Handbolti Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. Handbolti 6.1.2017 12:33 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. Handbolti 5.1.2017 22:55 Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. Handbolti 5.1.2017 20:58 Skelfilegur fyrri hálfleikur hjá strákunum hans Patreks Austurríska handboltalandsliðið steinlá á móti landsliði Portúgal í æfingaleik í Portúgal í kvöld. Þetta er fyrri leikur þjóðanna. Handbolti 5.1.2017 19:59 Strákarnir hafa ekki tapað fyrir Egyptum í níu ár Íslenska handboltalandsliðið hefur í dag keppni á Bygma Cup æfingamótinu í Danmörku. Fyrsti leikur liðsins er á móti Egyptalandi klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Handbolti 4.1.2017 23:05 Birna Berg markahæst þegar Glassverket fór upp í annað sætið Birna Berg Haraldsdóttir var atkvæðamikil í kvöld þegar Glassverket vann eins marks sigur á Vipers Kristiansand í baráttu tveggja Íslendingaliða um annað sætið í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 4.1.2017 20:34 Rut fagnaði sigri á gamla heimavellinum Íslenska landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir fagnaði sigri á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.1.2017 19:02 Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Handbolti 3.1.2017 19:58 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 3.1.2017 15:27 Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. Handbolti 2.1.2017 21:12 Ólafur með átta áramótabombur í öruggum sigri Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem rúllaði yfir Redbergslids, 25-16, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 30.12.2016 19:50 Rut fékk silfur Midtjylland, sem landsliðskonan Rut Jónsdóttir leikur með, laut í lægra haldi fyrir Randers, 27-21, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Handbolti 30.12.2016 17:24 Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. Handbolti 30.12.2016 12:35 Styttist í að Alfreð hætti hjá Kiel Það styttist í annan endann á þjálfaratíð Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. Handbolti 29.12.2016 23:11 Erfitt kvöld hjá Íslendingaliðunum Það gekk ekki nógu vel hjá Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.12.2016 22:04 Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Handbolti 29.12.2016 20:31 Polman og Van der Vaart eiga von á barni Hollenska handboltastjarnan Estavana Polman lék ólétt á EM í desember en hún greindi frá því í gær að hún væri ólétt. Handbolti 28.12.2016 14:40 Vranjes næsti þjálfari Arons? Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu. Handbolti 28.12.2016 10:46 Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. Handbolti 27.12.2016 20:46 Rúnar með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri Hannover Rúnar Kárason og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf fara brosandi inn í HM-fríið eftir öruggan sigur, 31-23, á Göppingen í kvöld. Handbolti 27.12.2016 19:50 Landin framlengdi við Kiel Danska landsliðsmarkverðinum Niklas Landin líður greinilega vel í Kiel. Handbolti 27.12.2016 10:48 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 26.12.2016 19:24 Kiel jafnaði Löwen og Flensburg á toppnum Kiel jafnaði Rhein-Neckar Löwen og Flensburg að stigum á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Bergrischer, 24-20. Handbolti 26.12.2016 17:46 Atli Ævar hafði betur í Íslendingaslag Sävehof átti í engum vandræðum með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Sävehof vann átta marka sigur, 29-21. Handbolti 26.12.2016 15:55 Bjarki með tvö mörk í sigri | Ljónin töpuðu mikilvægum stigum Bjarki Már Elísson var í sigurliði í þýska handboltanum þegar Bjarki og félagar í Füchse Berlín unnu HSC 200 Coburg, 29-23. Handbolti 26.12.2016 15:41 Íslendingar með þrjú af mörkum ársins í Meistaradeildinni | Myndband Íslendingar eiga þrjú af flottustu mörkum ársins 2016 í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 24.12.2016 13:04 Guðjón Valur fimmti markahæstur í Þýskalandi Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Handbolti 24.12.2016 12:49 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. Handbolti 23.12.2016 16:28 Aron og félagar jólameistarar í Danmörku Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg eru jólameistarar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 23.12.2016 20:06 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. Handbolti 23.12.2016 16:23 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 295 ›
Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. Handbolti 6.1.2017 12:33
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. Handbolti 5.1.2017 22:55
Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. Handbolti 5.1.2017 20:58
Skelfilegur fyrri hálfleikur hjá strákunum hans Patreks Austurríska handboltalandsliðið steinlá á móti landsliði Portúgal í æfingaleik í Portúgal í kvöld. Þetta er fyrri leikur þjóðanna. Handbolti 5.1.2017 19:59
Strákarnir hafa ekki tapað fyrir Egyptum í níu ár Íslenska handboltalandsliðið hefur í dag keppni á Bygma Cup æfingamótinu í Danmörku. Fyrsti leikur liðsins er á móti Egyptalandi klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Handbolti 4.1.2017 23:05
Birna Berg markahæst þegar Glassverket fór upp í annað sætið Birna Berg Haraldsdóttir var atkvæðamikil í kvöld þegar Glassverket vann eins marks sigur á Vipers Kristiansand í baráttu tveggja Íslendingaliða um annað sætið í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 4.1.2017 20:34
Rut fagnaði sigri á gamla heimavellinum Íslenska landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir fagnaði sigri á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.1.2017 19:02
Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Handbolti 3.1.2017 19:58
Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 3.1.2017 15:27
Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. Handbolti 2.1.2017 21:12
Ólafur með átta áramótabombur í öruggum sigri Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem rúllaði yfir Redbergslids, 25-16, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 30.12.2016 19:50
Rut fékk silfur Midtjylland, sem landsliðskonan Rut Jónsdóttir leikur með, laut í lægra haldi fyrir Randers, 27-21, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Handbolti 30.12.2016 17:24
Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. Handbolti 30.12.2016 12:35
Styttist í að Alfreð hætti hjá Kiel Það styttist í annan endann á þjálfaratíð Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. Handbolti 29.12.2016 23:11
Erfitt kvöld hjá Íslendingaliðunum Það gekk ekki nógu vel hjá Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.12.2016 22:04
Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Handbolti 29.12.2016 20:31
Polman og Van der Vaart eiga von á barni Hollenska handboltastjarnan Estavana Polman lék ólétt á EM í desember en hún greindi frá því í gær að hún væri ólétt. Handbolti 28.12.2016 14:40
Vranjes næsti þjálfari Arons? Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu. Handbolti 28.12.2016 10:46
Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. Handbolti 27.12.2016 20:46
Rúnar með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri Hannover Rúnar Kárason og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf fara brosandi inn í HM-fríið eftir öruggan sigur, 31-23, á Göppingen í kvöld. Handbolti 27.12.2016 19:50
Landin framlengdi við Kiel Danska landsliðsmarkverðinum Niklas Landin líður greinilega vel í Kiel. Handbolti 27.12.2016 10:48
Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 26.12.2016 19:24
Kiel jafnaði Löwen og Flensburg á toppnum Kiel jafnaði Rhein-Neckar Löwen og Flensburg að stigum á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Bergrischer, 24-20. Handbolti 26.12.2016 17:46
Atli Ævar hafði betur í Íslendingaslag Sävehof átti í engum vandræðum með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Sävehof vann átta marka sigur, 29-21. Handbolti 26.12.2016 15:55
Bjarki með tvö mörk í sigri | Ljónin töpuðu mikilvægum stigum Bjarki Már Elísson var í sigurliði í þýska handboltanum þegar Bjarki og félagar í Füchse Berlín unnu HSC 200 Coburg, 29-23. Handbolti 26.12.2016 15:41
Íslendingar með þrjú af mörkum ársins í Meistaradeildinni | Myndband Íslendingar eiga þrjú af flottustu mörkum ársins 2016 í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 24.12.2016 13:04
Guðjón Valur fimmti markahæstur í Þýskalandi Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Handbolti 24.12.2016 12:49
Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. Handbolti 23.12.2016 16:28
Aron og félagar jólameistarar í Danmörku Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg eru jólameistarar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 23.12.2016 20:06
Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. Handbolti 23.12.2016 16:23