Þýski boltinn Stýrir ekki Alfreð eftir kaup á tannkremi Þjálfari Augsburg, liðs Alfreðs Finnbogasonar, stýrir ekki liðinu gegn Wolfsburg á morgun þegar keppni í þýska fótboltanum hefst að nýju. Hann hefði betur sleppt því að fara sjálfur að kaupa tannkrem og húðkrem. Fótbolti 15.5.2020 07:01 Fimm skiptingar leyfðar og Íslendingarnir gætu fallið Þjóðverjar hefja á laugardaginn keppni á ný í efstu deild karla í fótbolta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fimm skiptingar verða leyfðar hjá hvoru liði í hverjum leik, og 2-3 lið munu falla eins og á venjulegri leiktíð. Fótbolti 14.5.2020 20:04 Sagði söguna af því hvernig Gylfi endaði sem liðsfélagi Firmino hjá Hoffenheim Eftirminnilegur 21 árs landsleikur í Kaplakrika og staðsetning háskóla sonar knattspyrnustjórans voru örlagavaldar í kaupum Hoffenheim á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Reading en stuðningsmenn Reading gráta það enn að hafa selt sinn besta mann á útsöluverði. Enski boltinn 14.5.2020 09:00 Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon. Fótbolti 13.5.2020 19:00 Samherji Söru vonar að hugrakkur hommi stígi stóra skrefið Ein besta fótboltakona heims furðar sig á því af hverju samkynhneigðir fótboltakarlar séu í allt annarri stöðu en samkynhneigðar knattspyrnukonur. Fótbolti 13.5.2020 12:00 Alfreð og leikmenn í þýsku deildinni mega ekki einu sinni hitta börnin sín Þjóðverjar ætla heldur betur að passa upp á það að leikmenn þýsku deildarinnar hvorki smitist eða smiti aðra af kórónuveirunni á næstunni. Fótbolti 13.5.2020 08:31 Sara getur enn kvatt Wolfsburg með tveimur titlum eftir nýjustu fréttir Efstu tvær deildirnar í þýska fótboltanum karlamegin fara af stað um helgina en óvíst var hvað yrði um efstu deild kvenna þangað til í gær. Fótbolti 12.5.2020 07:31 Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. Fótbolti 11.5.2020 15:31 Allt liðið sett í sóttkví viku fyrir fyrsta leik Áætlað er að hefja keppni í þýska fótboltanum um næstu helgi en ljóst er að botnlið B-deildarinnar mun ekki ná í lið. Fótbolti 9.5.2020 22:02 Sandra í samningaviðræðum við Leverkusen: „Líður eins og heima hjá mér“ Sandra María Jessen, sem nú leikur með Leverkusen í Þýskalandi hefur hug á því að spila áfram í þýsku úrvalsdeildinni og segir samningaviðræður komnar í gang. Fótbolti 9.5.2020 11:16 Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. Fótbolti 8.5.2020 21:00 Staðfesta að þýski boltinn fari að rúlla 15. maí Þýska úrvalsdeildin hefur staðfest við þýska dagblaðið Bild að þýska úrvalsdeildin muni byrja aftur að rúlla 15. maí eftir að hafa verið á ís í tæpa tvo mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 7.5.2020 08:31 Þjóðverjar hefja aftur leik í þessum mánuði Þýska úrvalsdeildin verðr sú fyrsta af þeim fimm stærstu í Evrópu til að fara aftur af stað eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fótbolti 6.5.2020 13:53 Tíu menn í þýsku deildunum komu jákvæðir út úr kórónuveiruprófi Þjóðverjar vinna nú markvisst af því að byrja aftur að spila í efstu tveimur deildunum sínum en það eru samt smit meðal leikmanna deildanna. Fótbolti 4.5.2020 14:46 Féll ekki í gryfjuna í spurningunni um Gullboltann og segir Van Dijk þann erfiðasta Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Fótbolti 4.5.2020 08:31 Ráðherra styður að boltinn byrji að rúlla í maí Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 3.5.2020 14:15 Alfreð vongóður um að spila bráðum: „Vantar bara að pólitíkin gefi grænt ljós“ Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er bjartsýnn á að geta byrjað að spila fótbolta á nýjan leik í þessum mánuði, með Augsburg í þýsku 1. deildinni. Fótbolti 2.5.2020 13:30 Var svo drukkinn að hann man ekki eftir fagnaðarlátunum Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og fyrrum stjóri Borussia Dortmund, segir að hann muni varla eftir fagnaðarlátunum þegar Dortmund fagnaði tvennunni eftir tímabilið 2011/2012. Hann segist hafa verið það drukkinn. Fótbolti 1.5.2020 20:01 Faraldurinn gæti haft áhrif á fótboltatímabil heimsins í tvö til þrjú ár Svíi í framkvæmdanefnd UEFA óttast það að það verði margra ára verkefni að koma fótboltadagatalinu aftur í eðlilegt form á ný. Fótbolti 30.4.2020 08:30 Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28.4.2020 21:00 Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur? Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi. Fótbolti 25.4.2020 13:01 Werner sagður klár en óvíst hvort að Liverpool sé tilbúið að borga klásúluna Þýski framherjinn Timo Werner er tilbúinn að ganga í raðir Liverpool í sumar frá RB Leipzig ef félagið borgar upp klásúlu í samningi hans en hann er falur fyrir 52 milljónir punda. Sky Sports greinir frá. Fótbolti 24.4.2020 08:31 Áfram í Bæjaralandi eftir að hafa skrifað undir nýjan samning með grímu Alphonso Davies verður áfram hjá Bayern Munchen en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2025. Samningur hans við félagið átti að renna út sumarið 2023. Fótbolti 20.4.2020 20:01 Bundesligan gæti byrjað 9. maí Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Fótbolti 20.4.2020 19:01 Sara Björk vill ekkert staðfesta Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 17:11 Neuer argur vegna leka hjá Bayern Manuel Neuer, hinn 34 ára gamli markvörður og fyrirliði Bayern München, á í viðræðum við félagið um nýjan samning og kveðst pirraður yfir því að verið sé að leka upplýsingum um viðræðurnar í fjölmiðla. Fótbolti 19.4.2020 13:00 Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 11:15 Fékk háa sekt fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Kingsley Coman þurfti að biðjast afsökunar og greiða 50.000 evru sekt, tæplega 8 milljónir króna, fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Bayern München. Fótbolti 18.4.2020 11:30 Engir áhorfendur verði tímabilið klárað í Þýskalandi Ef takast á að ljúka keppnistímabilinu í boltaíþróttunum í Þýskalandi í sumar þá verður það gert fyrir luktum dyrum. Stórar samkomur eru bannaðar í landinu út ágúst. Sport 15.4.2020 21:00 Klopp vill einkafund með Werner til að kynnast honum betur Þýska dagblaðið Bild greinir frá því í dag að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vilji hitta Timo Werner á næstunni til þess að kynnast honum betur og sannfæra hann um að koma til Bítlaborgarinnar þegar hann tekur sitt næsta skref. Fótbolti 15.4.2020 10:01 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 116 ›
Stýrir ekki Alfreð eftir kaup á tannkremi Þjálfari Augsburg, liðs Alfreðs Finnbogasonar, stýrir ekki liðinu gegn Wolfsburg á morgun þegar keppni í þýska fótboltanum hefst að nýju. Hann hefði betur sleppt því að fara sjálfur að kaupa tannkrem og húðkrem. Fótbolti 15.5.2020 07:01
Fimm skiptingar leyfðar og Íslendingarnir gætu fallið Þjóðverjar hefja á laugardaginn keppni á ný í efstu deild karla í fótbolta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fimm skiptingar verða leyfðar hjá hvoru liði í hverjum leik, og 2-3 lið munu falla eins og á venjulegri leiktíð. Fótbolti 14.5.2020 20:04
Sagði söguna af því hvernig Gylfi endaði sem liðsfélagi Firmino hjá Hoffenheim Eftirminnilegur 21 árs landsleikur í Kaplakrika og staðsetning háskóla sonar knattspyrnustjórans voru örlagavaldar í kaupum Hoffenheim á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Reading en stuðningsmenn Reading gráta það enn að hafa selt sinn besta mann á útsöluverði. Enski boltinn 14.5.2020 09:00
Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon. Fótbolti 13.5.2020 19:00
Samherji Söru vonar að hugrakkur hommi stígi stóra skrefið Ein besta fótboltakona heims furðar sig á því af hverju samkynhneigðir fótboltakarlar séu í allt annarri stöðu en samkynhneigðar knattspyrnukonur. Fótbolti 13.5.2020 12:00
Alfreð og leikmenn í þýsku deildinni mega ekki einu sinni hitta börnin sín Þjóðverjar ætla heldur betur að passa upp á það að leikmenn þýsku deildarinnar hvorki smitist eða smiti aðra af kórónuveirunni á næstunni. Fótbolti 13.5.2020 08:31
Sara getur enn kvatt Wolfsburg með tveimur titlum eftir nýjustu fréttir Efstu tvær deildirnar í þýska fótboltanum karlamegin fara af stað um helgina en óvíst var hvað yrði um efstu deild kvenna þangað til í gær. Fótbolti 12.5.2020 07:31
Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. Fótbolti 11.5.2020 15:31
Allt liðið sett í sóttkví viku fyrir fyrsta leik Áætlað er að hefja keppni í þýska fótboltanum um næstu helgi en ljóst er að botnlið B-deildarinnar mun ekki ná í lið. Fótbolti 9.5.2020 22:02
Sandra í samningaviðræðum við Leverkusen: „Líður eins og heima hjá mér“ Sandra María Jessen, sem nú leikur með Leverkusen í Þýskalandi hefur hug á því að spila áfram í þýsku úrvalsdeildinni og segir samningaviðræður komnar í gang. Fótbolti 9.5.2020 11:16
Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. Fótbolti 8.5.2020 21:00
Staðfesta að þýski boltinn fari að rúlla 15. maí Þýska úrvalsdeildin hefur staðfest við þýska dagblaðið Bild að þýska úrvalsdeildin muni byrja aftur að rúlla 15. maí eftir að hafa verið á ís í tæpa tvo mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 7.5.2020 08:31
Þjóðverjar hefja aftur leik í þessum mánuði Þýska úrvalsdeildin verðr sú fyrsta af þeim fimm stærstu í Evrópu til að fara aftur af stað eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fótbolti 6.5.2020 13:53
Tíu menn í þýsku deildunum komu jákvæðir út úr kórónuveiruprófi Þjóðverjar vinna nú markvisst af því að byrja aftur að spila í efstu tveimur deildunum sínum en það eru samt smit meðal leikmanna deildanna. Fótbolti 4.5.2020 14:46
Féll ekki í gryfjuna í spurningunni um Gullboltann og segir Van Dijk þann erfiðasta Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Fótbolti 4.5.2020 08:31
Ráðherra styður að boltinn byrji að rúlla í maí Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 3.5.2020 14:15
Alfreð vongóður um að spila bráðum: „Vantar bara að pólitíkin gefi grænt ljós“ Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er bjartsýnn á að geta byrjað að spila fótbolta á nýjan leik í þessum mánuði, með Augsburg í þýsku 1. deildinni. Fótbolti 2.5.2020 13:30
Var svo drukkinn að hann man ekki eftir fagnaðarlátunum Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og fyrrum stjóri Borussia Dortmund, segir að hann muni varla eftir fagnaðarlátunum þegar Dortmund fagnaði tvennunni eftir tímabilið 2011/2012. Hann segist hafa verið það drukkinn. Fótbolti 1.5.2020 20:01
Faraldurinn gæti haft áhrif á fótboltatímabil heimsins í tvö til þrjú ár Svíi í framkvæmdanefnd UEFA óttast það að það verði margra ára verkefni að koma fótboltadagatalinu aftur í eðlilegt form á ný. Fótbolti 30.4.2020 08:30
Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28.4.2020 21:00
Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur? Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi. Fótbolti 25.4.2020 13:01
Werner sagður klár en óvíst hvort að Liverpool sé tilbúið að borga klásúluna Þýski framherjinn Timo Werner er tilbúinn að ganga í raðir Liverpool í sumar frá RB Leipzig ef félagið borgar upp klásúlu í samningi hans en hann er falur fyrir 52 milljónir punda. Sky Sports greinir frá. Fótbolti 24.4.2020 08:31
Áfram í Bæjaralandi eftir að hafa skrifað undir nýjan samning með grímu Alphonso Davies verður áfram hjá Bayern Munchen en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2025. Samningur hans við félagið átti að renna út sumarið 2023. Fótbolti 20.4.2020 20:01
Bundesligan gæti byrjað 9. maí Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Fótbolti 20.4.2020 19:01
Sara Björk vill ekkert staðfesta Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 17:11
Neuer argur vegna leka hjá Bayern Manuel Neuer, hinn 34 ára gamli markvörður og fyrirliði Bayern München, á í viðræðum við félagið um nýjan samning og kveðst pirraður yfir því að verið sé að leka upplýsingum um viðræðurnar í fjölmiðla. Fótbolti 19.4.2020 13:00
Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 11:15
Fékk háa sekt fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Kingsley Coman þurfti að biðjast afsökunar og greiða 50.000 evru sekt, tæplega 8 milljónir króna, fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Bayern München. Fótbolti 18.4.2020 11:30
Engir áhorfendur verði tímabilið klárað í Þýskalandi Ef takast á að ljúka keppnistímabilinu í boltaíþróttunum í Þýskalandi í sumar þá verður það gert fyrir luktum dyrum. Stórar samkomur eru bannaðar í landinu út ágúst. Sport 15.4.2020 21:00
Klopp vill einkafund með Werner til að kynnast honum betur Þýska dagblaðið Bild greinir frá því í dag að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vilji hitta Timo Werner á næstunni til þess að kynnast honum betur og sannfæra hann um að koma til Bítlaborgarinnar þegar hann tekur sitt næsta skref. Fótbolti 15.4.2020 10:01