Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 12:35 Dagur Sigurðsson fagnar sigri á EM. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. Dagur segir það mikinn heiður fyrir sig að fá þessi verðlaun og þá sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar voru að gera frábæra hluti. Undir stjórn Dags varð þýska landsliðið Evrópumeistari í Póllandi í janúar og vann síðan bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Það var mikil samkeppni um að vera útnefndur þjálfari ársins enda unnu handboltaþjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Þórir Hergeirsson báðir gull á stórmótum á árinu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerði frábæra hluti með íslenska fótboltalandsliðið. Dagur Sigurðsson komst ekki á hófið í Hörpunni í gær en hann þakkað fyrir sig á fésbókarsíðu sinni. „Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig og óska Gylfa til hamingju. Þetta er mikill heiður, sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar hafa staðið sig gríðarlega vel. Ég deili þessu með góðum kollegum Gullmundi, Heimi og Þóri,“ skrifaði Dagur. „Þetta var ekkert venjulegt ár. Byrjaði með látum, EM vannst óvænt og allt varð vitlaust. Endalaus sjónvarps og blaðaviðtöl, gala-kvöld út um allt Þýskaland. Skrifa bók. Borða hamborgara með Merkel og spila golf með Beckenbauer. Undirbúa ólympíuleika og ná í bronsið. Fyrirlestrar fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum Þýskalands. Handbolta ‘masterCoach’ nám. Nokkur gítar gigg. Þjálfa í skólum. Stússast í Kex Hostel málum og koma á fót Cupodium -appinu. Komast í veiðiferðir Urriðans. Semja svo (sjálfur) við japanska handknattleikssambandið og allur sá pakki,“ skrifaði Dagur en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 20:31 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. Dagur segir það mikinn heiður fyrir sig að fá þessi verðlaun og þá sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar voru að gera frábæra hluti. Undir stjórn Dags varð þýska landsliðið Evrópumeistari í Póllandi í janúar og vann síðan bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Það var mikil samkeppni um að vera útnefndur þjálfari ársins enda unnu handboltaþjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Þórir Hergeirsson báðir gull á stórmótum á árinu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerði frábæra hluti með íslenska fótboltalandsliðið. Dagur Sigurðsson komst ekki á hófið í Hörpunni í gær en hann þakkað fyrir sig á fésbókarsíðu sinni. „Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig og óska Gylfa til hamingju. Þetta er mikill heiður, sérstaklega á þessu ári þar sem íslenskir þjálfarar hafa staðið sig gríðarlega vel. Ég deili þessu með góðum kollegum Gullmundi, Heimi og Þóri,“ skrifaði Dagur. „Þetta var ekkert venjulegt ár. Byrjaði með látum, EM vannst óvænt og allt varð vitlaust. Endalaus sjónvarps og blaðaviðtöl, gala-kvöld út um allt Þýskaland. Skrifa bók. Borða hamborgara með Merkel og spila golf með Beckenbauer. Undirbúa ólympíuleika og ná í bronsið. Fyrirlestrar fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum Þýskalands. Handbolta ‘masterCoach’ nám. Nokkur gítar gigg. Þjálfa í skólum. Stússast í Kex Hostel málum og koma á fót Cupodium -appinu. Komast í veiðiferðir Urriðans. Semja svo (sjálfur) við japanska handknattleikssambandið og allur sá pakki,“ skrifaði Dagur en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 20:31 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10
Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15
Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 20:31
Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19
Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti