Handbolti Ólafur Bjarki og félagar fengu skell gegn Hamburg | Úrslit dagsins Ólafur Bjarki og félagar í Eisenach fengu skell á heimavelli gegn Hamburg en á sama tíma unnu Stefán Rafn, Alexander og félagar í Rhein-Neckar Löwen þægilegan sigur. Handbolti 3.10.2015 18:55 Róbert komst á blað í öruggum sigri Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg. Handbolti 3.10.2015 17:28 Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 3.10.2015 15:05 Rut komst á blað í sigri Randers Rut Jónsdóttir og félagar í Randers unnu þriggja marka sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en með sigrinum skaust Randers upp í efsta sæti deildarinnar. Handbolti 2.10.2015 19:39 Snorri Steinn: Miklu skemmtilegra í Danmörku og Frakklandi en Þýskalandi Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið vel af stað með Nimes í frönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2.10.2015 10:08 Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Handbolti 2.10.2015 08:14 Vonarstjarna Kiel gerir nýjan samning við félagið Rune Dahmke hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Kiel til ársins 2020. Handbolti 1.10.2015 10:52 Snorri markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórar umferðir. Handbolti 1.10.2015 13:27 Rutenka farinn frá Barcelona Barcelona hefur leyst handboltamanninn Siarhei Rutenka undan samningi við félagið. Handbolti 1.10.2015 10:36 Snorri Steinn magnaður í sigurleik Nimes | Öll úrslit kvöldsins Snorri Steinn Guðjónsson fór á kostum i fjögurra marka sigri Nimes á Toulouse í kvöld en Snorri setti alls tólf mörk í leiknum. Handbolti 30.9.2015 21:25 Fimm íslensk mörk í mikilvægum sigri Nice Karen Knútsdóttir, Arna Sif Pálsdóttir og félagar í Nice unnu mikilvægan þriggja marka sigur Nantes í frönsku deildinni í handknattleik í dag. Handbolti 30.9.2015 20:02 Lærisveinar Alfreðs aftur á sigurbraut Kiel komst aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Bergischer í þýsku deildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Göppingen í síðustu umferð. Handbolti 30.9.2015 19:42 Barcelona vann enn einn sigurinn Barcelona vann öruggan sextán marka sigur á Guadalajara í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en sigur Barcelona var aldrei í hættu. Handbolti 30.9.2015 19:38 Vignir: Dvölin hjá Minden svo leiðinleg að þetta var spurning um að hætta í handbolta Línumaður íslenska landsliðsins í handbolta átti mjög slæma daga í Þýskalandi en líður vel í Danmörku. Handbolti 30.9.2015 16:14 Vignir færir sig um set í Danmörku Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Team Tvis Holstebro. Handbolti 30.9.2015 09:32 Sigvaldi hafði betur í Íslendingaslag Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Århus höfðu betur 29-27 í íslendingaslag gegn Vigni Svavarssyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28.9.2015 18:51 Kiel rúllaði yfir Besiktas Kiel rúllaði yfir Besiktas, 32-21, í Meistaradeild Evrópu í dag en staðan í hálfleik var 16-12 fyrir lærirsveina Alfreðs Gíslasonar. Handbolti 27.9.2015 19:07 Lærisveinar Geirs unnu Hamburg Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu frábæran sigur, 32-28, á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 27.9.2015 17:17 Ljónin rúlluðu yfir Kolding Þýska liðið Rhein-Neckar Lowen hafði betur gegn KIF Kolding í Meistaradeilda Evrópu þegar liðið vann öruggan sigur, 30-18, í Danmörku. Handbolti 27.9.2015 16:52 Aron með fjögur í sigri Veszprém - Barcelona í vandræðum með Kristianstad Aron Pálmarsson var í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í dag þegar lið hans Veszprém vann fínan sigur á Flensburg, 28-24. Handbolti 26.9.2015 18:52 Átta íslensk mörk í sigri Emsdetten | Fannar næstmarkahæstur hjá Hagen Oddur Gretarsson og Ernir Hrafn Arnarson skoruðu báðir fjögur mörk fyrir Emsdetten sem vann þriggja marka sigur, 20-23, á Empor Rostock í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2015 22:31 Karen með tvö mörk í stórtapi Nice Karen Knútsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nice sem tapaði með níu marka mun, 19-28, fyrir Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2015 20:15 Lauflétt hjá Midtjylland Vignir Svavarsson og félagar hans í Midtjylland unnu risasigur, 36-19, á Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2015 19:37 Faxi aðstoðar sinn gamla lærimeistara Staffan Olsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Handbolti 24.9.2015 16:01 Sigurbergur með fimm mörk í tapi fyrir meisturunum Fimm mörk Sigurbergs Sveinssonar dugðu ekki til þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir KIF Kolding Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-26, dönsku meisturunum í vil. Handbolti 24.9.2015 20:20 Þrjú mörk Tandra dugðu ekki til Tandri Már Konráðsson skoraði þrjú mörk fyrir Rioch sem tapaði með eins marks mun, 24-25, fyrir Redbergslids á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 24.9.2015 18:54 Aron: Hasar í gangi hjá liðinu Landsliðsmaðurinn segir brottrekstur þjálfara síns hjá Veszprém hafa verið eins og köld vatnsgusa framan í leikmennina. Handbolti 24.9.2015 06:56 24 íslensk mörk í frönsku deildinni í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í liði Nimes sem vann eins marks sigur, 35-36, á Ivry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.9.2015 22:26 Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Barcelona Barcelona vann stórsigur, 28-40, á Bada Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.9.2015 23:18 Löwen með fjögurra stiga forskot á toppnum | Kiel steinlá Rhein-Neckar Löwen er áfram með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 11 marka sigur, 31-20, á nýliðum Stuttgart í kvöld. Handbolti 23.9.2015 20:00 « ‹ 171 172 173 174 175 176 177 178 179 … 295 ›
Ólafur Bjarki og félagar fengu skell gegn Hamburg | Úrslit dagsins Ólafur Bjarki og félagar í Eisenach fengu skell á heimavelli gegn Hamburg en á sama tíma unnu Stefán Rafn, Alexander og félagar í Rhein-Neckar Löwen þægilegan sigur. Handbolti 3.10.2015 18:55
Róbert komst á blað í öruggum sigri Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg. Handbolti 3.10.2015 17:28
Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 3.10.2015 15:05
Rut komst á blað í sigri Randers Rut Jónsdóttir og félagar í Randers unnu þriggja marka sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en með sigrinum skaust Randers upp í efsta sæti deildarinnar. Handbolti 2.10.2015 19:39
Snorri Steinn: Miklu skemmtilegra í Danmörku og Frakklandi en Þýskalandi Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið vel af stað með Nimes í frönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2.10.2015 10:08
Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Handbolti 2.10.2015 08:14
Vonarstjarna Kiel gerir nýjan samning við félagið Rune Dahmke hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Kiel til ársins 2020. Handbolti 1.10.2015 10:52
Snorri markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórar umferðir. Handbolti 1.10.2015 13:27
Rutenka farinn frá Barcelona Barcelona hefur leyst handboltamanninn Siarhei Rutenka undan samningi við félagið. Handbolti 1.10.2015 10:36
Snorri Steinn magnaður í sigurleik Nimes | Öll úrslit kvöldsins Snorri Steinn Guðjónsson fór á kostum i fjögurra marka sigri Nimes á Toulouse í kvöld en Snorri setti alls tólf mörk í leiknum. Handbolti 30.9.2015 21:25
Fimm íslensk mörk í mikilvægum sigri Nice Karen Knútsdóttir, Arna Sif Pálsdóttir og félagar í Nice unnu mikilvægan þriggja marka sigur Nantes í frönsku deildinni í handknattleik í dag. Handbolti 30.9.2015 20:02
Lærisveinar Alfreðs aftur á sigurbraut Kiel komst aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Bergischer í þýsku deildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Göppingen í síðustu umferð. Handbolti 30.9.2015 19:42
Barcelona vann enn einn sigurinn Barcelona vann öruggan sextán marka sigur á Guadalajara í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en sigur Barcelona var aldrei í hættu. Handbolti 30.9.2015 19:38
Vignir: Dvölin hjá Minden svo leiðinleg að þetta var spurning um að hætta í handbolta Línumaður íslenska landsliðsins í handbolta átti mjög slæma daga í Þýskalandi en líður vel í Danmörku. Handbolti 30.9.2015 16:14
Vignir færir sig um set í Danmörku Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Team Tvis Holstebro. Handbolti 30.9.2015 09:32
Sigvaldi hafði betur í Íslendingaslag Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Århus höfðu betur 29-27 í íslendingaslag gegn Vigni Svavarssyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28.9.2015 18:51
Kiel rúllaði yfir Besiktas Kiel rúllaði yfir Besiktas, 32-21, í Meistaradeild Evrópu í dag en staðan í hálfleik var 16-12 fyrir lærirsveina Alfreðs Gíslasonar. Handbolti 27.9.2015 19:07
Lærisveinar Geirs unnu Hamburg Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu frábæran sigur, 32-28, á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 27.9.2015 17:17
Ljónin rúlluðu yfir Kolding Þýska liðið Rhein-Neckar Lowen hafði betur gegn KIF Kolding í Meistaradeilda Evrópu þegar liðið vann öruggan sigur, 30-18, í Danmörku. Handbolti 27.9.2015 16:52
Aron með fjögur í sigri Veszprém - Barcelona í vandræðum með Kristianstad Aron Pálmarsson var í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í dag þegar lið hans Veszprém vann fínan sigur á Flensburg, 28-24. Handbolti 26.9.2015 18:52
Átta íslensk mörk í sigri Emsdetten | Fannar næstmarkahæstur hjá Hagen Oddur Gretarsson og Ernir Hrafn Arnarson skoruðu báðir fjögur mörk fyrir Emsdetten sem vann þriggja marka sigur, 20-23, á Empor Rostock í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2015 22:31
Karen með tvö mörk í stórtapi Nice Karen Knútsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nice sem tapaði með níu marka mun, 19-28, fyrir Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2015 20:15
Lauflétt hjá Midtjylland Vignir Svavarsson og félagar hans í Midtjylland unnu risasigur, 36-19, á Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2015 19:37
Faxi aðstoðar sinn gamla lærimeistara Staffan Olsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Handbolti 24.9.2015 16:01
Sigurbergur með fimm mörk í tapi fyrir meisturunum Fimm mörk Sigurbergs Sveinssonar dugðu ekki til þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir KIF Kolding Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-26, dönsku meisturunum í vil. Handbolti 24.9.2015 20:20
Þrjú mörk Tandra dugðu ekki til Tandri Már Konráðsson skoraði þrjú mörk fyrir Rioch sem tapaði með eins marks mun, 24-25, fyrir Redbergslids á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 24.9.2015 18:54
Aron: Hasar í gangi hjá liðinu Landsliðsmaðurinn segir brottrekstur þjálfara síns hjá Veszprém hafa verið eins og köld vatnsgusa framan í leikmennina. Handbolti 24.9.2015 06:56
24 íslensk mörk í frönsku deildinni í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í liði Nimes sem vann eins marks sigur, 35-36, á Ivry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.9.2015 22:26
Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Barcelona Barcelona vann stórsigur, 28-40, á Bada Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.9.2015 23:18
Löwen með fjögurra stiga forskot á toppnum | Kiel steinlá Rhein-Neckar Löwen er áfram með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 11 marka sigur, 31-20, á nýliðum Stuttgart í kvöld. Handbolti 23.9.2015 20:00