Þýski boltinn Beckenbauer: Kemur ekki niður á gæðum leiksins að spila án áhorfenda Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer var einn örfárra áhorfenda á leik Bayern Munchen og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni Fótbolti 24.5.2020 20:01 Töpuðu niður tveggja marka forystu á síðustu tveimur mínútunum Lærisveinar Uwe Rösler í Fortuna Dusseldorf fóru illa að ráði sínu í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.5.2020 18:02 Bayern München bætist í baráttuna um Sancho Bayern München hefur bæst í baráttuna um Jadon Sancho, leikmann Dortmund, en ESPN greinir frá því að nú berjast bæði þýski risinn og Manchester United um vængmanninn knáa. Fótbolti 24.5.2020 17:01 Strákarnir hans Nagelsmann niðurlægðu Mainz Leipzig komst aftur upp í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa niðurlægð Mainz á útivelli, 5-0, í 27. umferðinni en leikið var bak við luktar dyr í Mainz. Fótbolti 24.5.2020 15:24 Öruggt hjá Augsburg en enginn Alfreð Augsburg vann öruggan 3-0 sigur á Schalke 04 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var mikilvægur fyrir Augsburg í botnbaráttunni. Fótbolti 24.5.2020 11:01 Bayern nýtti sér ekki kaupákvæði í lánssamningi Coutinho Óvíst er hvað framtíðin ber í skauti sér hjá brasilíska miðjumanninum Philippe Coutinho en þýska stórveldið Bayern Munchen ákvað að nýta sér ekki kaupákvæði í lánssamningi kappans. Fótbolti 24.5.2020 08:02 Muller jafnaði met Kevin De Bruyne Thomas Muller á góðan möguleika á að eigna sér stoðsendingametið í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.5.2020 20:30 Götze yfirgefur Dortmund í sumar Fimmfaldi Þýskalandsmeistarinn Mario Götze mun yfirgefa þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund í sumar. Fótbolti 23.5.2020 17:30 Markaveisla í München Bayern München heldur fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Eintracht Frankfurt í dag í sjö marka leik. Fótbolti 23.5.2020 16:01 Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Fótbolti 23.5.2020 15:29 Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Fótbolti 23.5.2020 14:31 Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg. Fótbolti 23.5.2020 12:55 Hertha rúllaði yfir nýliðana frá Berlín Önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveiruna hófst með Berlínarslag í kvöld. Yfirleitt er mikil stemning á þessum leikjum en nú var leikið bak við luktar dyr þar sem heimamenn í Herthu Berlín unnu 4-0 sigur á nýliðunum í Union Berlín. Fótbolti 22.5.2020 21:01 Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31 Sara Björk í viðtali hjá FIFA: Margir hlógu örugglega að því sem ég sagði þegar ég var tvítug Sara Björk Gunnarsdóttir ræddi við heimasíðu FIFA um bókina sína „Óstöðvandi“ frá því í fyrra og krossgöturnar sem hún stendur á nú þegar hún er að spila sitt síðasta tímabil með þýsku meisturunum í Wolfsburg. Fótbolti 22.5.2020 12:32 Segir Sancho betur staddan hjá Dortmund en Man Utd Samherji hins efnilega Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund segir vængmanninn betur staddan í Þýskalandi í röðum Dortmund heldur en hjá enska liðinu Manchester United. Fótbolti 21.5.2020 16:15 Heimaliðin hörmuleg með enga í stúkunni Tómar stúkur hjálpa heimaliðunum ekki mikið þessa dagana og það sást á úrslitum helgarinnar í Þýskalandi. Fótbolti 19.5.2020 16:30 Hevertz sjóðheitur er Leverkusen rúllaði yfir Bremen Bayer Leverkusen heldur áfram að berjast um Evrópusætin í þýska boltanum en þeir rúlluðu yfir Werder Bremen, 1-4, á útivelli í kvöld. Fótbolti 18.5.2020 20:31 Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Fótbolti 18.5.2020 19:45 Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. Fótbolti 17.5.2020 17:58 Enginn Coutinho í leikmannahóp Bayern Hinn brasilíski Philippe Coutinho er hvergi sjáanlegur er Bayern Munich hefur leik aftur í þýsku úrvalsdeildinni eftir að deildinni var frestað í mars vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 17.5.2020 15:45 Rembingskoss þvert á öll tilmæli Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. Fótbolti 16.5.2020 22:02 Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.5.2020 18:38 Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 16.5.2020 15:30 Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. Fótbolti 16.5.2020 13:30 Alfreð telur að þýska deildin geti verið fyrirmynd fyrir aðrar deildir Evrópu Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer aftur af stað í dag en hún er fyrsta deild meginlands Evrópu sem hefst að nýju eftir að öllu var frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 16.5.2020 09:46 Stýrir ekki Alfreð eftir kaup á tannkremi Þjálfari Augsburg, liðs Alfreðs Finnbogasonar, stýrir ekki liðinu gegn Wolfsburg á morgun þegar keppni í þýska fótboltanum hefst að nýju. Hann hefði betur sleppt því að fara sjálfur að kaupa tannkrem og húðkrem. Fótbolti 15.5.2020 07:01 Fimm skiptingar leyfðar og Íslendingarnir gætu fallið Þjóðverjar hefja á laugardaginn keppni á ný í efstu deild karla í fótbolta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fimm skiptingar verða leyfðar hjá hvoru liði í hverjum leik, og 2-3 lið munu falla eins og á venjulegri leiktíð. Fótbolti 14.5.2020 20:04 Sagði söguna af því hvernig Gylfi endaði sem liðsfélagi Firmino hjá Hoffenheim Eftirminnilegur 21 árs landsleikur í Kaplakrika og staðsetning háskóla sonar knattspyrnustjórans voru örlagavaldar í kaupum Hoffenheim á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Reading en stuðningsmenn Reading gráta það enn að hafa selt sinn besta mann á útsöluverði. Enski boltinn 14.5.2020 09:00 Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon. Fótbolti 13.5.2020 19:00 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 117 ›
Beckenbauer: Kemur ekki niður á gæðum leiksins að spila án áhorfenda Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer var einn örfárra áhorfenda á leik Bayern Munchen og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni Fótbolti 24.5.2020 20:01
Töpuðu niður tveggja marka forystu á síðustu tveimur mínútunum Lærisveinar Uwe Rösler í Fortuna Dusseldorf fóru illa að ráði sínu í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.5.2020 18:02
Bayern München bætist í baráttuna um Sancho Bayern München hefur bæst í baráttuna um Jadon Sancho, leikmann Dortmund, en ESPN greinir frá því að nú berjast bæði þýski risinn og Manchester United um vængmanninn knáa. Fótbolti 24.5.2020 17:01
Strákarnir hans Nagelsmann niðurlægðu Mainz Leipzig komst aftur upp í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa niðurlægð Mainz á útivelli, 5-0, í 27. umferðinni en leikið var bak við luktar dyr í Mainz. Fótbolti 24.5.2020 15:24
Öruggt hjá Augsburg en enginn Alfreð Augsburg vann öruggan 3-0 sigur á Schalke 04 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var mikilvægur fyrir Augsburg í botnbaráttunni. Fótbolti 24.5.2020 11:01
Bayern nýtti sér ekki kaupákvæði í lánssamningi Coutinho Óvíst er hvað framtíðin ber í skauti sér hjá brasilíska miðjumanninum Philippe Coutinho en þýska stórveldið Bayern Munchen ákvað að nýta sér ekki kaupákvæði í lánssamningi kappans. Fótbolti 24.5.2020 08:02
Muller jafnaði met Kevin De Bruyne Thomas Muller á góðan möguleika á að eigna sér stoðsendingametið í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.5.2020 20:30
Götze yfirgefur Dortmund í sumar Fimmfaldi Þýskalandsmeistarinn Mario Götze mun yfirgefa þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund í sumar. Fótbolti 23.5.2020 17:30
Markaveisla í München Bayern München heldur fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Eintracht Frankfurt í dag í sjö marka leik. Fótbolti 23.5.2020 16:01
Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Fótbolti 23.5.2020 15:29
Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Fótbolti 23.5.2020 14:31
Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg. Fótbolti 23.5.2020 12:55
Hertha rúllaði yfir nýliðana frá Berlín Önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveiruna hófst með Berlínarslag í kvöld. Yfirleitt er mikil stemning á þessum leikjum en nú var leikið bak við luktar dyr þar sem heimamenn í Herthu Berlín unnu 4-0 sigur á nýliðunum í Union Berlín. Fótbolti 22.5.2020 21:01
Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31
Sara Björk í viðtali hjá FIFA: Margir hlógu örugglega að því sem ég sagði þegar ég var tvítug Sara Björk Gunnarsdóttir ræddi við heimasíðu FIFA um bókina sína „Óstöðvandi“ frá því í fyrra og krossgöturnar sem hún stendur á nú þegar hún er að spila sitt síðasta tímabil með þýsku meisturunum í Wolfsburg. Fótbolti 22.5.2020 12:32
Segir Sancho betur staddan hjá Dortmund en Man Utd Samherji hins efnilega Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund segir vængmanninn betur staddan í Þýskalandi í röðum Dortmund heldur en hjá enska liðinu Manchester United. Fótbolti 21.5.2020 16:15
Heimaliðin hörmuleg með enga í stúkunni Tómar stúkur hjálpa heimaliðunum ekki mikið þessa dagana og það sást á úrslitum helgarinnar í Þýskalandi. Fótbolti 19.5.2020 16:30
Hevertz sjóðheitur er Leverkusen rúllaði yfir Bremen Bayer Leverkusen heldur áfram að berjast um Evrópusætin í þýska boltanum en þeir rúlluðu yfir Werder Bremen, 1-4, á útivelli í kvöld. Fótbolti 18.5.2020 20:31
Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Fótbolti 18.5.2020 19:45
Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. Fótbolti 17.5.2020 17:58
Enginn Coutinho í leikmannahóp Bayern Hinn brasilíski Philippe Coutinho er hvergi sjáanlegur er Bayern Munich hefur leik aftur í þýsku úrvalsdeildinni eftir að deildinni var frestað í mars vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 17.5.2020 15:45
Rembingskoss þvert á öll tilmæli Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. Fótbolti 16.5.2020 22:02
Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.5.2020 18:38
Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 16.5.2020 15:30
Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. Fótbolti 16.5.2020 13:30
Alfreð telur að þýska deildin geti verið fyrirmynd fyrir aðrar deildir Evrópu Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer aftur af stað í dag en hún er fyrsta deild meginlands Evrópu sem hefst að nýju eftir að öllu var frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti 16.5.2020 09:46
Stýrir ekki Alfreð eftir kaup á tannkremi Þjálfari Augsburg, liðs Alfreðs Finnbogasonar, stýrir ekki liðinu gegn Wolfsburg á morgun þegar keppni í þýska fótboltanum hefst að nýju. Hann hefði betur sleppt því að fara sjálfur að kaupa tannkrem og húðkrem. Fótbolti 15.5.2020 07:01
Fimm skiptingar leyfðar og Íslendingarnir gætu fallið Þjóðverjar hefja á laugardaginn keppni á ný í efstu deild karla í fótbolta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fimm skiptingar verða leyfðar hjá hvoru liði í hverjum leik, og 2-3 lið munu falla eins og á venjulegri leiktíð. Fótbolti 14.5.2020 20:04
Sagði söguna af því hvernig Gylfi endaði sem liðsfélagi Firmino hjá Hoffenheim Eftirminnilegur 21 árs landsleikur í Kaplakrika og staðsetning háskóla sonar knattspyrnustjórans voru örlagavaldar í kaupum Hoffenheim á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Reading en stuðningsmenn Reading gráta það enn að hafa selt sinn besta mann á útsöluverði. Enski boltinn 14.5.2020 09:00
Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon. Fótbolti 13.5.2020 19:00