Handbolti

Fréttamynd

Frábær byrjun Íslands á HM

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur í liði ársins á Spáni

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og vinstri hornamaður spænska stórliðsins Barcelona, hefur bætt enn einni skrautfjöðrinni á frábæran feril sinn.

Handbolti
Fréttamynd

Fannar rennir blint í sjóinn hjá Hagen

Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur.

Sport