Þýski boltinn Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur. Enski boltinn 23.2.2020 23:31 Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.2.2020 17:57 Þriðji sigur Victors og félaga í röð | Rúrik tekinn af velli í hálfleik Það gekk misvel hjá Íslendingunum í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 23.2.2020 14:29 Håland heldur áfram að skora Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2020 16:29 Samúel fékk frumraunina gegn Bayern München Samúel Kári Friðjónsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Paderborn í þýsku 1. deildinni í fótbolta þegar hann kom inn á í leik gegn 29-földum Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 21.2.2020 21:19 Sara bíður áfram á hliðarlínunni Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt við meiðsli að stríða og ekki getað spilað með Wolfsburg eftir að keppni í Þýskalandi hófst að nýju eftir áramót. Fótbolti 21.2.2020 20:46 Christian Fruchtl hafnaði Liverpool Christian Fruchtl, þriðji markvörður Bayern Munchen, er sagður hafa hafnað tilboði frá Evrópumeisturum Liverpool í desember. Fótbolti 21.2.2020 08:42 Haaland nýtur sín betur í boltanum en rappinu Erling Braut Haaland er heitasti framherji Evrópu á þessu ári og það er kannski fyrir bestu að Norðmaðurinn ungi hafi valið að einbeita sér að fótboltaferlinum frekar en að reyna fyrir sér sem tónlistarmaður. Þó er rappvídjó sem hann og félagar hans gerðu komið með tæplega 2 milljónir áhorfa á Youtube. Fótbolti 20.2.2020 22:59 Fá ekki að taka stuðningsmennina með sér á grannaslaginn eftir ljóta borða Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Fótbolti 20.2.2020 09:55 Liverpool horfir til framherja Werder Bremen Liverpool er talið áhugasamt um að klófesta framherja Werder Bremen, Milot Rashica, er félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í sumar. Enski boltinn 20.2.2020 07:59 Allir þrír í framlínu Dortmund eru fæddir í Englandi Englendingar telja sig eiga eitthvað í framherjum þýska liðsins Borussia Dortmund. Fótbolti 19.2.2020 08:24 Dortmund opnaði klásúlu í samingi Can og er búið að kaupa hann Emre Can er genginn í raðir Dortmund frá Juventus. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við liðið sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2024. Fótbolti 18.2.2020 18:10 Öruggur sigur Bayern sem er komið í toppsæti deildarinnar Bayern München fóru létt með Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-1 gestunum frá Bæjaralandi í vil en staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 12. mínútna leik. Fótbolti 16.2.2020 16:25 Landsliðsbakvörðurinn fagnaði í Íslendingaslag Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Darmstadt létu ekki á sig fá að vera manni færri í hálftíma gegn Sandhausen í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag og unnu 1-0 sigur. Fótbolti 16.2.2020 14:28 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. Fótbolti 15.2.2020 17:37 Haaland á ógnarhraða í hóp tíu markahæstu Erling Braut Haaland er kominn í hóp tíu markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að hann skoraði í 4-0 sigri Dortmund á Frankfurt í kvöld. Fótbolti 14.2.2020 21:36 Sara meidd og missti af toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir var fjarri góðu gamni þegar lið hennar Wolfsburg vann 5-2 útisigur á Hoffenheim í leik efstu liðanna í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.2.2020 20:30 Håland: Peningarnir voru ekki ástæðan fyrir því að ég vildi ekki fara til Man. United Manchester United missti af norska undraframherjanum Erling Braut Håland í janúarglugganum og hann endaði hjá Borussia Dortmund þar sem hann hefur raðað inn mörkum. Peningar voru ekki ástæðan fyrir því að hann vildi ekki semja við United. Fótbolti 14.2.2020 11:23 Haaland hlær að sögum um græðgi | Solskjær of seint á ferðinni Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Enski boltinn 13.2.2020 22:14 Segja Liverpool vera á undan Man. United í kapphlaupinu um Jadon Sancho Þýska liðið Borussia Dortmund mun selja enska landsliðsmanninn Jadon Sancho í sumar en ekki endilega til Manchester United eins og margir bjuggust við í gær. Enski boltinn 13.2.2020 12:46 Sancho fer frá Borussia Dortmund í sumar Enski landsliðsmaðurinn Jadon Sancho mun yfirgefa þýsku deildina í sumar og líklegast er að hann endi hjá Manchester United. Enski boltinn 12.2.2020 14:59 Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Fótbolti 11.2.2020 09:54 Segir Ronaldo of gamlan fyrir Bayern Forseti Bayern München segir að Cristiano Ronaldo sé of gamall fyrir félagið. Fótbolti 10.2.2020 09:18 Markalaust í toppslagnum í Þýskalandi Ekkert mark var skorað í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.2.2020 19:08 Leikjum frestað víða í Evrópu Slæmt veður hefur áhrif á fleiri deildarkeppnir en ensku úrvalsdeildina í dag. Sport 9.2.2020 14:35 Håland mistókst að skora þegar Dortmund tapaði í markaleik Bayer Leverkusen skoraði tvö mörk með mínútu millibili undir lokin gegn Borussia Dortmund. Fótbolti 8.2.2020 20:14 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 7.2.2020 21:20 Guðlaugur Victor lagði upp mark og Rúrik fékk langþráð tækifæri Guðlaugur Victor Pálsson var í sigurliði en Rúrik Gíslason í tapliði í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.2.2020 19:34 „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Enski boltinn 6.2.2020 21:26 Magnaður Bjarki skoraði fjórtán mörk Bjarki Már Elísson skoraði fjórtán mörk er Lemgo vann fjögurra marka sigur á Stuttgart, 27-23, á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.2.2020 19:30 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 116 ›
Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur. Enski boltinn 23.2.2020 23:31
Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.2.2020 17:57
Þriðji sigur Victors og félaga í röð | Rúrik tekinn af velli í hálfleik Það gekk misvel hjá Íslendingunum í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 23.2.2020 14:29
Håland heldur áfram að skora Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2020 16:29
Samúel fékk frumraunina gegn Bayern München Samúel Kári Friðjónsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Paderborn í þýsku 1. deildinni í fótbolta þegar hann kom inn á í leik gegn 29-földum Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 21.2.2020 21:19
Sara bíður áfram á hliðarlínunni Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt við meiðsli að stríða og ekki getað spilað með Wolfsburg eftir að keppni í Þýskalandi hófst að nýju eftir áramót. Fótbolti 21.2.2020 20:46
Christian Fruchtl hafnaði Liverpool Christian Fruchtl, þriðji markvörður Bayern Munchen, er sagður hafa hafnað tilboði frá Evrópumeisturum Liverpool í desember. Fótbolti 21.2.2020 08:42
Haaland nýtur sín betur í boltanum en rappinu Erling Braut Haaland er heitasti framherji Evrópu á þessu ári og það er kannski fyrir bestu að Norðmaðurinn ungi hafi valið að einbeita sér að fótboltaferlinum frekar en að reyna fyrir sér sem tónlistarmaður. Þó er rappvídjó sem hann og félagar hans gerðu komið með tæplega 2 milljónir áhorfa á Youtube. Fótbolti 20.2.2020 22:59
Fá ekki að taka stuðningsmennina með sér á grannaslaginn eftir ljóta borða Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Fótbolti 20.2.2020 09:55
Liverpool horfir til framherja Werder Bremen Liverpool er talið áhugasamt um að klófesta framherja Werder Bremen, Milot Rashica, er félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í sumar. Enski boltinn 20.2.2020 07:59
Allir þrír í framlínu Dortmund eru fæddir í Englandi Englendingar telja sig eiga eitthvað í framherjum þýska liðsins Borussia Dortmund. Fótbolti 19.2.2020 08:24
Dortmund opnaði klásúlu í samingi Can og er búið að kaupa hann Emre Can er genginn í raðir Dortmund frá Juventus. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við liðið sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2024. Fótbolti 18.2.2020 18:10
Öruggur sigur Bayern sem er komið í toppsæti deildarinnar Bayern München fóru létt með Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-1 gestunum frá Bæjaralandi í vil en staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 12. mínútna leik. Fótbolti 16.2.2020 16:25
Landsliðsbakvörðurinn fagnaði í Íslendingaslag Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Darmstadt létu ekki á sig fá að vera manni færri í hálftíma gegn Sandhausen í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag og unnu 1-0 sigur. Fótbolti 16.2.2020 14:28
Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. Fótbolti 15.2.2020 17:37
Haaland á ógnarhraða í hóp tíu markahæstu Erling Braut Haaland er kominn í hóp tíu markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að hann skoraði í 4-0 sigri Dortmund á Frankfurt í kvöld. Fótbolti 14.2.2020 21:36
Sara meidd og missti af toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir var fjarri góðu gamni þegar lið hennar Wolfsburg vann 5-2 útisigur á Hoffenheim í leik efstu liðanna í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.2.2020 20:30
Håland: Peningarnir voru ekki ástæðan fyrir því að ég vildi ekki fara til Man. United Manchester United missti af norska undraframherjanum Erling Braut Håland í janúarglugganum og hann endaði hjá Borussia Dortmund þar sem hann hefur raðað inn mörkum. Peningar voru ekki ástæðan fyrir því að hann vildi ekki semja við United. Fótbolti 14.2.2020 11:23
Haaland hlær að sögum um græðgi | Solskjær of seint á ferðinni Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Enski boltinn 13.2.2020 22:14
Segja Liverpool vera á undan Man. United í kapphlaupinu um Jadon Sancho Þýska liðið Borussia Dortmund mun selja enska landsliðsmanninn Jadon Sancho í sumar en ekki endilega til Manchester United eins og margir bjuggust við í gær. Enski boltinn 13.2.2020 12:46
Sancho fer frá Borussia Dortmund í sumar Enski landsliðsmaðurinn Jadon Sancho mun yfirgefa þýsku deildina í sumar og líklegast er að hann endi hjá Manchester United. Enski boltinn 12.2.2020 14:59
Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Fótbolti 11.2.2020 09:54
Segir Ronaldo of gamlan fyrir Bayern Forseti Bayern München segir að Cristiano Ronaldo sé of gamall fyrir félagið. Fótbolti 10.2.2020 09:18
Markalaust í toppslagnum í Þýskalandi Ekkert mark var skorað í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.2.2020 19:08
Leikjum frestað víða í Evrópu Slæmt veður hefur áhrif á fleiri deildarkeppnir en ensku úrvalsdeildina í dag. Sport 9.2.2020 14:35
Håland mistókst að skora þegar Dortmund tapaði í markaleik Bayer Leverkusen skoraði tvö mörk með mínútu millibili undir lokin gegn Borussia Dortmund. Fótbolti 8.2.2020 20:14
Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 7.2.2020 21:20
Guðlaugur Victor lagði upp mark og Rúrik fékk langþráð tækifæri Guðlaugur Victor Pálsson var í sigurliði en Rúrik Gíslason í tapliði í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.2.2020 19:34
„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Enski boltinn 6.2.2020 21:26
Magnaður Bjarki skoraði fjórtán mörk Bjarki Már Elísson skoraði fjórtán mörk er Lemgo vann fjögurra marka sigur á Stuttgart, 27-23, á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.2.2020 19:30