Handbolti

Fréttamynd

Mikilvægur sigur Bergischer

Bergischer vann mikilvægan sigur á TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tveggja marka sigur Bergischer, 30-28.

Handbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Füchse

Heimsmeistarar félagsliða, Füchse Berlín, unnu stórsigur á ThSV Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tólf marka sigur Füchse; 40-28.

Handbolti
Fréttamynd

Füchse Berlin heimsmeistari félagsliða

Erlingur Richardsson byrjar vel sem þjálfari Füchse Berlin en í kvöld stýrði hann þýska liðinu til sigurs á Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í Katar.

Handbolti