Þýski boltinn Lewandowski lokaði hringnum á móti sínu gamla félagi Robert Lewandowski varð í gær fyrsti framherjinn til að skora gegn öllum liðunum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Pólverjinn skoraði gegn sínum gömlu liðsfélögum í Dortmund. Fótbolti 2.11.2014 11:27 Robben hetja Bayern Bayern Munchen vann Dortmund í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arjen Robben var hetjan, en hann skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 1.11.2014 19:22 Réðst á Ribery með trefil að vopni - myndir Bayern München kom áfram í þýska bikarnum í gær eftir 3-1 sigur á Hamburger SV og Frakkinn Franck Ribery skoraði eitt marka liðsins. Fótbolti 30.10.2014 09:30 Barcelona á flesta uppalda leikmenn í bestu deildum Evrópu Unglingastarf Barcelona hefur skilað flestum leikmönnum inn í bestu deildir Evrópu í dag samkvæmt nýrri rannsókn hjá CIES Football Observatory. Fótbolti 28.10.2014 13:21 Neuer: Ég gæti spilað úti Manuel Neuer markvörður Bayern Munchen og heimsmeistara Þýskalands í fótbolta segist geta leikið framar á vellinum en þó ekki í sama gæðaflokki. Fótbolti 25.10.2014 13:05 Robben: Verð bara betri með aldrinum Stuðningsmenn Bayern bauluðu á Hollendinginn undir lok leiktíðar 2012 sem svaraði fyrir sig með stæl. Fótbolti 21.10.2014 09:43 Bayern pakkaði Werder Bremen saman Bayern Munchen var í banastuði gegn Werder Bremen á heimavelli og vandræði Borussia Dortmund halda áfram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 18.10.2014 15:16 Guardiola hefur áhuga á að stýra Manchester United Spænski þjálfarinn hreifst af andrúmsloftinu á Old Trafford. Enski boltinn 16.10.2014 08:24 Íslendingar hafa aldrei byrjað betur en Þjóðverjar aldrei verr Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur fyrir löngu sett met með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í undankeppni EM 2016 en það gengur ekki eins vel hjá heimsmeisturum Þjóðverja. Fótbolti 15.10.2014 12:50 Dortmund tapaði í Mainz Annað tap þeirra gulklæddu í fjórum leikjum. Immobile klikkaði víti. Fótbolti 20.9.2014 18:30 Markalaust hjá Bayern | Úrslit dagsins Bayern gerði markalaust jafntefli við HSV á útivelli. Fótbolti 20.9.2014 15:21 Badstuber á leið í aðgerð á ný Rétt eftir að hafa snúið aftur á völlinn eftir langvarandi meiðsli er þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber hjá Bayern Munchen á leið í aðra aðgerð. Fótbolti 14.9.2014 13:24 Kagawa: Ég fékk gæsahúð Shinji Kagawa lék sinn fyrsta leik með þýska úrvalsdeildarliðinu Borussia Dortmund á ný í gær eftir tvö vonbrigða ár hjá Manchester United. Fótbolti 14.9.2014 06:49 Götze gæti hugsað sér að leika erlendis Mario Götze segist vera ánægður hjá Bayern Munchen eins og staðan er í dag en gæti hugsað sér að leika í öðru landi einn daginn. Fótbolti 10.9.2014 12:37 Rummenigge hefur ekki áhyggjur af hótunum Platini Karl-Heinz Rummenigge gefur lítið fyrir hótanir Michel Platini um að Frank Ribery verði settur í bann ef hann dragi ekki til baka ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu. Fótbolti 9.9.2014 08:10 Reus frá í fjórar vikur | Missir af leiknum gegn Arsenal Dortmund staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Marco Reus yrði frá næstu fjórar vikurnar eftir að hafa farið meiddur af velli í leik Þýskalands og Skotlands í gær. Fótbolti 8.9.2014 13:28 Bayern hafnaði tilboði Liverpool í Shaqiri Xherdan Shaqiri, miðjumaður þýska risans Bayern Munchen, segir að þýska liðinu hafi borist tilboð frá Liverpool í sumar. Bæjarar hafa ekki viljað selja Shaqiri. Fótbolti 6.9.2014 12:28 Ótrúleg breyting á leikmannagöngunum hjá Schalke | Myndir Schalke 04 breytti göngunum þar sem leikmennirnir ganga til vallarins á dögunum í námu en það er tileinkað stuðningsmönnum liðsins sem eru margir hverjir námumenn í Ruhr-héraðinu. Fótbolti 4.9.2014 16:29 Schweinsteiger tekur við fyrirliðabandinu hjá Þjóðverjum Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að útnefna nýjan fyrirliða þar sem Philipp Lahm er hættur að spila með þýska landsliðinu. Fótbolti 2.9.2014 12:45 Kagawa á leið til Dortmund Shinji Kagawa er á leið til Borussia Dortmund á ný frá Manchester United, en þetta segir Kicker á vef sínum. Fótbolti 31.8.2014 12:57 Jafnt hjá Schalke og Bayern | Öll úrslit dagsins Schalke og Bayern Munchen skildu jöfn í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.8.2014 18:25 Stjórnarformaður Blackpool hafnaði því að fá Benatia árið 2009 Blackpool bauðst að kaupa Mehdi Benatia fyrir 100.000 pund árið 2009 en stjórnarformaður liðsins neitaði að greiða upphæðina. Hann gekk til liðs við Bayern Munchen fyrir 21 milljón punda á dögunum. Fótbolti 29.8.2014 11:14 Xabi Alonso genginn í raðir þýsku meistaranna Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. Fótbolti 29.8.2014 09:48 Guardiola er harður húsbóndi Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Fótbolti 28.8.2014 15:25 Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. Fótbolti 26.8.2014 16:00 Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 23.8.2014 14:22 Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 22.8.2014 20:31 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. Fótbolti 20.8.2014 17:08 Badstuber sneri aftur í bikarleik Holger Badstuber lék sinn fyrsta keppnisleik í rúma 20 mánuði þegar Bayern München vann öruggan sigur á 3. deildarliði Preussen Münster í þýsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 18.8.2014 11:44 Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. Fótbolti 18.8.2014 09:19 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 116 ›
Lewandowski lokaði hringnum á móti sínu gamla félagi Robert Lewandowski varð í gær fyrsti framherjinn til að skora gegn öllum liðunum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Pólverjinn skoraði gegn sínum gömlu liðsfélögum í Dortmund. Fótbolti 2.11.2014 11:27
Robben hetja Bayern Bayern Munchen vann Dortmund í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arjen Robben var hetjan, en hann skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 1.11.2014 19:22
Réðst á Ribery með trefil að vopni - myndir Bayern München kom áfram í þýska bikarnum í gær eftir 3-1 sigur á Hamburger SV og Frakkinn Franck Ribery skoraði eitt marka liðsins. Fótbolti 30.10.2014 09:30
Barcelona á flesta uppalda leikmenn í bestu deildum Evrópu Unglingastarf Barcelona hefur skilað flestum leikmönnum inn í bestu deildir Evrópu í dag samkvæmt nýrri rannsókn hjá CIES Football Observatory. Fótbolti 28.10.2014 13:21
Neuer: Ég gæti spilað úti Manuel Neuer markvörður Bayern Munchen og heimsmeistara Þýskalands í fótbolta segist geta leikið framar á vellinum en þó ekki í sama gæðaflokki. Fótbolti 25.10.2014 13:05
Robben: Verð bara betri með aldrinum Stuðningsmenn Bayern bauluðu á Hollendinginn undir lok leiktíðar 2012 sem svaraði fyrir sig með stæl. Fótbolti 21.10.2014 09:43
Bayern pakkaði Werder Bremen saman Bayern Munchen var í banastuði gegn Werder Bremen á heimavelli og vandræði Borussia Dortmund halda áfram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 18.10.2014 15:16
Guardiola hefur áhuga á að stýra Manchester United Spænski þjálfarinn hreifst af andrúmsloftinu á Old Trafford. Enski boltinn 16.10.2014 08:24
Íslendingar hafa aldrei byrjað betur en Þjóðverjar aldrei verr Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur fyrir löngu sett met með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í undankeppni EM 2016 en það gengur ekki eins vel hjá heimsmeisturum Þjóðverja. Fótbolti 15.10.2014 12:50
Dortmund tapaði í Mainz Annað tap þeirra gulklæddu í fjórum leikjum. Immobile klikkaði víti. Fótbolti 20.9.2014 18:30
Markalaust hjá Bayern | Úrslit dagsins Bayern gerði markalaust jafntefli við HSV á útivelli. Fótbolti 20.9.2014 15:21
Badstuber á leið í aðgerð á ný Rétt eftir að hafa snúið aftur á völlinn eftir langvarandi meiðsli er þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber hjá Bayern Munchen á leið í aðra aðgerð. Fótbolti 14.9.2014 13:24
Kagawa: Ég fékk gæsahúð Shinji Kagawa lék sinn fyrsta leik með þýska úrvalsdeildarliðinu Borussia Dortmund á ný í gær eftir tvö vonbrigða ár hjá Manchester United. Fótbolti 14.9.2014 06:49
Götze gæti hugsað sér að leika erlendis Mario Götze segist vera ánægður hjá Bayern Munchen eins og staðan er í dag en gæti hugsað sér að leika í öðru landi einn daginn. Fótbolti 10.9.2014 12:37
Rummenigge hefur ekki áhyggjur af hótunum Platini Karl-Heinz Rummenigge gefur lítið fyrir hótanir Michel Platini um að Frank Ribery verði settur í bann ef hann dragi ekki til baka ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu. Fótbolti 9.9.2014 08:10
Reus frá í fjórar vikur | Missir af leiknum gegn Arsenal Dortmund staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Marco Reus yrði frá næstu fjórar vikurnar eftir að hafa farið meiddur af velli í leik Þýskalands og Skotlands í gær. Fótbolti 8.9.2014 13:28
Bayern hafnaði tilboði Liverpool í Shaqiri Xherdan Shaqiri, miðjumaður þýska risans Bayern Munchen, segir að þýska liðinu hafi borist tilboð frá Liverpool í sumar. Bæjarar hafa ekki viljað selja Shaqiri. Fótbolti 6.9.2014 12:28
Ótrúleg breyting á leikmannagöngunum hjá Schalke | Myndir Schalke 04 breytti göngunum þar sem leikmennirnir ganga til vallarins á dögunum í námu en það er tileinkað stuðningsmönnum liðsins sem eru margir hverjir námumenn í Ruhr-héraðinu. Fótbolti 4.9.2014 16:29
Schweinsteiger tekur við fyrirliðabandinu hjá Þjóðverjum Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að útnefna nýjan fyrirliða þar sem Philipp Lahm er hættur að spila með þýska landsliðinu. Fótbolti 2.9.2014 12:45
Kagawa á leið til Dortmund Shinji Kagawa er á leið til Borussia Dortmund á ný frá Manchester United, en þetta segir Kicker á vef sínum. Fótbolti 31.8.2014 12:57
Jafnt hjá Schalke og Bayern | Öll úrslit dagsins Schalke og Bayern Munchen skildu jöfn í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.8.2014 18:25
Stjórnarformaður Blackpool hafnaði því að fá Benatia árið 2009 Blackpool bauðst að kaupa Mehdi Benatia fyrir 100.000 pund árið 2009 en stjórnarformaður liðsins neitaði að greiða upphæðina. Hann gekk til liðs við Bayern Munchen fyrir 21 milljón punda á dögunum. Fótbolti 29.8.2014 11:14
Xabi Alonso genginn í raðir þýsku meistaranna Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. Fótbolti 29.8.2014 09:48
Guardiola er harður húsbóndi Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Fótbolti 28.8.2014 15:25
Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. Fótbolti 26.8.2014 16:00
Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 23.8.2014 14:22
Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 22.8.2014 20:31
Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. Fótbolti 20.8.2014 17:08
Badstuber sneri aftur í bikarleik Holger Badstuber lék sinn fyrsta keppnisleik í rúma 20 mánuði þegar Bayern München vann öruggan sigur á 3. deildarliði Preussen Münster í þýsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 18.8.2014 11:44
Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. Fótbolti 18.8.2014 09:19