Neytendur

Fréttamynd

Pétur og Hulda neita sér um matarinnkaup í fjörutíu daga

„Við erum bara tvö í heimili ásamt einni kisu og prófuðum í fyrra að kaupa lítið inn í janúar og sáum þá að það er hægt að komast upp með að kaupa minna. En núna eftir jól fórum við til Tenerife og ræddum þetta aðeins þar.“

Lífið
Fréttamynd

Snjókorn falla

Hvernig getur aftur verið kominn föstudagur? Lífið er svo sem notalegt í föstudagslandi, þar sem helgin er alltaf framundan, en það er eins og ég fái það æ oftar á tilfinninguna að vikan hafi fuðrað upp fyrirvaralaust.

Skoðun
Fréttamynd

Flestar verslanir lokaðar í dag

Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Jólaverslun gekk vel í Kringlunni

Verslun gekk vel í verslunarmiðstöðinni Kringlunni fyrir jól samkvæmt Sigurjóni Erni Þórssyni framkvæmdastjóra Kringlunnar en rætt var við Sigurjón í fréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Svona eru jólin

Nú styttist í jólin og spennandi að sjá hvort mamma kyssir jólasveininn að þessu sinni. Jólin eru hátíð samverustunda með fjölskyldu og vinum en desember er einnig stærsti útgjaldamánuður allflestra.

Skoðun