Handbolti Kiel með auðveldan sigur á Wetzlar Kiel vann auðveldan sigur á Wetzlar, 30-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. Handbolti 8.5.2016 14:38 Guðjón Valur og félagar í úrslit Barcelona getur orðið bikarmeistari þriðja árið í röð í dag. Handbolti 8.5.2016 11:22 Arnór og Björgvin með mikilvægan sigur í fallbaráttunni Arnór Þór Gunnarsson, Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer unnu frábæran heimasigur á Magdeburg, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7.5.2016 22:12 Stórleikur Árna Þórs dugði ekki til Þrátt fyrir frábæran leik Árna Þórs Sigtryggsonar fyrir EHV Aue þá náði liðið ekki að fá stig gegn TuSEM Essen í kvöld. Handbolti 6.5.2016 19:15 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Frakklandi Tvö Íslendingalið voru á ferðinni í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 4.5.2016 19:48 Ólafur hafði betur gegn Atla Ævari Kristianstad stendur vel að vígi í baráttu sinni gegn Sävehof í úrslitakeppni sænska handboltans eftir útisigur í kvöld. Handbolti 4.5.2016 19:06 Alexander sterkur í stórsigri Löwen Rhein-Neckar Löwen heldur þriggja stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni eftir stórsigur í kvöld. Handbolti 4.5.2016 18:41 Guðmundur getur ekki valið Rasmus Lauge í Ríó-hópinn sinn Meiðsli Rasmus Lauge í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta eru ekki aðeins slæmar fréttir fyrir þýska liðið Flensburg heldur einnig fyrir danska landsliðið. Handbolti 4.5.2016 12:07 Aron mætir Kiel í undanúrslitaleiknum Í dag var dregið í undanúrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta en þrjú Íslendingalið voru í pottinum. Handbolti 3.5.2016 16:40 Auðvelt hjá Veszprém Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém völtuðu yfir lið Váci KSE í úrslitakeppni ungverska handboltans í dag. Handbolti 2.5.2016 17:30 Kýldi dómarinn í gólfið í miðjum handboltaleik | Myndband Einn leikmaður liðsins Benetusser var ekki sammála vítakastdómi og lét dómarann finna fyrir því. Enski boltinn 2.5.2016 12:06 Þrjú Íslendingalið í Final Four Róbert Gunnarsson og félagar eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 32-32 jafntefli við Zagreb á heimavelli í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag. Handbolti 1.5.2016 17:06 Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. Handbolti 30.4.2016 21:52 Nice steinlá í seinni leiknum Íslendingaliðið Nice féll í kvöld úr leik í undanúrslitum frönsku 1. deildarinnar í handbolta eftir átta marka tap, 28-20, fyrir Metz á útivelli. Handbolti 30.4.2016 21:29 Arnór og félagar úr leik Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir sjö marka tap, 29-22, fyrir öðru frönsku liði, Chambery, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í kvöld. Handbolti 30.4.2016 21:18 Bergischer tapaði í framlengingu Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar þeirra í Bergischer þurftu að sætta sig við tap fyrir Magdeburg, 33-36, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar en í dag. Handbolti 30.4.2016 18:42 Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. Handbolti 30.4.2016 18:10 Aron og félagar komnir til Kölnar Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 30-30 jafntefli við Vardar í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í dag. Handbolti 30.4.2016 17:19 Löwen kastaði sigrinum og sæti í bikarúrslitum frá sér Rhein-Neckar Löwen mistókst að komast í úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta en liðið tapaði með einu marki, 30-31, fyrir Flensburg í fyrri undanúrslitaleiknum í Barclaycard Arena í Hamborg í dag. Handbolti 30.4.2016 15:14 Hanna ætlar að spila til fertugs Hin síunga handboltakona, Hanna G. Stefánsdóttir, er ekkert að íhuga að leggja skóna á hilluna. Handbolti 29.4.2016 10:59 Aron missir markvörðinn sinn Hinn nýráðni þjálfari Álaborgar, Aron Kristjánsson, er í markvarðarleit. Handbolti 28.4.2016 14:56 Aron ekki einn af fimm bestu leikstjórnendum Meistaradeildarinnar Guðjón Valur Sigurðsson kemur til greina í lið ársins. Handbolti 28.4.2016 08:17 Tvö íslensk mörk í tapi Holstebro Egill Magnússon og Sigurbergur Sveinsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Team Tvis Holstebro sem tapaði 27-25 fyrir Skjern í úrslitakeppni dönsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 26.4.2016 19:48 Sävehof tryggði sér oddaleik | Guif úr leik Sävehof jafnaði metin í einvíginu við Lugi í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta með þriggja marka sigri, 27-24, í fjórða leik liðanna í kvöld. Handbolti 25.4.2016 18:50 Aron með fjögur mörk í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Veszprém sem vann Tatabánya, 25-32, í úrslitariðli um ungverska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 25.4.2016 18:17 Alfreð: Draumur fyrir okkur en við erum samt litla liðið Alfreð Gíslason var í skýjunum með frábæran sigur á Evrópumeisturum Barcelona í gærkvöldi. Handbolti 25.4.2016 08:39 Aron í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram um helgina og Aron Pálmarsson var ein af stjörnum leikjanna. Handbolti 25.4.2016 09:13 Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. Handbolti 25.4.2016 08:05 Kiel með öruggan fimm marka sigur á Barcelona Kiel vann fimm marka sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag en seinni leikur liðanna fer fram í Barcelona á laugardaginn. Handbolti 24.4.2016 19:04 Arnór og félagar sneru leiknum sér í hag í seinni hálfleik Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael unnu fimm marka sigur á Chambery í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins en leikið var á heimavelli St. Raphael. Handbolti 24.4.2016 18:09 « ‹ 151 152 153 154 155 156 157 158 159 … 295 ›
Kiel með auðveldan sigur á Wetzlar Kiel vann auðveldan sigur á Wetzlar, 30-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. Handbolti 8.5.2016 14:38
Guðjón Valur og félagar í úrslit Barcelona getur orðið bikarmeistari þriðja árið í röð í dag. Handbolti 8.5.2016 11:22
Arnór og Björgvin með mikilvægan sigur í fallbaráttunni Arnór Þór Gunnarsson, Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer unnu frábæran heimasigur á Magdeburg, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7.5.2016 22:12
Stórleikur Árna Þórs dugði ekki til Þrátt fyrir frábæran leik Árna Þórs Sigtryggsonar fyrir EHV Aue þá náði liðið ekki að fá stig gegn TuSEM Essen í kvöld. Handbolti 6.5.2016 19:15
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Frakklandi Tvö Íslendingalið voru á ferðinni í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 4.5.2016 19:48
Ólafur hafði betur gegn Atla Ævari Kristianstad stendur vel að vígi í baráttu sinni gegn Sävehof í úrslitakeppni sænska handboltans eftir útisigur í kvöld. Handbolti 4.5.2016 19:06
Alexander sterkur í stórsigri Löwen Rhein-Neckar Löwen heldur þriggja stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni eftir stórsigur í kvöld. Handbolti 4.5.2016 18:41
Guðmundur getur ekki valið Rasmus Lauge í Ríó-hópinn sinn Meiðsli Rasmus Lauge í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta eru ekki aðeins slæmar fréttir fyrir þýska liðið Flensburg heldur einnig fyrir danska landsliðið. Handbolti 4.5.2016 12:07
Aron mætir Kiel í undanúrslitaleiknum Í dag var dregið í undanúrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta en þrjú Íslendingalið voru í pottinum. Handbolti 3.5.2016 16:40
Auðvelt hjá Veszprém Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém völtuðu yfir lið Váci KSE í úrslitakeppni ungverska handboltans í dag. Handbolti 2.5.2016 17:30
Kýldi dómarinn í gólfið í miðjum handboltaleik | Myndband Einn leikmaður liðsins Benetusser var ekki sammála vítakastdómi og lét dómarann finna fyrir því. Enski boltinn 2.5.2016 12:06
Þrjú Íslendingalið í Final Four Róbert Gunnarsson og félagar eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 32-32 jafntefli við Zagreb á heimavelli í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag. Handbolti 1.5.2016 17:06
Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. Handbolti 30.4.2016 21:52
Nice steinlá í seinni leiknum Íslendingaliðið Nice féll í kvöld úr leik í undanúrslitum frönsku 1. deildarinnar í handbolta eftir átta marka tap, 28-20, fyrir Metz á útivelli. Handbolti 30.4.2016 21:29
Arnór og félagar úr leik Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir sjö marka tap, 29-22, fyrir öðru frönsku liði, Chambery, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í kvöld. Handbolti 30.4.2016 21:18
Bergischer tapaði í framlengingu Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar þeirra í Bergischer þurftu að sætta sig við tap fyrir Magdeburg, 33-36, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar en í dag. Handbolti 30.4.2016 18:42
Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. Handbolti 30.4.2016 18:10
Aron og félagar komnir til Kölnar Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 30-30 jafntefli við Vardar í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í dag. Handbolti 30.4.2016 17:19
Löwen kastaði sigrinum og sæti í bikarúrslitum frá sér Rhein-Neckar Löwen mistókst að komast í úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta en liðið tapaði með einu marki, 30-31, fyrir Flensburg í fyrri undanúrslitaleiknum í Barclaycard Arena í Hamborg í dag. Handbolti 30.4.2016 15:14
Hanna ætlar að spila til fertugs Hin síunga handboltakona, Hanna G. Stefánsdóttir, er ekkert að íhuga að leggja skóna á hilluna. Handbolti 29.4.2016 10:59
Aron missir markvörðinn sinn Hinn nýráðni þjálfari Álaborgar, Aron Kristjánsson, er í markvarðarleit. Handbolti 28.4.2016 14:56
Aron ekki einn af fimm bestu leikstjórnendum Meistaradeildarinnar Guðjón Valur Sigurðsson kemur til greina í lið ársins. Handbolti 28.4.2016 08:17
Tvö íslensk mörk í tapi Holstebro Egill Magnússon og Sigurbergur Sveinsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Team Tvis Holstebro sem tapaði 27-25 fyrir Skjern í úrslitakeppni dönsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 26.4.2016 19:48
Sävehof tryggði sér oddaleik | Guif úr leik Sävehof jafnaði metin í einvíginu við Lugi í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta með þriggja marka sigri, 27-24, í fjórða leik liðanna í kvöld. Handbolti 25.4.2016 18:50
Aron með fjögur mörk í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Veszprém sem vann Tatabánya, 25-32, í úrslitariðli um ungverska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 25.4.2016 18:17
Alfreð: Draumur fyrir okkur en við erum samt litla liðið Alfreð Gíslason var í skýjunum með frábæran sigur á Evrópumeisturum Barcelona í gærkvöldi. Handbolti 25.4.2016 08:39
Aron í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram um helgina og Aron Pálmarsson var ein af stjörnum leikjanna. Handbolti 25.4.2016 09:13
Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. Handbolti 25.4.2016 08:05
Kiel með öruggan fimm marka sigur á Barcelona Kiel vann fimm marka sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag en seinni leikur liðanna fer fram í Barcelona á laugardaginn. Handbolti 24.4.2016 19:04
Arnór og félagar sneru leiknum sér í hag í seinni hálfleik Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael unnu fimm marka sigur á Chambery í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins en leikið var á heimavelli St. Raphael. Handbolti 24.4.2016 18:09