Fótbolti á Norðurlöndum Vinsælla að horfa á einhvern borða epli á YouTube en mæta á völlinn Ólafur Kristjánsson útskýrir af hverju hann sagði já við því að leyfa upptökur á öllu sem fram fer bak við tjöldin hjá Randers. Fótbolti 14.9.2017 10:16 Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Enginn knattspyrnuunnandi verður svikinn af því að horfa á myndina. Fótbolti 13.9.2017 10:39 Björn Bergmann og félagar komnir aftur á sigurbraut Björn Bergmann Sigurðarson lék allan leikinn í fremstu víglínu hjá Molde sem vann 2-1 sigur á Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.9.2017 19:09 Kjartan Henry skoraði hjá Rúnari Alex Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens gerði 2-2 jafntefli við Nordsjælland á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.9.2017 18:55 Tímabilið búið hjá Matthíasi: Svo dæmigert Matthías Vilhjálmsson spilar ekki meira með Rosenborg á tímabilinu. Fótbolti 6.9.2017 11:52 Svekkjandi jafntefli hjá Glódísi Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård náðu ekki að saxa enn frekar á forskot Linköping á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Rosengård gerði 2-2 jafntefli við Vittsjö í dag. Enski boltinn 3.9.2017 14:50 Ágúst samdi við Bröndby Unglingalandsliðsmaðurinn Ágúst Hlynsson er kominn til Bröndby í Danmörku frá Norwich. Fótbolti 31.8.2017 10:43 Samningaviðræður Birkis og Hammarby sigldu í strand Flest bendir til þess að Birkir Már Sævarsson sé á förum frá sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby eftir tímabilið. Viðræður um nýjan samning hafa siglt í strand. Fótbolti 30.8.2017 22:28 Sjötti sigur Rosengård í röð Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn þegar nýkrýndir bikarmeistarar Rosengård unnu 0-1 útisigur á Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.8.2017 19:11 Besti leikmaður Noregs hætt með landsliðinu aðeins 22 ára Ada Hegerberg hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir undankeppni Heimsmeistaramótsins 2019. Fótbolti 29.8.2017 16:08 Tap hjá Hannesi og félögum í Randers Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Halldórsson var milli stangana í liði Randers sem sótti Helsingør heim í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.8.2017 14:44 Arsenal hefur áhuga á Maríu Arsenal hefur áhuga á því að fá Maríu Þórisdóttir í sínar raðir. Fótbolti 21.8.2017 14:50 Kristján Flóki skoraði | Viðar Ari í sigurliði Brann Viðar Ari Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Brann þegar liðið sótti Viking heim í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kristján Flóki Finnbogason skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Start í norsku 1. deildinni. Fótbolti 20.8.2017 19:46 Hjörtur skoraði sjálfsmark í tapi Brøndby Hjörtur Hermannsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Brøndby mætti Århus í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.8.2017 17:56 Björn Bergmann og Aron Elís skoruðu í tapleikjum Björn Bergmann Sigurðarson og Aron Elís Þrándarson skoruðu sitt markið hvor í leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.8.2017 17:50 Norrköping sigraði | Göteborg gerði jafntefli Guðmundur Þórarinsson og Jón Guðni Fjóluson voru í byrjunarliði Norrköping sem sigraði Sirius 1-0 í sænsku úrvalsdeildinni. Elías Már Ómarsson kom inn fyrir Göteborg sem varamaður í 1-1 jafntefli við Hacken. Fótbolti 20.8.2017 17:23 Tryggvi kom inn í tapi Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Höskuldur Gunnlaugsson var í byrjunarliðinu en var tekinn út af í byrjun seinni hálfleiks. Fótbolti 20.8.2017 14:51 Samúel vermdi tréverkið í tapi Vålerenga Samúel Kári Friðjónsson sat allan leikinn á bekknum í dag þegar lið hans Vålerenga sótti Lillestrøm heim í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 19.8.2017 17:54 Gunnhildur Yrsa skoraði fyrir Vålerenga Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði fyrir lið sitt, Vålerenga, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.8.2017 16:13 Glódís Perla byrjaði gegn gömlu félögunum Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Rosengård þegar liðið fékk Eskilstuna í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.8.2017 14:49 Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni Íslendingaliðin Kristianstad og Djurgården mættust í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hallbera, Guðbjörg og Sif spiluðu allar 90 mínútur í dag. Fótbolti 19.8.2017 13:50 Hannes fékk á sig jöfnunarmark í seinni hálfleik og biðin lengist enn Landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni tókst ekki að halda hreinu í kvöld og tryggja sínu félagi sinn fyrsta sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.8.2017 20:08 Kjartani Henry og félögum tókst ekki að komast á toppinn Kjartan Henry Finnbogason og félagar hans í Horsens áttu möguleika á því að komast upp í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.8.2017 17:53 FH seldi Kristján Flóka til norska félagsins Start Kristján Flóki Finnbogason hefur spilað sinn síðasta leik með FH í sumar en Íslandsmeistararnir hafa selt þennan öfluga framherja til norska félagsins Start. Íslenski boltinn 16.8.2017 22:19 Þriðji sigur Ingvars og félaga í röð Ingvar Jónsson og félagar í Sandefjord eru komnir upp í 5. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Sogndal á heimavelli í kvöld. Fótbolti 11.8.2017 19:12 Kung-fu taktar hjá Höskuldi í fyrsta leiknum með Halmstad Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. Fótbolti 11.8.2017 11:21 Elías Már og félagar að rétta úr kútnum | Aalesund úr leik IFK Göteborg er aðeins að rétta úr kútnum í sænsku úrvalsdeildinni en í kvöld vann liðið 2-1 sigur á AIK á heimavelli. Fótbolti 10.8.2017 19:35 Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Íslenski boltinn 10.8.2017 18:11 Matthías áfram óstöðvandi í bikarkeppninni | Með átta mörk í fjórum leikjum Sigurmark Matthíasar Vilhjálmssonar gegn Jerv tryggði Rosenborg sæti í 8-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 9.8.2017 18:30 Viðar Ari lagði upp í markaleik Íslendingaliðin Aalesund og Brann skildu jöfn, 3-3, í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.8.2017 20:09 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 118 ›
Vinsælla að horfa á einhvern borða epli á YouTube en mæta á völlinn Ólafur Kristjánsson útskýrir af hverju hann sagði já við því að leyfa upptökur á öllu sem fram fer bak við tjöldin hjá Randers. Fótbolti 14.9.2017 10:16
Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Enginn knattspyrnuunnandi verður svikinn af því að horfa á myndina. Fótbolti 13.9.2017 10:39
Björn Bergmann og félagar komnir aftur á sigurbraut Björn Bergmann Sigurðarson lék allan leikinn í fremstu víglínu hjá Molde sem vann 2-1 sigur á Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.9.2017 19:09
Kjartan Henry skoraði hjá Rúnari Alex Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens gerði 2-2 jafntefli við Nordsjælland á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.9.2017 18:55
Tímabilið búið hjá Matthíasi: Svo dæmigert Matthías Vilhjálmsson spilar ekki meira með Rosenborg á tímabilinu. Fótbolti 6.9.2017 11:52
Svekkjandi jafntefli hjá Glódísi Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård náðu ekki að saxa enn frekar á forskot Linköping á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Rosengård gerði 2-2 jafntefli við Vittsjö í dag. Enski boltinn 3.9.2017 14:50
Ágúst samdi við Bröndby Unglingalandsliðsmaðurinn Ágúst Hlynsson er kominn til Bröndby í Danmörku frá Norwich. Fótbolti 31.8.2017 10:43
Samningaviðræður Birkis og Hammarby sigldu í strand Flest bendir til þess að Birkir Már Sævarsson sé á förum frá sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby eftir tímabilið. Viðræður um nýjan samning hafa siglt í strand. Fótbolti 30.8.2017 22:28
Sjötti sigur Rosengård í röð Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn þegar nýkrýndir bikarmeistarar Rosengård unnu 0-1 útisigur á Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.8.2017 19:11
Besti leikmaður Noregs hætt með landsliðinu aðeins 22 ára Ada Hegerberg hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir undankeppni Heimsmeistaramótsins 2019. Fótbolti 29.8.2017 16:08
Tap hjá Hannesi og félögum í Randers Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Halldórsson var milli stangana í liði Randers sem sótti Helsingør heim í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.8.2017 14:44
Arsenal hefur áhuga á Maríu Arsenal hefur áhuga á því að fá Maríu Þórisdóttir í sínar raðir. Fótbolti 21.8.2017 14:50
Kristján Flóki skoraði | Viðar Ari í sigurliði Brann Viðar Ari Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Brann þegar liðið sótti Viking heim í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kristján Flóki Finnbogason skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Start í norsku 1. deildinni. Fótbolti 20.8.2017 19:46
Hjörtur skoraði sjálfsmark í tapi Brøndby Hjörtur Hermannsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Brøndby mætti Århus í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.8.2017 17:56
Björn Bergmann og Aron Elís skoruðu í tapleikjum Björn Bergmann Sigurðarson og Aron Elís Þrándarson skoruðu sitt markið hvor í leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.8.2017 17:50
Norrköping sigraði | Göteborg gerði jafntefli Guðmundur Þórarinsson og Jón Guðni Fjóluson voru í byrjunarliði Norrköping sem sigraði Sirius 1-0 í sænsku úrvalsdeildinni. Elías Már Ómarsson kom inn fyrir Göteborg sem varamaður í 1-1 jafntefli við Hacken. Fótbolti 20.8.2017 17:23
Tryggvi kom inn í tapi Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Höskuldur Gunnlaugsson var í byrjunarliðinu en var tekinn út af í byrjun seinni hálfleiks. Fótbolti 20.8.2017 14:51
Samúel vermdi tréverkið í tapi Vålerenga Samúel Kári Friðjónsson sat allan leikinn á bekknum í dag þegar lið hans Vålerenga sótti Lillestrøm heim í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 19.8.2017 17:54
Gunnhildur Yrsa skoraði fyrir Vålerenga Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði fyrir lið sitt, Vålerenga, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.8.2017 16:13
Glódís Perla byrjaði gegn gömlu félögunum Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Rosengård þegar liðið fékk Eskilstuna í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.8.2017 14:49
Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni Íslendingaliðin Kristianstad og Djurgården mættust í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hallbera, Guðbjörg og Sif spiluðu allar 90 mínútur í dag. Fótbolti 19.8.2017 13:50
Hannes fékk á sig jöfnunarmark í seinni hálfleik og biðin lengist enn Landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni tókst ekki að halda hreinu í kvöld og tryggja sínu félagi sinn fyrsta sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.8.2017 20:08
Kjartani Henry og félögum tókst ekki að komast á toppinn Kjartan Henry Finnbogason og félagar hans í Horsens áttu möguleika á því að komast upp í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.8.2017 17:53
FH seldi Kristján Flóka til norska félagsins Start Kristján Flóki Finnbogason hefur spilað sinn síðasta leik með FH í sumar en Íslandsmeistararnir hafa selt þennan öfluga framherja til norska félagsins Start. Íslenski boltinn 16.8.2017 22:19
Þriðji sigur Ingvars og félaga í röð Ingvar Jónsson og félagar í Sandefjord eru komnir upp í 5. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Sogndal á heimavelli í kvöld. Fótbolti 11.8.2017 19:12
Kung-fu taktar hjá Höskuldi í fyrsta leiknum með Halmstad Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. Fótbolti 11.8.2017 11:21
Elías Már og félagar að rétta úr kútnum | Aalesund úr leik IFK Göteborg er aðeins að rétta úr kútnum í sænsku úrvalsdeildinni en í kvöld vann liðið 2-1 sigur á AIK á heimavelli. Fótbolti 10.8.2017 19:35
Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Íslenski boltinn 10.8.2017 18:11
Matthías áfram óstöðvandi í bikarkeppninni | Með átta mörk í fjórum leikjum Sigurmark Matthíasar Vilhjálmssonar gegn Jerv tryggði Rosenborg sæti í 8-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 9.8.2017 18:30
Viðar Ari lagði upp í markaleik Íslendingaliðin Aalesund og Brann skildu jöfn, 3-3, í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.8.2017 20:09
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti