:35 Victor fékk rautt, Sara ekki í hóp í síðasta leiknum og Sandra hélt sér uppi Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauða spjaldið er Darmstadt vann 3-1 sigur á Stuttgart í síðustu umferð þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 28.6.2020 15:19 Fimmti gullskór Lewandowski: Verður hann betri með árunum? Það kom fáum á óvart að Robert Lewandowski var á meðal markaskorara Bayern Munchen í dag en Bæjarar unnu 4-0 sigur á Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 27.6.2020 22:01 Alfreð og Samúel í tapliðum í lokaumferðinni Werder Bremen kom sér upp úr fallsæti í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með 6-1 sigri á Köln. Fótbolti 27.6.2020 15:34 Lewandowski kjörinn bestur í Þýskalandi Robert Lewandowski hefur verið útnefndur leikmaður ársins í þýsku 1. deildinni í fótbolta en hann hefur átt magnað tímabil með meisturum Bayern München. Fótbolti 26.6.2020 18:01 Thomas Meunier til Dortmund Thomas Meunier, 28 ára gamall belgískur landsliðsmaður, hefur samið við Borussia Dortmund til fjögurra ára. Fótbolti 25.6.2020 22:00 Sara Björk verður að öllum líkindum ekki í leikmannahóp Wolfsburg í bikarúrslitum Svo virðist sem Sara Björk Gunnarsdóttir fái ekki að spila úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar þar sem Wolfsburg mætir Essen þann 4. júlí. Fótbolti 25.6.2020 16:35 Rúrik samdi um starfslok við Sandhausen Rúrik Gíslason er farinn frá SV Sandhausen í þýsku B-deildinni en þetta staðfesti fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. Fótbolti 25.6.2020 13:16 Martin og félagar komnir í úrslitaeinvígið Alba Berlín er komið í úrslitaeinvígi um þýska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Oldenburg í kvöld. Körfubolti 24.6.2020 22:46 Dortmund reynir að koma í veg fyrir félagsskipti Sancho Það hefur verið talið afar líklegt undanfarið að Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, muni fara til Manchester United fyrir næsta tímabil. Félagsskiptin gætu nú verið í uppnámi. Enski boltinn 24.6.2020 13:31 Lewandowski sló met Aubameyang Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 21.6.2020 15:25 Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. Fótbolti 20.6.2020 15:36 Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19 Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 19.6.2020 09:01 Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. Fótbolti 18.6.2020 20:59 Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. Enski boltinn 18.6.2020 09:09 Alfreð byrjaði í fyrsta sinn í fjóra mánuði Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.6.2020 20:21 Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. Fótbolti 17.6.2020 15:02 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 117 ›
Victor velur draumalið liðsfélaga og mótherja | Mbappé á bekknum Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Darmstadt í Þýskalandi, var beðinn um að velja draumalið þeirra leikmanna sem hafa verið samherjar og mótherjar hans á ferlinum. Fótbolti 10.7.2020 20:31
Stóð í stappi við Sandhausen meðan móðir hans glímdi við erfið veikindi Rúrik Gíslason gæti verið hættur í fótbolta en samningur hans við Sandhausen rann út á dögunum. Rúrik lenti í stappi við þýska B-deildarfélagið um samningarmál og ber ekki forráðamönnum félagsins söguna vel. Fótbolti 10.7.2020 10:01
Gefa United frest til 10. ágúst til að ganga frá kaupunum á Sancho Borussia Dortmund ætlar ekki að hafa mál Jadons Sancho hangandi yfir sér í allt sumar og hefur sett Manchester United afarkosti. Enski boltinn 7.7.2020 15:01
Stórveldið Werder Bremen heldur sæti sínu í efstu deild á Þýskalandi Werder Bremen náði að bjarga sér frá falli úr þýsku Bundesligunni í kvöld þegar liðið vann umspil gegn FC Heidenheim sem endaði í þriðja sæti 2. deildarinnar. Fótbolti 6.7.2020 20:40
Stuðningsmenn kusu Guðlaug besta leikmann tímabilsins Stuðningsmenn þýska B-deildarliðsins Darmstadt kusu Guðlaug Victor Pálsson besta leikmann liðsins á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 6.7.2020 15:16
„Væri að ljúga ef ég segði að ég vildi ekki fá hann til Chelsea“ Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, vill sjá Kai Havertz ganga í raðir enska liðsins en Kai hefur gert það gott hjá Bayer Leverkusen í heimalandinu. Enski boltinn 5.7.2020 16:30
Wolfsburg fagnaði með treyju Söru og landsliðsfyrirliðinn var með á FaceTime Wolfsburg varð í gær þýskur bikarmeistari kvenna er liðið vann sigur á SGS Essen eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 5.7.2020 07:00
Bayern vann tvöfalt í Þýskalandi Bayern Munchen er tvöfaldur bikarmeistari í Þýskalandi á nýjan leik eftir að hafa mistekist að vinna tvennuna á síðustu leiktíð. Fótbolti 4.7.2020 19:57
Lak út í gær en var staðfest í dag Leroy Sane er genginn í raðir þýsku meistaranna í Bayern Munchen frá Manchester City en Sane skrifar undir fimm ára samning við þýska félagið. Fótbolti 3.7.2020 08:15
Danke, Sara! Wolfsburg kveður landsliðsfyrirliðann Þýskalandsmeistarar Wolfsburg kvöddu Söru Björk Gunnarsdóttur með skemmtilegu myndbandi og þökkuðu henni fyrir fjögur ár hjá félaginu. Fótbolti 2.7.2020 18:00
Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ „Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon. Fótbolti 1.7.2020 15:38
Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon. Fótbolti 1.7.2020 15:33
Man Utd vill ekki borga uppsett verð fyrir Sancho Möguleg vistaskipti Jadon Sancho frá Borussia Dortmund til Manchester United eru í hættu. Enski boltinn 1.7.2020 07:01
Sané fer loks frá Man City til Bayern í sumar Leroy Sané verður leikmaður Bayern Munich á næstu leiktíð. Fótbolti 30.6.2020 17:35
Victor fékk rautt, Sara ekki í hóp í síðasta leiknum og Sandra hélt sér uppi Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauða spjaldið er Darmstadt vann 3-1 sigur á Stuttgart í síðustu umferð þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 28.6.2020 15:19
Fimmti gullskór Lewandowski: Verður hann betri með árunum? Það kom fáum á óvart að Robert Lewandowski var á meðal markaskorara Bayern Munchen í dag en Bæjarar unnu 4-0 sigur á Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 27.6.2020 22:01
Alfreð og Samúel í tapliðum í lokaumferðinni Werder Bremen kom sér upp úr fallsæti í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með 6-1 sigri á Köln. Fótbolti 27.6.2020 15:34
Lewandowski kjörinn bestur í Þýskalandi Robert Lewandowski hefur verið útnefndur leikmaður ársins í þýsku 1. deildinni í fótbolta en hann hefur átt magnað tímabil með meisturum Bayern München. Fótbolti 26.6.2020 18:01
Thomas Meunier til Dortmund Thomas Meunier, 28 ára gamall belgískur landsliðsmaður, hefur samið við Borussia Dortmund til fjögurra ára. Fótbolti 25.6.2020 22:00
Sara Björk verður að öllum líkindum ekki í leikmannahóp Wolfsburg í bikarúrslitum Svo virðist sem Sara Björk Gunnarsdóttir fái ekki að spila úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar þar sem Wolfsburg mætir Essen þann 4. júlí. Fótbolti 25.6.2020 16:35
Rúrik samdi um starfslok við Sandhausen Rúrik Gíslason er farinn frá SV Sandhausen í þýsku B-deildinni en þetta staðfesti fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. Fótbolti 25.6.2020 13:16
Martin og félagar komnir í úrslitaeinvígið Alba Berlín er komið í úrslitaeinvígi um þýska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Oldenburg í kvöld. Körfubolti 24.6.2020 22:46
Dortmund reynir að koma í veg fyrir félagsskipti Sancho Það hefur verið talið afar líklegt undanfarið að Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, muni fara til Manchester United fyrir næsta tímabil. Félagsskiptin gætu nú verið í uppnámi. Enski boltinn 24.6.2020 13:31
Lewandowski sló met Aubameyang Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 21.6.2020 15:25
Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. Fótbolti 20.6.2020 15:36
Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19 Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 19.6.2020 09:01
Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. Fótbolti 18.6.2020 20:59
Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. Enski boltinn 18.6.2020 09:09
Alfreð byrjaði í fyrsta sinn í fjóra mánuði Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.6.2020 20:21
Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. Fótbolti 17.6.2020 15:02