Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Það gekk ýmislegt á í búningsklefa króatíska handboltafélagsins RK Zagreb eftir leik liðsins í Meistaradeildinni í vikunni. Eftirmálin eru allt annað en góðar fréttir fyrir landsliðsþjálfarann Dag Sigurðsson. Handbolti 29.11.2024 09:31 Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Gott gengi Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta hélt áfram þegar liðið rúllaði yfir Dinamo Búkarest, 34-25, í kvöld. Sporting hefur unnið alla fimm heimaleiki sína í Meistaradeildinni. Handbolti 28.11.2024 21:41 Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Veszprém náði fjögurra stiga forskoti á toppi A-riðils Meistaradeildar Evrópu með öruggum sigri á Eurofarm Pelister, 33-26, á heimavelli í kvöld. Handbolti 28.11.2024 19:25 Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn Jóhannsson skoruðu samtals tíu mörk þegar Kolstad mætti Pick Szeged frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Það dugði ekki til þar sem Janus Daði Smárason fór á kostum í sigurliðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru svo allt í öllu í frábærum sigri á stórliði Barcelona. Handbolti 27.11.2024 21:39 Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar í Szeged unnu flottan útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:21 Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Íslenskir landsliðsmenn mættust í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2024 19:19 Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Orri Freyr Þorkelsson spilaði mjög vel í stórsigri Sporting í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en Guðmundur Guðmundsson sá sína menn í Fredericia missa frá sér góða stöðu í jafntefli á útivelli. Handbolti 20.11.2024 21:29 Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Íslendingaliðin Kolstad og Magdeburg voru í eldlínunni í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld og urðu bæði að sætta sig við tap. Handbolti 20.11.2024 19:25 Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson mætir fyrirliða sínum úr landsliðinu, Aroni Pálmarssyni, þegar Wisla Plock og Veszprém mætast í Meistaradeild Evrópu í handbolta á morgun. Handbolti 20.11.2024 13:45 Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Haukur Þrastarson og félagar í Dínamó Búkarest unnu 38-31, sterkan sjö marka sigur gegn Füchse Berlin í Meistaradeild karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þola tveggja marka tap eftir að hafa verið yfir í hálfleik gegn RK Eurofarm Pelister. Handbolti 31.10.2024 19:29 Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Bjarki Már Elísson var markahæstur þegar Veszprém lagði Wisla Plock á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 30.10.2024 22:19 Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Kolstad og Pick Szeged unnu eins nauma sigra og hægt er í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Magdeburg vann á sama tíma gríðarlega þægilegan sigur. Handbolti 30.10.2024 19:45 Veszprem vann fyrsta leik Arons en lítið gengur hjá Magdeburg Það var ólíkt gengi hjá tveimur Íslendingaliðum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.10.2024 20:17 Frækin ferð Kolstad til Ungverjalands Kolstad vann tveggja marka útisigur á PICK Szeged í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.10.2024 18:14 Guðmundur stoltur í leikslok í gær: „Þetta var stórkostlegt“ Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sögulegs sigurs í gær en liðið fagnaði þá sínum fyrsta sigri frá upphafi í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 24.10.2024 07:45 Gummi Gumm og Haukur fögnuðu sigri í einvígum Íslendingaliða Tvö einvígi milli Íslendingaliða fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og fögnuðu rúmenska félagið Dinamo Búkarest og danska félagið Fredericia sigri í þessum leikjum. Handbolti 23.10.2024 18:27 Sýnir ólíkum skoðunum á komu Arons skilning: „Treysti Aroni hundrað prósent“ Spánverjinn Xavier Pascual, þjálfari handknattleiksliðs Veszprém, er í skýjunum með að hafa nú fengið Aron Pálmarsson aftur sem sinn lærisvein. Hann kveðst þó skilja að skoðanir stuðningsfólks Veszprém á endurkomu Arons geti verið mismunandi, eftir viðskilnaðinn 2017. Handbolti 21.10.2024 11:04 Sjáðu ótrúlegt mark Sigvalda í Meistaradeildinni Sigvaldi Guðjónsson skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 18.10.2024 16:18 Orri magnaður í frábærum sigri Sproting Lissabon vann frækinn sigur gegn þýska liðinu Füchse Berlín í Portúgal í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 17.10.2024 20:51 Íslensk upprisa dugði ekki til og Bjarki fagnaði gegn löndum sínum Bjarki Már Elísson var eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri í kvöld þegar þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 17.10.2024 18:47 Slæmt gengi Magdeburg í Evrópu heldur áfram Magdeburg tapaði óvænt fyrir Nantes í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Þýskalandi 28-32. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Handbolti 16.10.2024 20:45 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Tveir leikir fóru fram í B-riði Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í fremstu víglínu í báðum leikjum. Handbolti 10.10.2024 22:31 Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém Íslendingar voru í eldlínunni í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld en hlutskipti þeirra var þó nokkuð ólíkt. Handbolti 10.10.2024 19:31 Viktor Gísli öflugur gegn PSG Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Wisla Plock sem mátti þola naumt tap gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kristján Örn Kristjánsson átti þá góðan leik í efstu deild Danmerkur. Handbolti 26.9.2024 22:01 Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. Handbolti 26.9.2024 18:32 Sporting rúllaði yfir Veszprém Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2024 20:29 Sigvaldi Björn magnaður í fyrsta sigri Kolstad Kolstad er komið á blað í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta og það er að mestu ótrúlegum leik Sigvalda Björns Guðjónssonar að þakka. Þá gerðu Álaborg og Magdeburg jafntefli þar sem íslenska tvíeykið fór mikið í liði gestanna. Handbolti 25.9.2024 18:59 Guðmundur miður sín eftir stórtap: „Eitt það versta sem ég hef upplifað lengi“ Fredericia tapaði með átján marka mun fyrir Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta karla í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, var miður sín eftir útreiðina. Handbolti 20.9.2024 09:03 Gísli Þorgeir bar af í Íslendingaslag kvöldsins Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25. Handbolti 19.9.2024 20:31 Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. Handbolti 19.9.2024 18:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 8 ›
Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Það gekk ýmislegt á í búningsklefa króatíska handboltafélagsins RK Zagreb eftir leik liðsins í Meistaradeildinni í vikunni. Eftirmálin eru allt annað en góðar fréttir fyrir landsliðsþjálfarann Dag Sigurðsson. Handbolti 29.11.2024 09:31
Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Gott gengi Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta hélt áfram þegar liðið rúllaði yfir Dinamo Búkarest, 34-25, í kvöld. Sporting hefur unnið alla fimm heimaleiki sína í Meistaradeildinni. Handbolti 28.11.2024 21:41
Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Veszprém náði fjögurra stiga forskoti á toppi A-riðils Meistaradeildar Evrópu með öruggum sigri á Eurofarm Pelister, 33-26, á heimavelli í kvöld. Handbolti 28.11.2024 19:25
Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn Jóhannsson skoruðu samtals tíu mörk þegar Kolstad mætti Pick Szeged frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Það dugði ekki til þar sem Janus Daði Smárason fór á kostum í sigurliðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru svo allt í öllu í frábærum sigri á stórliði Barcelona. Handbolti 27.11.2024 21:39
Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar í Szeged unnu flottan útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:21
Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Íslenskir landsliðsmenn mættust í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2024 19:19
Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Orri Freyr Þorkelsson spilaði mjög vel í stórsigri Sporting í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en Guðmundur Guðmundsson sá sína menn í Fredericia missa frá sér góða stöðu í jafntefli á útivelli. Handbolti 20.11.2024 21:29
Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Íslendingaliðin Kolstad og Magdeburg voru í eldlínunni í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld og urðu bæði að sætta sig við tap. Handbolti 20.11.2024 19:25
Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson mætir fyrirliða sínum úr landsliðinu, Aroni Pálmarssyni, þegar Wisla Plock og Veszprém mætast í Meistaradeild Evrópu í handbolta á morgun. Handbolti 20.11.2024 13:45
Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Haukur Þrastarson og félagar í Dínamó Búkarest unnu 38-31, sterkan sjö marka sigur gegn Füchse Berlin í Meistaradeild karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þola tveggja marka tap eftir að hafa verið yfir í hálfleik gegn RK Eurofarm Pelister. Handbolti 31.10.2024 19:29
Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Bjarki Már Elísson var markahæstur þegar Veszprém lagði Wisla Plock á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 30.10.2024 22:19
Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Kolstad og Pick Szeged unnu eins nauma sigra og hægt er í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Magdeburg vann á sama tíma gríðarlega þægilegan sigur. Handbolti 30.10.2024 19:45
Veszprem vann fyrsta leik Arons en lítið gengur hjá Magdeburg Það var ólíkt gengi hjá tveimur Íslendingaliðum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.10.2024 20:17
Frækin ferð Kolstad til Ungverjalands Kolstad vann tveggja marka útisigur á PICK Szeged í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.10.2024 18:14
Guðmundur stoltur í leikslok í gær: „Þetta var stórkostlegt“ Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sögulegs sigurs í gær en liðið fagnaði þá sínum fyrsta sigri frá upphafi í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 24.10.2024 07:45
Gummi Gumm og Haukur fögnuðu sigri í einvígum Íslendingaliða Tvö einvígi milli Íslendingaliða fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og fögnuðu rúmenska félagið Dinamo Búkarest og danska félagið Fredericia sigri í þessum leikjum. Handbolti 23.10.2024 18:27
Sýnir ólíkum skoðunum á komu Arons skilning: „Treysti Aroni hundrað prósent“ Spánverjinn Xavier Pascual, þjálfari handknattleiksliðs Veszprém, er í skýjunum með að hafa nú fengið Aron Pálmarsson aftur sem sinn lærisvein. Hann kveðst þó skilja að skoðanir stuðningsfólks Veszprém á endurkomu Arons geti verið mismunandi, eftir viðskilnaðinn 2017. Handbolti 21.10.2024 11:04
Sjáðu ótrúlegt mark Sigvalda í Meistaradeildinni Sigvaldi Guðjónsson skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 18.10.2024 16:18
Orri magnaður í frábærum sigri Sproting Lissabon vann frækinn sigur gegn þýska liðinu Füchse Berlín í Portúgal í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 17.10.2024 20:51
Íslensk upprisa dugði ekki til og Bjarki fagnaði gegn löndum sínum Bjarki Már Elísson var eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri í kvöld þegar þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 17.10.2024 18:47
Slæmt gengi Magdeburg í Evrópu heldur áfram Magdeburg tapaði óvænt fyrir Nantes í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Þýskalandi 28-32. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Handbolti 16.10.2024 20:45
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Tveir leikir fóru fram í B-riði Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í fremstu víglínu í báðum leikjum. Handbolti 10.10.2024 22:31
Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém Íslendingar voru í eldlínunni í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld en hlutskipti þeirra var þó nokkuð ólíkt. Handbolti 10.10.2024 19:31
Viktor Gísli öflugur gegn PSG Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Wisla Plock sem mátti þola naumt tap gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kristján Örn Kristjánsson átti þá góðan leik í efstu deild Danmerkur. Handbolti 26.9.2024 22:01
Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. Handbolti 26.9.2024 18:32
Sporting rúllaði yfir Veszprém Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2024 20:29
Sigvaldi Björn magnaður í fyrsta sigri Kolstad Kolstad er komið á blað í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta og það er að mestu ótrúlegum leik Sigvalda Björns Guðjónssonar að þakka. Þá gerðu Álaborg og Magdeburg jafntefli þar sem íslenska tvíeykið fór mikið í liði gestanna. Handbolti 25.9.2024 18:59
Guðmundur miður sín eftir stórtap: „Eitt það versta sem ég hef upplifað lengi“ Fredericia tapaði með átján marka mun fyrir Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta karla í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, var miður sín eftir útreiðina. Handbolti 20.9.2024 09:03
Gísli Þorgeir bar af í Íslendingaslag kvöldsins Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25. Handbolti 19.9.2024 20:31
Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. Handbolti 19.9.2024 18:46