Þýski boltinn

Fréttamynd

Stuðningsmenn Kaiserslautern með Hitler-bendingar

Stjórn þýska félagsins Kaiserslautern hefur tekið fast á máli sem kom upp á æfingu félagsins í gær. Þá mættu nokkrir einstaklingar á æfingu liðsins og móðguðu Ísraelann Itay Shecter, leikmann félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjöundi sigur Dortmund í röð

Robert Lewandowski skoraði tvisvar fyrir Dortmund sem lagði Hannover 96 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum náði Dortmund fjögurra stiga forskoti á Bayern München sem lagði Schalke af velli fyrr í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Beckenbauer: Robben er eigingjarn

Franz Beckenbauer er ekki í aðdáendaklúbbi Hollendingsins Arjen Robben, sem leikur með Bayern Munchen. Beckenbauer segir að Robben sé allt of eigingjarn.

Fótbolti
Fréttamynd

Babbell byrjar á jafntefli

Dortmund og Bayern München unnu bæði sigra í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hoffenheim gerði jafntefli við Werder Bremen á útivelli, 1-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Babbel tekinn við Hoffenheim

Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014.

Fótbolti
Fréttamynd

Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu

Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru.

Fótbolti
Fréttamynd

Bæjarar og Dortmund á sigurbraut - deila toppsætinu

Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-0 sigur á Wolfsburg í gær. Dortmund fylgir í humátt á eftir með jafnmörg stig og Bæjarar en lélegri markamun. Liðið vann góðan 3-1 sigur á Hoffenheim.

Fótbolti
Fréttamynd

Götze frá í tvo mánuði

Mario Götze, miðjumaðurinn stórefnilegi hjá Borussia Dortmund, er meiddur í nára og verður vegna þessa frá næstu tvo mánuðina.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir með tilboð frá sex löndum

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi.

Fótbolti
Fréttamynd

Gomez fer alltaf á salernið lengst til vinstri

Þýski framherjinn Mario Gomez hjá Bayern Munchen átti ótrúlegt ár þar sem hann skoraði 50 mörk fyrir Bayern og þýska landsliðið. Hann er með eitt mark að meðaltali í leik í Meistaradeildinni og næstum með sama meðaltal í deildinni þar sem hann hefur skorað 16 mörk í 17 leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Malaga safnar liði

Spænska liðið Malaga ætlar að bjóða Borussia Dortmund 10 milljónir evra fyrir paragvæska framherjann Lucas Barrios.

Fótbolti