Jón Ormur Halldórsson

Fréttamynd

Hinn risinn rís á fætur

Það segir nokkra sögu um mögulega fyrirferð þessara tveggja þjóða að þær eru jafn stór hluti af mannkyninu og reykvíkingar eru af íslensku þjóðinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Öðru vísi heimsveldi

Það er ekki aðeins hvað varðar lýðræði, þróunaraðstoð, mannréttindi, umhverfismál, alþjóðalög og menningu sem Evrópusambandið hefur virkað sem leiðandi heimsveldi, heldur er það mikilvægasti markaður flestra þjóða heims.

Fastir pennar
Fréttamynd

Framverðir hræsninnar

Athyglisverð tilraun forseta Bandaríkjanna til bóklesturs vekur ekki vonir um nýtt samhengi á milli orðræðu og athafna. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Kall tímans í Kína

Kröfur um lýðræði heyrast sjaldan. Flestir virðast óttast pólitískan óstöðugleika öllu meira en pólitískt ofríki flokksins en þetta mun breytast. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Hnignun Þýskalands

Þjóðfélög nútímans hafa grundvallast á því að fólkinu fjölgi og sífellt fleiri fari út á vinnumarkaðinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ímynduð samfélög

Það var ekki reynslan af Evrópu eða Hollandi sem umturnaði honum, heldur hatrið sem dapurleg saga Miðausturlanda getur af sér </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Í Betlehem

Við vöggu trúarinnar, í Betlehem, Jerúsalem og Damaskus líða kristin samfélög fyrir áhrif kristinna bókstafstrúarmanna á utanríkisstefnu Bandaríkjanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Réttur jafn mætti?

Umræðan bæði vestan hafs og austan líður hins vegar fyrir alls kyns misskilning á því hvað Sameinuðu þjóðirnar eru.

Fastir pennar
Fréttamynd

Liðsmenn skaparans

Sérkenni kosninganna var að forsetanum tókst að vinna þær án þess að fá fylgi við stefnu sína í þeim málum sem kosningar snúast yfirleitt um.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fólk eða fyrirbæri

Nokurra ára gömul minningargrein um látinn baráttumann fyrir betra þjóðfélagi rifjaðist upp fyrir mér um daginn. Í greininni var sagt að hinn látni hefði haft ástríðufullan áhuga á velferð almennings og að hann hefði helgað líf sitt baráttu fyrir auknu réttlæti í samfélaginu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vond skoðanafesta

Á Íslandi hafa menn jafnan borið svo djúpa virðingu fyrir sínum eigin skoðunum að lokaður hugmyndaheimur og einbeitt þrjóska hefur verið álitin aðall hins sanna manns.

Fastir pennar
Fréttamynd

Í skugganum af Davíð

Íslenskir listamenn líta á heiminn sem sinn starfsvettvang. Það eru líklega ekki mörg samfélög á jörðinni sem hafa hagnast eins mikið á hnattvæðingu síðustu áratuga og það íslenska.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skipta kosningarnar máli?

Í Evrópu virðist það vera nokkuð almenn, en sennilega röng trú, að ef Kerry sigrar þá muni utanríkisstefna Bandaríkjanna breytast í veigamiklum atriðum og verða miklu líkari stefnu Evrópuríkja.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skilningsleysi á krikketi

Skýring mannsins á þessu samhengi var einföld. Menn sem vegna menningar sinnar bera virðingu fyrir hinum dýpri reglum lýðræðisins eru um leið líklegir til að kunna að meta krikkert

Fastir pennar
Fréttamynd

Hver erum við?

Þótt enginn sjái nákvæma atburðarás fyrir má fullyrða að ekkert af því sem gerst hefur í Írak að undanförnu hafi þurft að koma nokkrum manni á óvart sem hafði fyrir því að kynna sér aðstæður.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tíu þúsund sinnum

Eina ástæða þess að þrjátíu þúsund börn munu deyja úr fátækt á þessum miðvikudegi er hins vegar afskiptaleysi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Atlantshafið breikkar

Það er ekki nýtt að menn skynji gjá á milli Bandaríkjanna og Evrópu en fáir geta efast um að hún hefur stórlega dýpkað og breikkað á síðustu misserum. Kosningabaráttan þar vestra staðfestir þessa gjá betur en margt annnað.

Fastir pennar
Fréttamynd

Höfum við efni á þessu?

Líklega færi best á því að leiðtogar stjórnarflokka réðu enn meira um skipan ríkisstjórna. Ef þeir gætu bæði valið menn til að gegna ráðherraembættum og hefðu um leið vald til að víkja ráðherrum úr ríkisstjórn myndi ábyrgð forustumanna ríkisstjórnarflokka vera gerð skýrari.

Fastir pennar
Fréttamynd

Frumstæð hugsun

Sextíu árum eftir hrun Þriðja ríkisins er tæplega hægt að horfa á sjónvarp í Þýskalandi í heila kvöldstund án þess að verða var við áminningar um óhugnað kynþáttahyggju nasista eða stríðsins sem þeir hófu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslenskur áhugi á stjórnmálum

Engum ungum manni í Kaupmannahöfn, Amsterdam, London eða Berlín dettur í hug að það geti skipt máli fyrir gengi hans og möguleika í lífinu hvort hann er í stjórnmálaflokki eða ekki.

Fastir pennar
Fréttamynd

Á betri enda keðjunnar

Ef menn kaupa kaffipakka úti í búð mega þeir reikna með að innan við tuttugasti hlutinn af verðinu endi hjá framleiðendum kaffisins. Þá er ég að tala um fólkið sem á akrana, ræktar kaffið, tínir baunirnar, sorterar þær, flytur og pakkar þeim í sekki.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þvingandi andrúmsloft

Á Íslandi eru menn hins vegar ráðnir í bæði hæstu og lægstu embætti eftir pólitískum skoðunum og persónulegum duttlungum ráðherra. Íslenskir ráðherrar sinna líka afgreiðslu alls kyns sértækra erinda sem í stærri samfélögum þætti beinlíns óeðlilegt að stjórnmálamenn kæmu nálægt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Leið út úr stöðnuðum hugmyndaheimi

Það sem stendur í vegi aukins lýðræðis í þróuðu og upplýstu samfélagi eins og því íslenska er hvorki áhugaleysi né ábyrgðarleysi almennings heldur staðnaður hugmyndaheimur stjórnmálanna. Lýðræði er hin háleitasta hugsjón, rétt eins og frelsi og jafnrétti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stjórnmálin eru orðin á eftir

Ísland hefur ýmsa sérstöðu sem örríki í Evrópu. Stjórnmálavald á Íslandi getur ekki virst ýkja fjarlægt í Reykjavík þar sem ein algengasta starfsgrein manna á vappi í miðbænum er þingmennska.

Fastir pennar
Fréttamynd

Viljugir aðilar að vondri dagskrá

Tæplega þrjú þúsund manns fórust í árásinni á turnana tvo í New York en síðan hafa þrjár milljónir manna dáið fyrir þá ástæðu eina að ekki hefur tekst að safna saman peningaupphæð sem nemur þriggja daga útgjöldum Bandaríkjahers.

Fastir pennar