United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. júlí 2015 13:12 Mynd/Manchester United Manchester United hefur gengið frá kaupum á þeim Morgan Schneiderlin frá Southampton og Bastian Schweinsteiger frá Bayern München. Schweinsteiger yfirgefur nú Bayern eftir sautján ára dvöl hjá félaginu þar sem hann hefur unnið nánast alla titla sem félagið hefur keppt um. „Það kom aðeins til greina að yfirgefa Bayern München til að fara til Manchester United. Þetta er ný og spennandi áskorun fyrir mig. Enska deildin er sú erfiðasta í heimi og ég hlakka til að starfa með Louis van Gaal (knattspyrnustjóra) aftur,“ sagði Schweinsteiger í viðtali á heimasíðu United. Schweinsteiger, sem er þrítugur, átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern sem seldi hann fyrir 14,4 milljónir punda, jafnvirði tæplegra þriggja milljarða króna. Schneiderlin, sem er 25 ára, var öllu dýrari en talið er að hann hafi kostað United um 25 milljónir punda, um 5,2 milljarða króna. Schneiderlin skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið en þess má geta að United hefur þegar í sumar fest kaup á þeim Memphis Depay og Matteo Darmian. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Bild: Schweinsteiger samdi við United Er sagður hafa skrifað undir þriggja ára samning við enska stórveldið. 10. júlí 2015 20:25 United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Manchester United hefur gengið frá kaupum á þeim Morgan Schneiderlin frá Southampton og Bastian Schweinsteiger frá Bayern München. Schweinsteiger yfirgefur nú Bayern eftir sautján ára dvöl hjá félaginu þar sem hann hefur unnið nánast alla titla sem félagið hefur keppt um. „Það kom aðeins til greina að yfirgefa Bayern München til að fara til Manchester United. Þetta er ný og spennandi áskorun fyrir mig. Enska deildin er sú erfiðasta í heimi og ég hlakka til að starfa með Louis van Gaal (knattspyrnustjóra) aftur,“ sagði Schweinsteiger í viðtali á heimasíðu United. Schweinsteiger, sem er þrítugur, átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern sem seldi hann fyrir 14,4 milljónir punda, jafnvirði tæplegra þriggja milljarða króna. Schneiderlin, sem er 25 ára, var öllu dýrari en talið er að hann hafi kostað United um 25 milljónir punda, um 5,2 milljarða króna. Schneiderlin skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið en þess má geta að United hefur þegar í sumar fest kaup á þeim Memphis Depay og Matteo Darmian.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Bild: Schweinsteiger samdi við United Er sagður hafa skrifað undir þriggja ára samning við enska stórveldið. 10. júlí 2015 20:25 United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Bild: Schweinsteiger samdi við United Er sagður hafa skrifað undir þriggja ára samning við enska stórveldið. 10. júlí 2015 20:25
United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01
Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27
United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44