Formannskjör í VR Vilhjálmur boðar hallarbyltingu innan verkalýðshreyfingarinnar Þremenningarnir Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness, Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Sólveig Anna Jónsdóttir nýkjörinn formaður Eflingar hafa sótt hart að Drífu Snædal formanni ASÍ að undanförnu. Ljóst virðist að þau munu sameiginlega róa að því öllum árum að hún nái ekki kjöri í haust á aðalfundi ASÍ. Innlent 16.3.2022 16:53 „Vel gert hjá Ragnari og áfram VR“ Helga Guðrún Jónasdóttir beið lægri hlut í kjöri til formanns VR. Atkvæðagreiðslu lauk klukkan tólf og voru úrslit tilkynnt klukkan tvö. Ragnar Þór Ingólfsson, núverandi formaður, hlaut 62 prósent gegn 38 prósentum Helgu Guðrúnar. Innlent 12.3.2021 14:54 „Ég mun sjá hvað ég get gert betur“ „Ég er alveg ótrúlega ánægður og þakklátur,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson augnablikum eftir að hafa verið endurkjörinn formaður VR. Hann segist vera að melta niðurstöðuna og lesa í tölurnar. Innlent 12.3.2021 14:22 Ragnar Þór endurkjörinn sem formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson hefur verið endurkjörinn sem formaður VR. Hann hlaut 63 prósent atkvæða. Innlent 12.3.2021 14:06 Lýkur á hádegi: Vantar þrjátíu atkvæði í að slá metið frá 2009 Allsherjaratkvæðagreiðslu hjá VR lýkur á hádegi og hafa frambjóðendur verið boðaðir á fund kjörstjórnar klukkan 14. Niðurstaðan verður svo kynnt í lok þess fundar. Innlent 12.3.2021 09:59 Fleiri kosið nú en í formannskjörinu 2017: Kosning stendur yfir til kl. 12 á morgun Klukkan tíu í morgun höfðu 7.447 greitt atkvæði í allsherjaratkvæðagreiðslu til formanns og stjórnar VR. Um 35.900 eru á kjörskrá og kosningaþátttaka hefur því náð 20 prósentum en hún var 17 prósent þegar kosið var til formanns árið 2017. Innlent 11.3.2021 11:56 Stutt svar til formanns VR Já, kveðjurnar frá mér þykja Ragnari Þór ekki hlýjar. Það er ekki að ástæðulausu, ég hef áhyggjur af VR, áhyggjur af því að alltof margir séu að yfirgefa félagið. Skoðun 11.3.2021 10:31 Hverjum treystir þú? Framundan eru krefjandi tímar í kjarabaráttunni. Þeir mikilvægustu í langan tíma, þótt kjarasamningar losni ekki fyrr en haustið 2022. Skoðun 11.3.2021 09:30 Hver lifir á strípuðum bótum? Nú standa yfir kosningar til stjórnar verkalýðsfélagsins VR. Félagsmenn geta kosið í gegnum vef VR á vefslóðinni www.vr.is. Mikilvægt er að allir félagsmenn nýti sinn kosningarétt því hvert einasta atkvæði skiptir máli. Skoðun 11.3.2021 07:04 Stéttarfélagið þitt á að vinna fyrir þig Kosningar eru hafnar í stjórnar- og formannskjöri VR. Mig langar í því sambandi að þakka félagsmönnum fyrir frábærar viðtökur síðustu vikurnar. Þetta hefur verið skemmtileg og gefandi kosningabarátta út af öllum þeim góðu símtölum sem ég hef átt við félagsmenn. Skoðun 10.3.2021 23:32 Eflum fagmenntun verslunarfólks Tæknibreytingar eru um þessar mundir að gerbreyta starfsumhverfi verslunarfólks. Á sama tíma aukast kröfur um hvers kyns færni. Skoðun 10.3.2021 16:37 Kaldar kveðjur Margt hefur verið ritað og sagt um mig opinberlega og hef ég verið kallaður ýmsum nöfnum og fúkyrðum, og sakaður um hluti sem eiga sér enga stoð. Það er ekki oft sem ég svara slíku en mér getur stundum misboðið málflutningur og skrif um aðra hópa sem eiga sér fáa málsvara. Skoðun 9.3.2021 19:00 Styrkja verður stöðu +50 Það eru forréttindi að fá að eldast. Um það getum við öll verið sammála, séum við svo heppin að halda fullum lífsgæðum eða því sem næst. Skoðun 9.3.2021 17:30 Ragnar Þór hefur komið verkalýshreyfingunni upp á yfirborðið aftur Verkalýðshreyfingin á Íslandi er rúmlega 100 ára gömul og hefur allt frá fyrsta degi verið mikilvæg fyrir launafólk í landinu. Öll þau réttindi sem almennir launamenn hafa og þykja sjálfsögð komu ekki til af sjálfusér heldur með mikilli baráttu og stundum miklum átökum. Skoðun 9.3.2021 09:30 SALEK eða öfluga verkalýðsbaráttu í VR? Um það snúast þessar kosningar raunverulega. Valkosturinn gæti varla verið skýrari og ætti að auðvelda valið fyrir félagsmenn VR. Skoðun 9.3.2021 07:01 Treysti Helgu Guðrúnu best sem formanni VR Engum treysti ég betur til að leiða VR til nýrra sigra í þágu launafólks en Helgu Guðrúnu Jónasdóttur. Helga er kraftmikil kona með mikinn kjark og þor til að takast á við verkefni, bæði stór og smá. Skoðun 8.3.2021 19:30 Allsherjaratkvæðagreiðsla hafin hjá VR Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna VR vegna kjörs formanns og stjórnar VR fyrir kjörtímabilið 2021 til 2023 hófst í morgun. Innlent 8.3.2021 14:41 Fáum kraftmikla konu sem næsta formann VR Helga Guðrún Jónasdóttir gefur nú kost á sér í framboði til formanns hjá VR stéttarfélagi. Ég tel framboð hennar heillaskref fyrir þetta öfluga stéttarfélag. Helga Guðrún hefur sýnt og sannað með verkum sínum að þar fer kraftmikil og réttsýn kona. Ég treysti engum betur til forystu í VR en Helgu Guðrúnu. Skoðun 7.3.2021 19:01 Áhugalítill formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vakti fyrst nokkra athygli sem álitsgjafi í kjölfar bankahrunsins 2008. Skoðun 5.3.2021 12:31 Formaður VR þarf að hafa reynslu og það hefur Ragnar Þór Ingólfsson Kæru VR félagar, kjósum formann með framtíðarsýn, ekki þann sem ætlar að velta sér upp úr fortíðinni. Ragnar Þór Ingólfsson er verkalýðssinni og hefur unnið vel fyrir VR og látið verkin tala og nú eru kosningar til stjórnarstarfa í VR dagana 8. til 13 mars. Skoðun 5.3.2021 10:31 Áfram öflugt og sterkt VR undir forystu Ragnars Þórs Ingólfssonar Ég átti því láni að fagna að vera kjörin stjórnarmaður í VR um nokkurra ára skeið. Þegar ég var kosin árið 2017 var Ragnar Þór Ingólfsson kjörinn formaður félagsins. Skoðun 3.3.2021 11:30 Eftiráskýringar Ragnars Þórs í aðdraganda formannskjörs í VR Formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, hefur ítrekað haldið þeim eftiráskýringum fram í viðtölum í aðdraganda formannskjörs í VR að við sem sátum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) þegar stjórnin tók ákvörðun um að hækka breytilega vexti verðtryggðra sjóðfélagalána úr 2,06% í 2,26% hefðum brotið lög og það því orðið til þess að við vorum svipt umboði til stjórnarsetu. Skoðun 2.3.2021 22:30 Húsnæðismálin og lífeyrissjóðirnir Enn og aftur stefnir í alvarlegan húsnæðisskort á næstu árum samkvæmt greiningum Húsnæðis og mannvirkjastofnunar. Húsnæðisöryggi er ein af grunnstoðum allra samfélaga og eitt af mikilvægustu innviðum okkar og kjarabaráttumálum. Skoðun 2.3.2021 12:32 Rétti tíminn fyrir aukna velferð er núna Norræna vinnumarkaðslíkanið hefur skilað launafólki á hinum Norðurlöndunum mun hærri launum en almennt eru greidd hér á landi. Munurinn er breytilegur eftir starfsstéttum, en hleypur á bilinu 5-10% og upp í 35-40%. Skoðun 1.3.2021 09:00 VR til forystu VR er eitt öflugasta stéttarfélag landsins með hátt í 40 þúsund félagsmenn um land allt. Félagið getur því í krafti stærðar sinnar og stöðu haft mikil áhrif. Þessa stöðu þarf að axla af ábyrgð með hagsmuni allra félagsmanna leiðarljósi. Skoðun 27.2.2021 16:31 Formannskjör í VR VR er fjömennasta stéttarfélag landsins og spannar litróf félagsmanna allan litaskalann. Hóparnir innan VR eru margbreytilegir og kröfur og þarfir ólíkar og er það mikil áskorun fyrir forystu félagsins. Skoðun 25.2.2021 08:30 Umhverfismálin hjá VR Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Skoðun 24.2.2021 14:01 Hart tekist á um formannsembættið í VR í Pallborðinu á Vísi Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og áskorandi hans í komandi formannskjöri, Helga Guðrún Jónasdóttir, tókust harkalega á um stefnu félagsins í kjaramálum í Pallborðinu, nýjum þætti í beinni útsendingu á Vísi í dag. Helga Guðrún sagði Ragnar Þór fyrst og fremst skapa ófrið innan félagsins en Ragnar Þór sagði nauðsynlegt að forysta verkalýðshreyfingarinnar léti heyra í sér þegar gengið væri gegn kjörum launafólks. Innlent 23.2.2021 19:20 Helga Guðrún og Ragnar Þór í Pallborðinu Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Helga Guðrún Jónasdóttir sem býður sig fram ásamt honum til formanns verða í beinni útsendingu í Pallborðinu, nýjum umræðuþætti á Vísi klukkan 14 í dag. Formannskosningar fara fram í stéttarfélaginu dagana 8.-12. mars næst komandi og óhætt að segja að töluverð spenna ríki fyrir kosningunum. Innlent 23.2.2021 09:12 VR á að vera í forystu í umhverfismálum Umhverfismál og loftlagsbreytingar eru mikilvægustu málefni samtímans og VR sem stærsta stéttarfélag landsins á að vera meðal þeirra sem hafa forystu í þeim málum. Skoðun 23.2.2021 09:00 « ‹ 1 2 ›
Vilhjálmur boðar hallarbyltingu innan verkalýðshreyfingarinnar Þremenningarnir Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness, Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Sólveig Anna Jónsdóttir nýkjörinn formaður Eflingar hafa sótt hart að Drífu Snædal formanni ASÍ að undanförnu. Ljóst virðist að þau munu sameiginlega róa að því öllum árum að hún nái ekki kjöri í haust á aðalfundi ASÍ. Innlent 16.3.2022 16:53
„Vel gert hjá Ragnari og áfram VR“ Helga Guðrún Jónasdóttir beið lægri hlut í kjöri til formanns VR. Atkvæðagreiðslu lauk klukkan tólf og voru úrslit tilkynnt klukkan tvö. Ragnar Þór Ingólfsson, núverandi formaður, hlaut 62 prósent gegn 38 prósentum Helgu Guðrúnar. Innlent 12.3.2021 14:54
„Ég mun sjá hvað ég get gert betur“ „Ég er alveg ótrúlega ánægður og þakklátur,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson augnablikum eftir að hafa verið endurkjörinn formaður VR. Hann segist vera að melta niðurstöðuna og lesa í tölurnar. Innlent 12.3.2021 14:22
Ragnar Þór endurkjörinn sem formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson hefur verið endurkjörinn sem formaður VR. Hann hlaut 63 prósent atkvæða. Innlent 12.3.2021 14:06
Lýkur á hádegi: Vantar þrjátíu atkvæði í að slá metið frá 2009 Allsherjaratkvæðagreiðslu hjá VR lýkur á hádegi og hafa frambjóðendur verið boðaðir á fund kjörstjórnar klukkan 14. Niðurstaðan verður svo kynnt í lok þess fundar. Innlent 12.3.2021 09:59
Fleiri kosið nú en í formannskjörinu 2017: Kosning stendur yfir til kl. 12 á morgun Klukkan tíu í morgun höfðu 7.447 greitt atkvæði í allsherjaratkvæðagreiðslu til formanns og stjórnar VR. Um 35.900 eru á kjörskrá og kosningaþátttaka hefur því náð 20 prósentum en hún var 17 prósent þegar kosið var til formanns árið 2017. Innlent 11.3.2021 11:56
Stutt svar til formanns VR Já, kveðjurnar frá mér þykja Ragnari Þór ekki hlýjar. Það er ekki að ástæðulausu, ég hef áhyggjur af VR, áhyggjur af því að alltof margir séu að yfirgefa félagið. Skoðun 11.3.2021 10:31
Hverjum treystir þú? Framundan eru krefjandi tímar í kjarabaráttunni. Þeir mikilvægustu í langan tíma, þótt kjarasamningar losni ekki fyrr en haustið 2022. Skoðun 11.3.2021 09:30
Hver lifir á strípuðum bótum? Nú standa yfir kosningar til stjórnar verkalýðsfélagsins VR. Félagsmenn geta kosið í gegnum vef VR á vefslóðinni www.vr.is. Mikilvægt er að allir félagsmenn nýti sinn kosningarétt því hvert einasta atkvæði skiptir máli. Skoðun 11.3.2021 07:04
Stéttarfélagið þitt á að vinna fyrir þig Kosningar eru hafnar í stjórnar- og formannskjöri VR. Mig langar í því sambandi að þakka félagsmönnum fyrir frábærar viðtökur síðustu vikurnar. Þetta hefur verið skemmtileg og gefandi kosningabarátta út af öllum þeim góðu símtölum sem ég hef átt við félagsmenn. Skoðun 10.3.2021 23:32
Eflum fagmenntun verslunarfólks Tæknibreytingar eru um þessar mundir að gerbreyta starfsumhverfi verslunarfólks. Á sama tíma aukast kröfur um hvers kyns færni. Skoðun 10.3.2021 16:37
Kaldar kveðjur Margt hefur verið ritað og sagt um mig opinberlega og hef ég verið kallaður ýmsum nöfnum og fúkyrðum, og sakaður um hluti sem eiga sér enga stoð. Það er ekki oft sem ég svara slíku en mér getur stundum misboðið málflutningur og skrif um aðra hópa sem eiga sér fáa málsvara. Skoðun 9.3.2021 19:00
Styrkja verður stöðu +50 Það eru forréttindi að fá að eldast. Um það getum við öll verið sammála, séum við svo heppin að halda fullum lífsgæðum eða því sem næst. Skoðun 9.3.2021 17:30
Ragnar Þór hefur komið verkalýshreyfingunni upp á yfirborðið aftur Verkalýðshreyfingin á Íslandi er rúmlega 100 ára gömul og hefur allt frá fyrsta degi verið mikilvæg fyrir launafólk í landinu. Öll þau réttindi sem almennir launamenn hafa og þykja sjálfsögð komu ekki til af sjálfusér heldur með mikilli baráttu og stundum miklum átökum. Skoðun 9.3.2021 09:30
SALEK eða öfluga verkalýðsbaráttu í VR? Um það snúast þessar kosningar raunverulega. Valkosturinn gæti varla verið skýrari og ætti að auðvelda valið fyrir félagsmenn VR. Skoðun 9.3.2021 07:01
Treysti Helgu Guðrúnu best sem formanni VR Engum treysti ég betur til að leiða VR til nýrra sigra í þágu launafólks en Helgu Guðrúnu Jónasdóttur. Helga er kraftmikil kona með mikinn kjark og þor til að takast á við verkefni, bæði stór og smá. Skoðun 8.3.2021 19:30
Allsherjaratkvæðagreiðsla hafin hjá VR Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna VR vegna kjörs formanns og stjórnar VR fyrir kjörtímabilið 2021 til 2023 hófst í morgun. Innlent 8.3.2021 14:41
Fáum kraftmikla konu sem næsta formann VR Helga Guðrún Jónasdóttir gefur nú kost á sér í framboði til formanns hjá VR stéttarfélagi. Ég tel framboð hennar heillaskref fyrir þetta öfluga stéttarfélag. Helga Guðrún hefur sýnt og sannað með verkum sínum að þar fer kraftmikil og réttsýn kona. Ég treysti engum betur til forystu í VR en Helgu Guðrúnu. Skoðun 7.3.2021 19:01
Áhugalítill formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vakti fyrst nokkra athygli sem álitsgjafi í kjölfar bankahrunsins 2008. Skoðun 5.3.2021 12:31
Formaður VR þarf að hafa reynslu og það hefur Ragnar Þór Ingólfsson Kæru VR félagar, kjósum formann með framtíðarsýn, ekki þann sem ætlar að velta sér upp úr fortíðinni. Ragnar Þór Ingólfsson er verkalýðssinni og hefur unnið vel fyrir VR og látið verkin tala og nú eru kosningar til stjórnarstarfa í VR dagana 8. til 13 mars. Skoðun 5.3.2021 10:31
Áfram öflugt og sterkt VR undir forystu Ragnars Þórs Ingólfssonar Ég átti því láni að fagna að vera kjörin stjórnarmaður í VR um nokkurra ára skeið. Þegar ég var kosin árið 2017 var Ragnar Þór Ingólfsson kjörinn formaður félagsins. Skoðun 3.3.2021 11:30
Eftiráskýringar Ragnars Þórs í aðdraganda formannskjörs í VR Formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, hefur ítrekað haldið þeim eftiráskýringum fram í viðtölum í aðdraganda formannskjörs í VR að við sem sátum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) þegar stjórnin tók ákvörðun um að hækka breytilega vexti verðtryggðra sjóðfélagalána úr 2,06% í 2,26% hefðum brotið lög og það því orðið til þess að við vorum svipt umboði til stjórnarsetu. Skoðun 2.3.2021 22:30
Húsnæðismálin og lífeyrissjóðirnir Enn og aftur stefnir í alvarlegan húsnæðisskort á næstu árum samkvæmt greiningum Húsnæðis og mannvirkjastofnunar. Húsnæðisöryggi er ein af grunnstoðum allra samfélaga og eitt af mikilvægustu innviðum okkar og kjarabaráttumálum. Skoðun 2.3.2021 12:32
Rétti tíminn fyrir aukna velferð er núna Norræna vinnumarkaðslíkanið hefur skilað launafólki á hinum Norðurlöndunum mun hærri launum en almennt eru greidd hér á landi. Munurinn er breytilegur eftir starfsstéttum, en hleypur á bilinu 5-10% og upp í 35-40%. Skoðun 1.3.2021 09:00
VR til forystu VR er eitt öflugasta stéttarfélag landsins með hátt í 40 þúsund félagsmenn um land allt. Félagið getur því í krafti stærðar sinnar og stöðu haft mikil áhrif. Þessa stöðu þarf að axla af ábyrgð með hagsmuni allra félagsmanna leiðarljósi. Skoðun 27.2.2021 16:31
Formannskjör í VR VR er fjömennasta stéttarfélag landsins og spannar litróf félagsmanna allan litaskalann. Hóparnir innan VR eru margbreytilegir og kröfur og þarfir ólíkar og er það mikil áskorun fyrir forystu félagsins. Skoðun 25.2.2021 08:30
Umhverfismálin hjá VR Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Skoðun 24.2.2021 14:01
Hart tekist á um formannsembættið í VR í Pallborðinu á Vísi Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og áskorandi hans í komandi formannskjöri, Helga Guðrún Jónasdóttir, tókust harkalega á um stefnu félagsins í kjaramálum í Pallborðinu, nýjum þætti í beinni útsendingu á Vísi í dag. Helga Guðrún sagði Ragnar Þór fyrst og fremst skapa ófrið innan félagsins en Ragnar Þór sagði nauðsynlegt að forysta verkalýðshreyfingarinnar léti heyra í sér þegar gengið væri gegn kjörum launafólks. Innlent 23.2.2021 19:20
Helga Guðrún og Ragnar Þór í Pallborðinu Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Helga Guðrún Jónasdóttir sem býður sig fram ásamt honum til formanns verða í beinni útsendingu í Pallborðinu, nýjum umræðuþætti á Vísi klukkan 14 í dag. Formannskosningar fara fram í stéttarfélaginu dagana 8.-12. mars næst komandi og óhætt að segja að töluverð spenna ríki fyrir kosningunum. Innlent 23.2.2021 09:12
VR á að vera í forystu í umhverfismálum Umhverfismál og loftlagsbreytingar eru mikilvægustu málefni samtímans og VR sem stærsta stéttarfélag landsins á að vera meðal þeirra sem hafa forystu í þeim málum. Skoðun 23.2.2021 09:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent