Handbolti Sænsku meistararnir komnir í 2-0 Kristianstad er ógnarsterk vél. Handbolti 28.3.2019 20:28 Kiel færist nær Flensburg sem tapaði loksins Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í kvöld. Handbolti 28.3.2019 19:44 Barcelona tapaði stigi í fyrsta sinn í tæpt ár Óvænt jafntefli Barcelona í kvöld. Handbolti 27.3.2019 21:16 Sigvaldi markahæstur í sigri en Ólafur í tapi Ólíkt gengi liði Sigvalda og Ólafs í kvöld en þeir voru þó báðir markahæstir. Handbolti 27.3.2019 18:55 Hundrað prósent nýting Óðins í naumum sigri Hægri hornamaðurinn átti góðan leik í kvöld. Handbolti 26.3.2019 19:05 Hans Lindberg fékk frí hjá danska landsliðinu Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Handbolti 26.3.2019 14:22 Svíar ráða norskan landsliðsþjálfara Sænska handknattleikssambandið hefur fundið arftaka Kristjáns Andréssonar með landsliðið og það kemur talsvert á óvart að þeir skuli hafa fundið hann í Noregi. Handbolti 26.3.2019 10:32 Fékk þau svör sem ég þurfti Kvennalandsliðið í handbolta lauk keppni á fjögurra liða æfingamóti í Póllandi í gær með 30-28 sigri á Slóvakíu. Ísland vann því tvo leiki af þremur og var hreinlega óheppið að fá ekki hið minnsta stig í leiknum gegn gestgjöfunum. Handbolti 25.3.2019 03:00 Sigur gegn Slóvakíu í lokaleik Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann Slóvakíu með tveimur mörkum í dag og endaði því í öðru sæti á Baltic mótinu. Handbolti 24.3.2019 19:47 Ágúst og félagar unnu eftir framlengingu Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof tóku heimaleikjaréttinn af Malmö í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 24.3.2019 17:33 Sigrar hjá landsliðshornamönnunum Dagurinn var góður hjá Stefáni Rafni Sigurmannssyni og Arnóri Þór Gunnarssyni. Handbolti 24.3.2019 16:38 Fimm marka sigur á Argentínu Íslensku stelpurnar sigu framúr undir lokin gegn Argentínu. Handbolti 24.3.2019 09:51 Sex mörk Bjarka í tapi Fuchse Berlin tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta þegar þeir sóttu Saint-Raphael heim. Handbolti 23.3.2019 20:36 Stórsigur Óðins og félaga Danska liðið GOG vann stórsigur á Azoty-Pulawy í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 23.3.2019 19:18 Landsmeistari í níunda sinn á tíu árum í atvinnumennsku Enn ein rósin bættist í hnappagat Arons Pálmarssonar í gær. Handbolti 23.3.2019 09:34 Kristianstad með sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Úrslitakeppnin í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er hafin og í kvöld voru deildarmeistarar Kristianstad í eldlínunni gegn Redbergslids en þrír Íslendingar eru á mála hjá Kristianstad. Handbolti 22.3.2019 20:11 Viggó markahæstur í sigri Íslendingalið West Wien vann tveggja marka sigur á Krems í austurríska handboltanum í dag. Handbolti 22.3.2019 19:56 Aron spænskur meistari í annað sinn Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona tryggðu sér deildarmeistaratitilinn á Spáni í dag með stórsigri á Guadalajara. Handbolti 22.3.2019 19:42 Naumt tap fyrir heimaliðinu Ísland laut í lægra haldi fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Gdansk í dag. Handbolti 22.3.2019 17:58 Kiel búið að semja við Sagosen Þýska liðið Kiel tilkynnti í dag að félaginu hefði tekist að semja við einn besta leikmann heims, Sander Sagosen, sem í dag spilar með PSG í Frakklandi. Handbolti 22.3.2019 13:06 Sjáðu dramatíkina þegar að Íslendingaliðið varð bikarmeistari í Danmörku Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnór Atlason unnu sögulegan titil með Álaborg. Handbolti 21.3.2019 13:42 Bjarki Már með átta mörk í tapi Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem tapaði fyrir Göppingen með fjórum mörkum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.3.2019 19:40 Geir markahæstur í stóru tapi Geir Guðmundsson var markahæstur í liði Cesson-Rennes í stóru tapi fyrir Tremblay í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.3.2019 21:12 Ljónin með tveggja marka forystu Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Nantes í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 20.3.2019 19:34 Sjáum hvar liðið stendur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta heldur út til Póllands á fjögurra liða æfingamót í dag. Mótið er hluti af undirbúningi landsliðsins fyrir umspilsleiki gegn Spánverjum í sumar. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með að fá þessa leiki. Handbolti 20.3.2019 03:00 Ragnheiður inn fyrir Mariam Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera eina breytingu á liðinu sem fer til Póllands í fyrramálið. Handbolti 19.3.2019 13:55 Óvænt tap meistarana en Ágúst í sigurliði FH-ingurinn í sigurliði í sænska boltanum en meistararnir töpuðu óvænt á útivelli. Handbolti 18.3.2019 19:34 Ómar Ingi og Janus Daði bikarmeistarar í Danmörku Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason eru danskir bikarmeistarar í handbolta eftir sigur Álaborgar í úrslitaleik bikarsins í dag Handbolti 17.3.2019 17:28 Sigur hjá Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petterson var báðir í eldlínunni þegar Rhein-Necker Löwen bara sigur úr býtum gegn Lemgo í þýska handboltanum í dag. Handbolti 17.3.2019 14:06 Þægilegur sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu útisigur á Göppingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.3.2019 21:11 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 295 ›
Kiel færist nær Flensburg sem tapaði loksins Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í kvöld. Handbolti 28.3.2019 19:44
Barcelona tapaði stigi í fyrsta sinn í tæpt ár Óvænt jafntefli Barcelona í kvöld. Handbolti 27.3.2019 21:16
Sigvaldi markahæstur í sigri en Ólafur í tapi Ólíkt gengi liði Sigvalda og Ólafs í kvöld en þeir voru þó báðir markahæstir. Handbolti 27.3.2019 18:55
Hundrað prósent nýting Óðins í naumum sigri Hægri hornamaðurinn átti góðan leik í kvöld. Handbolti 26.3.2019 19:05
Hans Lindberg fékk frí hjá danska landsliðinu Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Handbolti 26.3.2019 14:22
Svíar ráða norskan landsliðsþjálfara Sænska handknattleikssambandið hefur fundið arftaka Kristjáns Andréssonar með landsliðið og það kemur talsvert á óvart að þeir skuli hafa fundið hann í Noregi. Handbolti 26.3.2019 10:32
Fékk þau svör sem ég þurfti Kvennalandsliðið í handbolta lauk keppni á fjögurra liða æfingamóti í Póllandi í gær með 30-28 sigri á Slóvakíu. Ísland vann því tvo leiki af þremur og var hreinlega óheppið að fá ekki hið minnsta stig í leiknum gegn gestgjöfunum. Handbolti 25.3.2019 03:00
Sigur gegn Slóvakíu í lokaleik Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann Slóvakíu með tveimur mörkum í dag og endaði því í öðru sæti á Baltic mótinu. Handbolti 24.3.2019 19:47
Ágúst og félagar unnu eftir framlengingu Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof tóku heimaleikjaréttinn af Malmö í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 24.3.2019 17:33
Sigrar hjá landsliðshornamönnunum Dagurinn var góður hjá Stefáni Rafni Sigurmannssyni og Arnóri Þór Gunnarssyni. Handbolti 24.3.2019 16:38
Fimm marka sigur á Argentínu Íslensku stelpurnar sigu framúr undir lokin gegn Argentínu. Handbolti 24.3.2019 09:51
Sex mörk Bjarka í tapi Fuchse Berlin tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta þegar þeir sóttu Saint-Raphael heim. Handbolti 23.3.2019 20:36
Stórsigur Óðins og félaga Danska liðið GOG vann stórsigur á Azoty-Pulawy í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 23.3.2019 19:18
Landsmeistari í níunda sinn á tíu árum í atvinnumennsku Enn ein rósin bættist í hnappagat Arons Pálmarssonar í gær. Handbolti 23.3.2019 09:34
Kristianstad með sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Úrslitakeppnin í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er hafin og í kvöld voru deildarmeistarar Kristianstad í eldlínunni gegn Redbergslids en þrír Íslendingar eru á mála hjá Kristianstad. Handbolti 22.3.2019 20:11
Viggó markahæstur í sigri Íslendingalið West Wien vann tveggja marka sigur á Krems í austurríska handboltanum í dag. Handbolti 22.3.2019 19:56
Aron spænskur meistari í annað sinn Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona tryggðu sér deildarmeistaratitilinn á Spáni í dag með stórsigri á Guadalajara. Handbolti 22.3.2019 19:42
Naumt tap fyrir heimaliðinu Ísland laut í lægra haldi fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Gdansk í dag. Handbolti 22.3.2019 17:58
Kiel búið að semja við Sagosen Þýska liðið Kiel tilkynnti í dag að félaginu hefði tekist að semja við einn besta leikmann heims, Sander Sagosen, sem í dag spilar með PSG í Frakklandi. Handbolti 22.3.2019 13:06
Sjáðu dramatíkina þegar að Íslendingaliðið varð bikarmeistari í Danmörku Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnór Atlason unnu sögulegan titil með Álaborg. Handbolti 21.3.2019 13:42
Bjarki Már með átta mörk í tapi Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem tapaði fyrir Göppingen með fjórum mörkum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.3.2019 19:40
Geir markahæstur í stóru tapi Geir Guðmundsson var markahæstur í liði Cesson-Rennes í stóru tapi fyrir Tremblay í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.3.2019 21:12
Ljónin með tveggja marka forystu Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Nantes í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 20.3.2019 19:34
Sjáum hvar liðið stendur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta heldur út til Póllands á fjögurra liða æfingamót í dag. Mótið er hluti af undirbúningi landsliðsins fyrir umspilsleiki gegn Spánverjum í sumar. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með að fá þessa leiki. Handbolti 20.3.2019 03:00
Ragnheiður inn fyrir Mariam Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera eina breytingu á liðinu sem fer til Póllands í fyrramálið. Handbolti 19.3.2019 13:55
Óvænt tap meistarana en Ágúst í sigurliði FH-ingurinn í sigurliði í sænska boltanum en meistararnir töpuðu óvænt á útivelli. Handbolti 18.3.2019 19:34
Ómar Ingi og Janus Daði bikarmeistarar í Danmörku Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason eru danskir bikarmeistarar í handbolta eftir sigur Álaborgar í úrslitaleik bikarsins í dag Handbolti 17.3.2019 17:28
Sigur hjá Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petterson var báðir í eldlínunni þegar Rhein-Necker Löwen bara sigur úr býtum gegn Lemgo í þýska handboltanum í dag. Handbolti 17.3.2019 14:06
Þægilegur sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu útisigur á Göppingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.3.2019 21:11