Handbolti Eins marks sigur Holstebro í kvöld dugði ekki til og silfrið þeirra Bjerringbro/Silkeborg er danskur meistari í fyrsta skipti eftir sigur á Team Tvis Holstebro í úrslitarimmunni samanlagt 52-46, en síðari leikurinn fór fram í Holstebro í kvöld. Handbolti 28.5.2016 19:46 Aron skoraði fjögur og Veszprém í úrslit eftir framlengingu | Sjáðu mörkin Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir í úrslitaleik Meistaradeilarinnar eftir sigur á Kiel í framlengdum leik í dag, en lokatölur urðu 31-28. Handbolti 28.5.2016 18:04 Kielce skellti stjörnuprýddu liði PSG Kielce er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur á PSG, 28-26, í fyrri undanúrslitarimmu dagsins. Handbolti 28.5.2016 15:28 Guðjón Valur komst ekki í úrvalslið Meistaradeildarinnar | Myndband Íslenski landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var ekki valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar á þessu tímabili en evrópska handboltasambandið tilkynnti niðurstöður kosningarinnar á heimasíðu sinni. Handbolti 27.5.2016 22:41 Aron verður lykilmaðurinn í undanúrslitunum gegn Kiel Aron Pálmarsson og Niklas Landin, markvörður Kiel, munu hafa mest áhrif á leikinn í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Handbolti 27.5.2016 14:31 Stefán Rafn: Var búinn að segja nei við mörgum tilboðum Stefán Rafn Sigurmannsson er spenntur fyrir næstu árum hjá Aalborg. Handbolti 26.5.2016 15:31 Aron: Vonbrigði ef við vinnum ekki Meistaradeildina Aron Pálmarsson, leikmaður Veszprém, segir að allt annað en sigur í Meistaradeild Evrópu nú um helgina yrðu vonbrigði fyrir hann. Handbolti 26.5.2016 10:18 Stefán Rafn bætist í hóp Íslendinga hjá Aalborg Landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Aalborg. Handbolti 26.5.2016 14:11 Arnór hafði aftur betur gegn Ásgeiri Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël styrktu stöðu sína í öðru sæti frönsku handboltadeildarinnar eftir útisigur í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 25.5.2016 19:55 Rut semur við Meistaradeildarlið Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska handboltaliðið FC Midtjylland. Handbolti 25.5.2016 17:01 Ólafur Andrés sænskur meistari með Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og liðsfélagar hans í Kristianstad tryggðu sér sænska meistaratitilinn með 27-18 sigri á Alingsås í úrslitaleik um titilinn. Handbolti 22.5.2016 17:37 Titilvörn Kiel nánast úr sögunni eftir óvænt tap Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel töpuðu óvænt 30-29 gegn MT Melsungen á útivelli í þýsku deildinni í handbolta í dag en fyrir vikið er titilvörn Kiel nánast úr sögunni þegar stutt er eftir af tímabilinu. Handbolti 22.5.2016 17:09 Atli Ævar í úrvalsliði sænsku deildarinnar Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Savehof, var í dag valinn í úrvalslið sænsku deildarinnar í handbolta en hann var eini liðsmaður Savehof í úrvalsliðinu. Handbolti 22.5.2016 14:00 Aron ungverskur meistari í fyrstu tilraun Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem hömpuðu ungverska titlinum í dag eftir jafntefli gegn Szeged á útivelli en allt annað en tap þýddi að Veszprem yrðu meistarar. Handbolti 21.5.2016 16:47 Sigurbergur með sex mörk er Holstebro komst í úrslit Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í liði Tvis Holstebro í öruggum sigri á GOG í dag en Holstebro er komið í úrslit dönsku deildarinnar þar sem mótherjinn verður annaðhvort Kolding eða Bjerringbro/Silkeborg. Handbolti 21.5.2016 13:48 Sigur PSG í Meistaradeildinni yrði sögulegur fyrir Karabatic Franska stórliðið er með tvo ansi sigursæla menn í Meistaradeildinni en Final Four fer fram um aðra helgi. Handbolti 19.5.2016 10:40 Frá Berlín til Eyja Handboltakonan efnilega Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Handbolti 19.5.2016 08:14 Guðjón Valur skoraði eitt í 25. sigri Barcelona Barcelona er spænskur meistari í handbolta sjötta árið í röð, en þeir unnu tíu marka sigur á Ademar León í kvöld, 37-27. Handbolti 18.5.2016 21:01 Sigurbergur skoraði fimm í naumum sigri Holstebro Sigurbergur Sveinsson skoraði fimm mörk í eins marks sigri Team Tvis Holstebro á GOG Håndbold í fyrra leik liðanna í undanúrslitum danska handboltans. Handbolti 18.5.2016 18:40 Möguleikar Kiel á fimmta deildarmeistaratitlinum í röð litlir Möguleikar Kiel á að vinna fimmta deildarmeistaratitilinn í röð í Þýskalandi eru litlir eftir 28-26 tap gegn Flensburg í dag. Handbolti 15.5.2016 17:13 Arnór og Björgvin fóru á kostum í sigri Bergrischer Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í sigri Bergrischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Bergrischer vann Wetzlar, 27-21. Handbolti 14.5.2016 18:38 Snorri Steinn í mjög flottum hóp með Karabatic og Narcisse Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi franska liðsins Nimes og íslenska landsliðsins í handbolta, fékk mjög flotta viðurkenningu þegar franska deildin gerði upp tímabilið sitt. Handbolti 13.5.2016 22:35 Anton og Jónas dæma í Final Four í Köln Besta handboltadómarapar landsins hefur fengið flotta viðurkenningu frá evrópska handboltasambandinu því íslensku dómararnir hafa verið valdir til að dæma á stærstu handboltahelginni í Evrópu. Handbolti 12.5.2016 15:17 Hildigunnur: Það gefst ekki öllum tækifæri til að komast í svona öflugt lið Íslenski landsliðslínumaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir mun spila í þýsku Bundesligunni á næsta tímabil en hún hefur hoppað upp um eina deild í Þýskalandi og gert samning við stórliðið HC Leipzig. Handbolti 12.5.2016 07:33 Öruggt hjá Ljónunum | Langþráður sigur Nimes Rhein-Neckar Löwen vann öruggan níu marka sigur, 21-30, á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.5.2016 20:35 Titilvonir Kiel dvínuðu eftir tap fyrir Magdeburg Kiel færist fjær þýska meistaratitlinum í handbolta eftir eins marks tap, 29-28, fyrir Magdeburg á útivelli í kvöld. Handbolti 11.5.2016 19:21 Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. Handbolti 11.5.2016 13:21 Þorgerður Anna heim í Stjörnuna og Hildigunnur í sterkt þýskt lið Handknattleikskonurnar Þorgerður Anna Atladóttir og Hildigunnur Einarsdóttir munu spila með nýjum félögum á næstu leiktíð. Þorgerður er á leiðinni heim úr atvinnumennsku en Hildigunnur kemst að hjá sterkara liði í Þýskalandi. Handbolti 11.5.2016 09:59 Hvaða handboltafólk er best í heimi? Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur birt lista yfir þá leikmenn sem koma til greina í vali á besta handboltafólki heims í ár. Handbolti 10.5.2016 14:10 Sigurbergur og félagar töpuðu og misstu fyrsta sætið Deildarmeistararnir voru komnir í undanúrslit fyrir leikinn en fá nú erfiðari mótherja. Handbolti 10.5.2016 18:19 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 295 ›
Eins marks sigur Holstebro í kvöld dugði ekki til og silfrið þeirra Bjerringbro/Silkeborg er danskur meistari í fyrsta skipti eftir sigur á Team Tvis Holstebro í úrslitarimmunni samanlagt 52-46, en síðari leikurinn fór fram í Holstebro í kvöld. Handbolti 28.5.2016 19:46
Aron skoraði fjögur og Veszprém í úrslit eftir framlengingu | Sjáðu mörkin Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir í úrslitaleik Meistaradeilarinnar eftir sigur á Kiel í framlengdum leik í dag, en lokatölur urðu 31-28. Handbolti 28.5.2016 18:04
Kielce skellti stjörnuprýddu liði PSG Kielce er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur á PSG, 28-26, í fyrri undanúrslitarimmu dagsins. Handbolti 28.5.2016 15:28
Guðjón Valur komst ekki í úrvalslið Meistaradeildarinnar | Myndband Íslenski landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var ekki valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar á þessu tímabili en evrópska handboltasambandið tilkynnti niðurstöður kosningarinnar á heimasíðu sinni. Handbolti 27.5.2016 22:41
Aron verður lykilmaðurinn í undanúrslitunum gegn Kiel Aron Pálmarsson og Niklas Landin, markvörður Kiel, munu hafa mest áhrif á leikinn í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Handbolti 27.5.2016 14:31
Stefán Rafn: Var búinn að segja nei við mörgum tilboðum Stefán Rafn Sigurmannsson er spenntur fyrir næstu árum hjá Aalborg. Handbolti 26.5.2016 15:31
Aron: Vonbrigði ef við vinnum ekki Meistaradeildina Aron Pálmarsson, leikmaður Veszprém, segir að allt annað en sigur í Meistaradeild Evrópu nú um helgina yrðu vonbrigði fyrir hann. Handbolti 26.5.2016 10:18
Stefán Rafn bætist í hóp Íslendinga hjá Aalborg Landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Aalborg. Handbolti 26.5.2016 14:11
Arnór hafði aftur betur gegn Ásgeiri Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël styrktu stöðu sína í öðru sæti frönsku handboltadeildarinnar eftir útisigur í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 25.5.2016 19:55
Rut semur við Meistaradeildarlið Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska handboltaliðið FC Midtjylland. Handbolti 25.5.2016 17:01
Ólafur Andrés sænskur meistari með Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og liðsfélagar hans í Kristianstad tryggðu sér sænska meistaratitilinn með 27-18 sigri á Alingsås í úrslitaleik um titilinn. Handbolti 22.5.2016 17:37
Titilvörn Kiel nánast úr sögunni eftir óvænt tap Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel töpuðu óvænt 30-29 gegn MT Melsungen á útivelli í þýsku deildinni í handbolta í dag en fyrir vikið er titilvörn Kiel nánast úr sögunni þegar stutt er eftir af tímabilinu. Handbolti 22.5.2016 17:09
Atli Ævar í úrvalsliði sænsku deildarinnar Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Savehof, var í dag valinn í úrvalslið sænsku deildarinnar í handbolta en hann var eini liðsmaður Savehof í úrvalsliðinu. Handbolti 22.5.2016 14:00
Aron ungverskur meistari í fyrstu tilraun Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem hömpuðu ungverska titlinum í dag eftir jafntefli gegn Szeged á útivelli en allt annað en tap þýddi að Veszprem yrðu meistarar. Handbolti 21.5.2016 16:47
Sigurbergur með sex mörk er Holstebro komst í úrslit Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í liði Tvis Holstebro í öruggum sigri á GOG í dag en Holstebro er komið í úrslit dönsku deildarinnar þar sem mótherjinn verður annaðhvort Kolding eða Bjerringbro/Silkeborg. Handbolti 21.5.2016 13:48
Sigur PSG í Meistaradeildinni yrði sögulegur fyrir Karabatic Franska stórliðið er með tvo ansi sigursæla menn í Meistaradeildinni en Final Four fer fram um aðra helgi. Handbolti 19.5.2016 10:40
Frá Berlín til Eyja Handboltakonan efnilega Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Handbolti 19.5.2016 08:14
Guðjón Valur skoraði eitt í 25. sigri Barcelona Barcelona er spænskur meistari í handbolta sjötta árið í röð, en þeir unnu tíu marka sigur á Ademar León í kvöld, 37-27. Handbolti 18.5.2016 21:01
Sigurbergur skoraði fimm í naumum sigri Holstebro Sigurbergur Sveinsson skoraði fimm mörk í eins marks sigri Team Tvis Holstebro á GOG Håndbold í fyrra leik liðanna í undanúrslitum danska handboltans. Handbolti 18.5.2016 18:40
Möguleikar Kiel á fimmta deildarmeistaratitlinum í röð litlir Möguleikar Kiel á að vinna fimmta deildarmeistaratitilinn í röð í Þýskalandi eru litlir eftir 28-26 tap gegn Flensburg í dag. Handbolti 15.5.2016 17:13
Arnór og Björgvin fóru á kostum í sigri Bergrischer Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í sigri Bergrischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Bergrischer vann Wetzlar, 27-21. Handbolti 14.5.2016 18:38
Snorri Steinn í mjög flottum hóp með Karabatic og Narcisse Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi franska liðsins Nimes og íslenska landsliðsins í handbolta, fékk mjög flotta viðurkenningu þegar franska deildin gerði upp tímabilið sitt. Handbolti 13.5.2016 22:35
Anton og Jónas dæma í Final Four í Köln Besta handboltadómarapar landsins hefur fengið flotta viðurkenningu frá evrópska handboltasambandinu því íslensku dómararnir hafa verið valdir til að dæma á stærstu handboltahelginni í Evrópu. Handbolti 12.5.2016 15:17
Hildigunnur: Það gefst ekki öllum tækifæri til að komast í svona öflugt lið Íslenski landsliðslínumaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir mun spila í þýsku Bundesligunni á næsta tímabil en hún hefur hoppað upp um eina deild í Þýskalandi og gert samning við stórliðið HC Leipzig. Handbolti 12.5.2016 07:33
Öruggt hjá Ljónunum | Langþráður sigur Nimes Rhein-Neckar Löwen vann öruggan níu marka sigur, 21-30, á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.5.2016 20:35
Titilvonir Kiel dvínuðu eftir tap fyrir Magdeburg Kiel færist fjær þýska meistaratitlinum í handbolta eftir eins marks tap, 29-28, fyrir Magdeburg á útivelli í kvöld. Handbolti 11.5.2016 19:21
Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. Handbolti 11.5.2016 13:21
Þorgerður Anna heim í Stjörnuna og Hildigunnur í sterkt þýskt lið Handknattleikskonurnar Þorgerður Anna Atladóttir og Hildigunnur Einarsdóttir munu spila með nýjum félögum á næstu leiktíð. Þorgerður er á leiðinni heim úr atvinnumennsku en Hildigunnur kemst að hjá sterkara liði í Þýskalandi. Handbolti 11.5.2016 09:59
Hvaða handboltafólk er best í heimi? Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur birt lista yfir þá leikmenn sem koma til greina í vali á besta handboltafólki heims í ár. Handbolti 10.5.2016 14:10
Sigurbergur og félagar töpuðu og misstu fyrsta sætið Deildarmeistararnir voru komnir í undanúrslit fyrir leikinn en fá nú erfiðari mótherja. Handbolti 10.5.2016 18:19