Landslið karla í körfubolta „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30 Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46 Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. Körfubolti 21.11.2024 08:33 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið í körfubolta fyrir leikina tvo við Ítalíu í undankeppni EM, 22. og 25. nóvember. Liðið þarf að spjara sig án Martins Hermannssonar sem er meiddur. Körfubolti 12.11.2024 13:03 Daníel rétt missti af stoðsendingatitlinum á EM Daníel Ágúst Halldórsson átti mjög flott Evrópumót með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta en íslensku strákunum tókst þar að halda sæti sínu í A-deildinni. Körfubolti 23.7.2024 14:31 Strákarnir unnu Tyrki og héldu sér í A-deild Ísland tryggði sér áframhaldandi sæti í A-deild Evrópumóts karla í körfubolta U-20 ára með sigri á Tyrklandi í dag, 96-95. Körfubolti 21.7.2024 15:28 Strákarnir sprungu út og tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu á EM í dag, 116-87. Körfubolti 20.7.2024 13:00 Stutt gaman hjá strákunum sem réðu ekki við Serbana Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta spilar um þrettánda sætið eftir 22 stiga tap á móti Serbíu á Evrópumótinu í Póllandi í dag, 101-79. Körfubolti 18.7.2024 15:12 Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Almar Orri Atlason og félagar í íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta töpuðu á grátlegan hátt með einu stigi á móti Belgíu á Evrópumótinu í gærkvöldi en hann átti tilþrif leiksins. Körfubolti 18.7.2024 09:01 Þrjátíu stiga tap gegn Slóvenum en sextán liða úrslit framundan Strákarnir í íslenska U-20 ára landsliðinu í körfubolta áttu litla möguleika gegn sterku liði Slóveníu á EM í Póllandi í dag og töpuðu með þrjátíu stiga mun, 68-98. Körfubolti 15.7.2024 18:00 Stórkostlegt svar hjá íslensku strákunum eftir skellinn í gær Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fór á kostum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta i Póllandi. Körfubolti 14.7.2024 12:51 Norðurlandameistarnir fengu stóran skell í fyrsta leik EM Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fékk stóran skell í dag í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi. Körfubolti 13.7.2024 15:30 Tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lagði Búlgaríu með tíu stiga mun í úrslitum B-deildar Evrópumótsins sem fram fer í Búlgaríu. Sigurinn tryggir Íslandi sæti í 8-liða úrslitum. Körfubolti 8.7.2024 17:45 Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Körfubolti 2.7.2024 11:30 Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. Körfubolti 30.6.2024 13:26 Heimildarmynd um Tryggva Hlinason sýnd á Stöð 2 Sport 2 í kvöld Heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Hlinason verður sýnd á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.45 í kvöld. Körfubolti 23.5.2024 13:30 Svanirnir hefja flug í úrslitakeppninni Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson fagnaði sigri í fyrsta leik austurrísku úrslitakeppninnar í körfubolta þegar lið hans Swans Gmunden lagði Oberwart Gunners að velli, 96-78. Körfubolti 21.4.2024 18:07 Martin og Anna María eignuðust dreng Martin Hermannsson landsliðsmaður í körfubolta og Anna María Bjarnadóttir eignuðust dreng á dögunum. Um er að ræða þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau soninn Manúel fimm ára. Lífið 19.3.2024 16:42 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 76-75 | Ofboðslega grátleg niðurstaða í Tyrklandi Íslenska körfuboltalandsliðið stóð sig eins og hetjur í Istanbúl fyrr í dag. Ísland var yfir með einu stigi þegar 3,6 sekúndur voru eftir af leiknum en Tarik Biberovic skoraði með lokaskoti leiksins og tryggði heimamönnum sigur. Grátlegt var það en Íslendingar geta gengið stoltir frá borði. Körfubolti 25.2.2024 12:16 Erfitt ferðalag Pavel þungbært: „Þarf mitt svæði og minn frið“ Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var nokkuð brattur en þó þreyttur þegar íþróttadeild sló á þráðinn til hans í dag. Gríðarlangur ferðadagur er um hálfnaður hjá Strákunum okkar sem halda til Tyrklands. Körfubolti 23.2.2024 15:03 Búnir að vinna sjö heimaleiki í röð með Martin í liðinu Martin Hermannsson spilaði á ný með íslenska körfuboltalandsliðinu í gærkvöldi og var stigahæstur í flottum endurkomusigri á Ungverjum. Körfubolti 23.2.2024 12:30 „Hann spyr mig strax á æfingu hvernig nóttin var fyrir mig“ Grindvíkingurinn í íslenska landsliðinu hefur mátt upplifa sérstakan vetur. Hann er að spila sem atvinnumaður á Spáni en á meðan er heimabærinn hans rýmdur og hvert gosið á fætur öðru kemur upp við bæinn. Körfubolti 23.2.2024 11:40 Kristófer Acox fór ekki með til Tyrklands Kristófer Acox verður ekki með íslenska landsliðinu í öðrum leik liðsins í undankeppni EM sem fer fram í Tyrklandi á sunnudaginn. Körfubolti 23.2.2024 10:31 Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. Körfubolti 23.2.2024 09:30 Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. Körfubolti 22.2.2024 23:31 „Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. Körfubolti 22.2.2024 23:06 Góður annar leikhluti lagði grunninn að sigri Ítalíu Ítalía lagði Tyrkland í undankeppni EM karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Um var að ræða fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Ítalía og Tyrkland eru í B-riðli ásamt Íslandi og Ungverjalandi. Körfubolti 22.2.2024 22:45 „Þurfum við að vera villimenn og keyra þetta upp í smá íslenskt rugl“ „Mér líður mjög held ég, eins og allri þjóðinni,“ sagði Kristófer Acox eftir frækinn fimm stiga sigur Íslands á Ungverjalandi í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni EM 2025 í körfubolta. Það var vitað fyrir leik að þetta væri algjör lykilleikur í því hvernig undankeppnin myndi þróast. Körfubolti 22.2.2024 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 70-65 | Undankeppnin hefst á lífsnauðsynlegum sigri Ísland byrjar undankeppnina fyrir EM 2025, EuroBasket, með glæsilegum fimm stiga sigri á Ungverjum, sem fyrir fram eru taldir helstu keppinautar Íslands um þriðja sætið í B-riðli, sem veitir þátttökurétt á mótinu. Lokatölur í troðfullri Laugardalshöll 70-65. Körfubolti 22.2.2024 18:45 Segir Martin gera alla aðra leikmenn betri Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, talar vel um Martin Hermannsson fyrir leik Íslands og Ungverjalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Craig segir Martin alltaf að verða betri og betri. Körfubolti 22.2.2024 16:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
„Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30
Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46
Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. Körfubolti 21.11.2024 08:33
Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið í körfubolta fyrir leikina tvo við Ítalíu í undankeppni EM, 22. og 25. nóvember. Liðið þarf að spjara sig án Martins Hermannssonar sem er meiddur. Körfubolti 12.11.2024 13:03
Daníel rétt missti af stoðsendingatitlinum á EM Daníel Ágúst Halldórsson átti mjög flott Evrópumót með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta en íslensku strákunum tókst þar að halda sæti sínu í A-deildinni. Körfubolti 23.7.2024 14:31
Strákarnir unnu Tyrki og héldu sér í A-deild Ísland tryggði sér áframhaldandi sæti í A-deild Evrópumóts karla í körfubolta U-20 ára með sigri á Tyrklandi í dag, 96-95. Körfubolti 21.7.2024 15:28
Strákarnir sprungu út og tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu á EM í dag, 116-87. Körfubolti 20.7.2024 13:00
Stutt gaman hjá strákunum sem réðu ekki við Serbana Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta spilar um þrettánda sætið eftir 22 stiga tap á móti Serbíu á Evrópumótinu í Póllandi í dag, 101-79. Körfubolti 18.7.2024 15:12
Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Almar Orri Atlason og félagar í íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta töpuðu á grátlegan hátt með einu stigi á móti Belgíu á Evrópumótinu í gærkvöldi en hann átti tilþrif leiksins. Körfubolti 18.7.2024 09:01
Þrjátíu stiga tap gegn Slóvenum en sextán liða úrslit framundan Strákarnir í íslenska U-20 ára landsliðinu í körfubolta áttu litla möguleika gegn sterku liði Slóveníu á EM í Póllandi í dag og töpuðu með þrjátíu stiga mun, 68-98. Körfubolti 15.7.2024 18:00
Stórkostlegt svar hjá íslensku strákunum eftir skellinn í gær Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fór á kostum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta i Póllandi. Körfubolti 14.7.2024 12:51
Norðurlandameistarnir fengu stóran skell í fyrsta leik EM Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fékk stóran skell í dag í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi. Körfubolti 13.7.2024 15:30
Tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lagði Búlgaríu með tíu stiga mun í úrslitum B-deildar Evrópumótsins sem fram fer í Búlgaríu. Sigurinn tryggir Íslandi sæti í 8-liða úrslitum. Körfubolti 8.7.2024 17:45
Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Körfubolti 2.7.2024 11:30
Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. Körfubolti 30.6.2024 13:26
Heimildarmynd um Tryggva Hlinason sýnd á Stöð 2 Sport 2 í kvöld Heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Hlinason verður sýnd á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.45 í kvöld. Körfubolti 23.5.2024 13:30
Svanirnir hefja flug í úrslitakeppninni Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson fagnaði sigri í fyrsta leik austurrísku úrslitakeppninnar í körfubolta þegar lið hans Swans Gmunden lagði Oberwart Gunners að velli, 96-78. Körfubolti 21.4.2024 18:07
Martin og Anna María eignuðust dreng Martin Hermannsson landsliðsmaður í körfubolta og Anna María Bjarnadóttir eignuðust dreng á dögunum. Um er að ræða þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau soninn Manúel fimm ára. Lífið 19.3.2024 16:42
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 76-75 | Ofboðslega grátleg niðurstaða í Tyrklandi Íslenska körfuboltalandsliðið stóð sig eins og hetjur í Istanbúl fyrr í dag. Ísland var yfir með einu stigi þegar 3,6 sekúndur voru eftir af leiknum en Tarik Biberovic skoraði með lokaskoti leiksins og tryggði heimamönnum sigur. Grátlegt var það en Íslendingar geta gengið stoltir frá borði. Körfubolti 25.2.2024 12:16
Erfitt ferðalag Pavel þungbært: „Þarf mitt svæði og minn frið“ Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var nokkuð brattur en þó þreyttur þegar íþróttadeild sló á þráðinn til hans í dag. Gríðarlangur ferðadagur er um hálfnaður hjá Strákunum okkar sem halda til Tyrklands. Körfubolti 23.2.2024 15:03
Búnir að vinna sjö heimaleiki í röð með Martin í liðinu Martin Hermannsson spilaði á ný með íslenska körfuboltalandsliðinu í gærkvöldi og var stigahæstur í flottum endurkomusigri á Ungverjum. Körfubolti 23.2.2024 12:30
„Hann spyr mig strax á æfingu hvernig nóttin var fyrir mig“ Grindvíkingurinn í íslenska landsliðinu hefur mátt upplifa sérstakan vetur. Hann er að spila sem atvinnumaður á Spáni en á meðan er heimabærinn hans rýmdur og hvert gosið á fætur öðru kemur upp við bæinn. Körfubolti 23.2.2024 11:40
Kristófer Acox fór ekki með til Tyrklands Kristófer Acox verður ekki með íslenska landsliðinu í öðrum leik liðsins í undankeppni EM sem fer fram í Tyrklandi á sunnudaginn. Körfubolti 23.2.2024 10:31
Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. Körfubolti 23.2.2024 09:30
Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. Körfubolti 22.2.2024 23:31
„Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. Körfubolti 22.2.2024 23:06
Góður annar leikhluti lagði grunninn að sigri Ítalíu Ítalía lagði Tyrkland í undankeppni EM karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Um var að ræða fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Ítalía og Tyrkland eru í B-riðli ásamt Íslandi og Ungverjalandi. Körfubolti 22.2.2024 22:45
„Þurfum við að vera villimenn og keyra þetta upp í smá íslenskt rugl“ „Mér líður mjög held ég, eins og allri þjóðinni,“ sagði Kristófer Acox eftir frækinn fimm stiga sigur Íslands á Ungverjalandi í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni EM 2025 í körfubolta. Það var vitað fyrir leik að þetta væri algjör lykilleikur í því hvernig undankeppnin myndi þróast. Körfubolti 22.2.2024 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 70-65 | Undankeppnin hefst á lífsnauðsynlegum sigri Ísland byrjar undankeppnina fyrir EM 2025, EuroBasket, með glæsilegum fimm stiga sigri á Ungverjum, sem fyrir fram eru taldir helstu keppinautar Íslands um þriðja sætið í B-riðli, sem veitir þátttökurétt á mótinu. Lokatölur í troðfullri Laugardalshöll 70-65. Körfubolti 22.2.2024 18:45
Segir Martin gera alla aðra leikmenn betri Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, talar vel um Martin Hermannsson fyrir leik Íslands og Ungverjalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Craig segir Martin alltaf að verða betri og betri. Körfubolti 22.2.2024 16:01