Landslið kvenna í fótbolta

Fréttamynd

Umfjöllun: Ísland - Tékkland 2-0 | Sannfærandi sigur Íslands

Ísland vann afar mikilvægan 2-0 sigur gegn Tékklandi. Íslenska liðið var betra á öllum sviðum og sigurinn var verðskuldaður. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir kom Íslandi yfir snemma í fyrri hálfleik. Snædís María Jörundsdóttir gerði síðan út um leikinn á 85. mínútu þegar hún bætti við öðru marki.

Fótbolti
Fréttamynd

Gunnhildur Yrsa hætt í landsliðinu

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hún lék sinn síðasta landsleik þegar Ísland sigraði Austurríki, 0-1, í vináttulandsleik í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég læri af þessum mistökum“

Berglin Rós Ágústsdóttir skoraði eina mark Íslands er liðið mátti þola 2-1 tap gegn Finnlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Hún segist hafa séð margt jákvætt í leik íslenska liðsins sem hægt sé að taka með sér í næsta leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Sunneva kemur inn fyrir Áslaugu Mundu

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gert þriðju breytinguna á landsliðshópnum síðan hann var kynntur á dögunum. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir kemur inn í hópinn fyrir Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur.

Fótbolti
Fréttamynd

Arna Eiríks kölluð inn í A-landsliðið

Arna Eiríksdóttir hefur staðið sig frábærlega með FH í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar og nú hefur hún spilað sig inn í íslenska landsliðið með góðri frammistöðu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Lék á EM í fyrra en spriklar nú í stráka­bolta fyrir vestan

Knattspyrnukonan fyrrverandi, Elín Metta Jensen, var hluti af íslenska landsliðinu sem tók þátt á EM í Englandi síðasta sumar. Hún lagði hins vegar skóna á hilluna í október á síðasta ári aðeins 27 ára gömul, en hefur þó ekki alveg sagt skilið við fótboltann.

Fótbolti