Mjólkurbikar kvenna Pétur í aflitun eftir bikarmeistaratitilinn Valskonur urðu bikarmeistarar eftir 2-1 á Blikum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Fótbolti 20.8.2024 13:16 Myndaveisla: Mjólkin flæddi þegar Valskonur fögnuðu bikartitlinum Valskonur urðu í gærkvöldi bikarmeistarar í knattspyrnu kvenna þegar liðið lagði Breiðablik 2-1 að velli í úrslitaleik. Anton Brink ljósmyndari Vísis myndaði fagnaðarlæti Valskvenna eftir leikinn. Íslenski boltinn 17.8.2024 08:01 „Gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn“ „Þetta er bara helvíti súrt,“ sagði stuttorð Karitas Tómasdóttir eftir að hún og liðsfélagar hennar í Breiðabliki þurftu að horfa á eftir bikarmeistaratitlinum til Vals í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 22:20 „Við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli“ Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir skoraði fyrra mark Vals er liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna með 2-1 sigri gegn Breiðabliki í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 22:16 „Blikaleikir eru aldrei búnir fyrr en það er búið að flauta af“ „Þetta er alltaf jafn sætt. Síðasti titillinn er alltaf bestur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 21:49 Uppgjörið: Sanngjarnt þegar Valskonur tryggðu sér bikarinn Valur er bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik. Valskonur voru sterkari aðilinn í leiknum en mark Blika undir lokin hleypti spennu í leikinn. Íslenski boltinn 16.8.2024 18:30 „Við þekkjum hvort annað algjörlega út og inn“ „Spennustigið er gott, þetta er bara leikurinn sem við höfum öll beðið eftir,“ sagði Elísa Viðarsdóttir sem leiðir Val út á völl í bikarúrslitaleik gegn Breiðablik á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 17:45 „Mikill fengur fyrir okkur að fá hana inn“ Ásta Eir Árnadóttir leiðir lið Breiðabliks út á Laugardalsvöll í bikarúrslitaleiknum gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 15:31 „Þetta eru náttúrulega tvö bestu liðin og dagsformið skiptir máli“ „Það er bara fínt, heiður að komast í þennan leik, bikarúrslitaleik og mæta á Laugardalsvöll. Þannig að það er ekkert stress í okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals sem spilar bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 13:31 „Þetta er aðeins meira en bara fótboltaleikur“ Kristín Dís Árnadóttir er nýsnúin aftur til sinna heimahaga í Kópavogi og verður í liði Breiðabliks gegn Val í kvöld. Hún settist niður með móður sinni og sérfræðingum Stöðvar 2 Sports og hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 16.8.2024 11:01 „Ef ég get verið í stuttbuxum og bol væri það frábært“ „Ég hlakka til, mjög mikið, við mætum fullar sjálfstrausts og á sigurbraut eftir síðasta leik,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks sem spilar bikarúrslitaleik gegn Val í kvöld. Hann gerir ráð fyrir hörkuleik eins og alltaf þegar þessi stórveldi mætast en vonar að veðrið hafi ekki eins mikil áhrif og í síðustu leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 10:00 Uppgjör og viðtöl: Valur - Þróttur 3-0 | Valskonur í bikarúrslit Valur og Þróttur mættust í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna nú í dag. Svo fór að Valur vann sannfærandi 3-0 sigur og í leiðinni tryggði liðið sig í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem Breiðablik bíður þeirra en Blikar tryggðu sig í úrslitin í gær með 2-1 sigri á Þór/KA eftir framlengdan leik. Íslenski boltinn 29.6.2024 12:15 Uppgjör: Þór/KA 1-2 Breiðablik | Írena kom Blikum í bikarúrslitin með marki beint úr horni Breiðablikskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð eftr 2-1 sigur á Þór/KA fyrir norðan í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2024 19:41 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik - Keflavík 5-2 | Blikar í undanúrslit Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Blikar komust 3-0 yfir eftir átján mínútur og unnu að lokum 5-2 sigur. Íslenski boltinn 11.6.2024 18:31 „Erum í bikarnum til þess að vinna hann“ Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 5-2 sigur gegn Keflavík. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sigurinn. Sport 11.6.2024 22:01 „Þegar maður mætir stóru liðunum falla allir vafadómar með þeim“ Keflavík er úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 5-2 tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur, var nokkuð ánægður með liðið en afar ósáttur með vítaspyrnuna sem dæmd var á Keflavík. Sport 11.6.2024 21:46 „Hefði átt að setja þrjú þannig ég er bara ósátt með það“ Valur tryggði farseðilinn í undanúrslitin í Mjólkurbikar kvenna í kvöld þegar þær sóttu sex marka sigur á Grindavík á Stakkavíkurvellinum í Safamýrinni. Íslenski boltinn 11.6.2024 21:46 „Við tökum vel á móti öllum sem vilja gera sér ferð norður“ Þór/KA tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna þegar liðið sigraði FH með einu marki gegn engu í Hafnarfirði í dag. Það var létt yfir þjálfara liðsins, Jóhanni Kristni Gunnarssyni, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 11.6.2024 20:12 „Ef þú skorar ekki þá áttu ekki skilið að vinna“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, þurfti að játa sig sigraðan þegar FH mætti Þór/KA í 8-liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna. Íslenski boltinn 11.6.2024 19:53 Leik lokið: FH - Þór/KA 0-1 | Sandra María skoraði strax og tryggði sigur FH féll úr leik í Mjólkurbikar kvenna eftir 0-1 tap gegn Þór/KA í 8-liða úrslitum. Sandra María Jessen kom inn á í hálfleik og skoraði strax á 48. mínútu til að tryggja sigur. Íslenski boltinn 11.6.2024 16:31 Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur | Valskonur í undanúrslit eftir sex marka sigur Íslandsmeistarar Vals unnu afskaplega öruggan 6-0 sigur gegn Lengjudeildarliði Grindavíkur í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 11.6.2024 18:33 Tveir leikir á Akureyri og bikarmeistararnir lentu á móti Fylki Dregið var í dag í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta hjá báðum kynjum og það verða tveir Bestu deildar slagir hjá bæði körlum og konum. Íslenski boltinn 21.5.2024 12:23 Kristján Guðmundsson: Aldrei brot og mjög slök frammistaða hjá dómurum leiksins „Auðvitað er mjög erfitt að kyngja þessu en það verður bara að gera það“, sagði Kristján Guðmundsson eftir 3-4 tap Stjörnunnar gegn Breiðabliki í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Úrslitin réðust á röngum vítadómi í framlengingu. Íslenski boltinn 19.5.2024 23:11 Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-4 | Rangur dómur réði úrslitum í framlengingu Breiðablik vann Stjörnuna 4-3 og er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli en úrslitin réðust á kolröngum vítaspyrnudómi sem féll gegn Stjörnunni. Agla María steig á punktinn og skoraði sigurmarkið. Íslenski boltinn 19.5.2024 18:45 Valur og Þróttur flugu inn í átta liða úrslit Valur og Þróttur unnu afar örugga sigra er liðin mættu til leiks í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Þróttur vann 5-0 sigur gegn Fylki og Valskonur skoruðu átta gegn Fram. Fótbolti 19.5.2024 17:53 Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Keflavík og Grindavík tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar unnu öruggan 1-3 sigur gegn Gróttu, en í Grindavík þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 18.5.2024 17:21 Sandra María lagði upp bæði mörk Þórs/KA í bikarsigri á Dalvík Lið Þórs/KA er komið áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir sigur á Tindastóli, 1-2, í dag. Leikið var á Dalvík. Íslenski boltinn 18.5.2024 14:11 Stórleikur á Samsung-vellinum og meistararnir fara í Mosó Stórleikur sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í fótbolta er viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks. Dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 3.5.2024 12:20 Víkingar bjóða Grindvíkingum í Víkina á morgun Alveg eins og Blikarnir gerðu í körfuboltanum í vetur þá ætla Víkingar að aðstoða Grindvíkinga með aðstöðu í fótboltanum í sumar. Íslenski boltinn 30.4.2024 15:52 Íslandsmótið aldrei hafist fyrr og aldrei varað lengur Áætlað er að keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefjist laugardaginn 6. apríl, með leik Íslands- og bikarmeistara Víkings við Stjörnuna. Keppni hefur aldrei hafist fyrr og Í fyrsta sinn nær mótið yfir meira en 200 daga. Íslenski boltinn 20.12.2023 16:05 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Pétur í aflitun eftir bikarmeistaratitilinn Valskonur urðu bikarmeistarar eftir 2-1 á Blikum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Fótbolti 20.8.2024 13:16
Myndaveisla: Mjólkin flæddi þegar Valskonur fögnuðu bikartitlinum Valskonur urðu í gærkvöldi bikarmeistarar í knattspyrnu kvenna þegar liðið lagði Breiðablik 2-1 að velli í úrslitaleik. Anton Brink ljósmyndari Vísis myndaði fagnaðarlæti Valskvenna eftir leikinn. Íslenski boltinn 17.8.2024 08:01
„Gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn“ „Þetta er bara helvíti súrt,“ sagði stuttorð Karitas Tómasdóttir eftir að hún og liðsfélagar hennar í Breiðabliki þurftu að horfa á eftir bikarmeistaratitlinum til Vals í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 22:20
„Við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli“ Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir skoraði fyrra mark Vals er liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna með 2-1 sigri gegn Breiðabliki í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 22:16
„Blikaleikir eru aldrei búnir fyrr en það er búið að flauta af“ „Þetta er alltaf jafn sætt. Síðasti titillinn er alltaf bestur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 21:49
Uppgjörið: Sanngjarnt þegar Valskonur tryggðu sér bikarinn Valur er bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik. Valskonur voru sterkari aðilinn í leiknum en mark Blika undir lokin hleypti spennu í leikinn. Íslenski boltinn 16.8.2024 18:30
„Við þekkjum hvort annað algjörlega út og inn“ „Spennustigið er gott, þetta er bara leikurinn sem við höfum öll beðið eftir,“ sagði Elísa Viðarsdóttir sem leiðir Val út á völl í bikarúrslitaleik gegn Breiðablik á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 17:45
„Mikill fengur fyrir okkur að fá hana inn“ Ásta Eir Árnadóttir leiðir lið Breiðabliks út á Laugardalsvöll í bikarúrslitaleiknum gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 15:31
„Þetta eru náttúrulega tvö bestu liðin og dagsformið skiptir máli“ „Það er bara fínt, heiður að komast í þennan leik, bikarúrslitaleik og mæta á Laugardalsvöll. Þannig að það er ekkert stress í okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals sem spilar bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 13:31
„Þetta er aðeins meira en bara fótboltaleikur“ Kristín Dís Árnadóttir er nýsnúin aftur til sinna heimahaga í Kópavogi og verður í liði Breiðabliks gegn Val í kvöld. Hún settist niður með móður sinni og sérfræðingum Stöðvar 2 Sports og hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 16.8.2024 11:01
„Ef ég get verið í stuttbuxum og bol væri það frábært“ „Ég hlakka til, mjög mikið, við mætum fullar sjálfstrausts og á sigurbraut eftir síðasta leik,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks sem spilar bikarúrslitaleik gegn Val í kvöld. Hann gerir ráð fyrir hörkuleik eins og alltaf þegar þessi stórveldi mætast en vonar að veðrið hafi ekki eins mikil áhrif og í síðustu leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 10:00
Uppgjör og viðtöl: Valur - Þróttur 3-0 | Valskonur í bikarúrslit Valur og Þróttur mættust í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna nú í dag. Svo fór að Valur vann sannfærandi 3-0 sigur og í leiðinni tryggði liðið sig í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem Breiðablik bíður þeirra en Blikar tryggðu sig í úrslitin í gær með 2-1 sigri á Þór/KA eftir framlengdan leik. Íslenski boltinn 29.6.2024 12:15
Uppgjör: Þór/KA 1-2 Breiðablik | Írena kom Blikum í bikarúrslitin með marki beint úr horni Breiðablikskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð eftr 2-1 sigur á Þór/KA fyrir norðan í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2024 19:41
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik - Keflavík 5-2 | Blikar í undanúrslit Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Blikar komust 3-0 yfir eftir átján mínútur og unnu að lokum 5-2 sigur. Íslenski boltinn 11.6.2024 18:31
„Erum í bikarnum til þess að vinna hann“ Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 5-2 sigur gegn Keflavík. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sigurinn. Sport 11.6.2024 22:01
„Þegar maður mætir stóru liðunum falla allir vafadómar með þeim“ Keflavík er úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 5-2 tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur, var nokkuð ánægður með liðið en afar ósáttur með vítaspyrnuna sem dæmd var á Keflavík. Sport 11.6.2024 21:46
„Hefði átt að setja þrjú þannig ég er bara ósátt með það“ Valur tryggði farseðilinn í undanúrslitin í Mjólkurbikar kvenna í kvöld þegar þær sóttu sex marka sigur á Grindavík á Stakkavíkurvellinum í Safamýrinni. Íslenski boltinn 11.6.2024 21:46
„Við tökum vel á móti öllum sem vilja gera sér ferð norður“ Þór/KA tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna þegar liðið sigraði FH með einu marki gegn engu í Hafnarfirði í dag. Það var létt yfir þjálfara liðsins, Jóhanni Kristni Gunnarssyni, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 11.6.2024 20:12
„Ef þú skorar ekki þá áttu ekki skilið að vinna“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, þurfti að játa sig sigraðan þegar FH mætti Þór/KA í 8-liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna. Íslenski boltinn 11.6.2024 19:53
Leik lokið: FH - Þór/KA 0-1 | Sandra María skoraði strax og tryggði sigur FH féll úr leik í Mjólkurbikar kvenna eftir 0-1 tap gegn Þór/KA í 8-liða úrslitum. Sandra María Jessen kom inn á í hálfleik og skoraði strax á 48. mínútu til að tryggja sigur. Íslenski boltinn 11.6.2024 16:31
Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur | Valskonur í undanúrslit eftir sex marka sigur Íslandsmeistarar Vals unnu afskaplega öruggan 6-0 sigur gegn Lengjudeildarliði Grindavíkur í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 11.6.2024 18:33
Tveir leikir á Akureyri og bikarmeistararnir lentu á móti Fylki Dregið var í dag í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta hjá báðum kynjum og það verða tveir Bestu deildar slagir hjá bæði körlum og konum. Íslenski boltinn 21.5.2024 12:23
Kristján Guðmundsson: Aldrei brot og mjög slök frammistaða hjá dómurum leiksins „Auðvitað er mjög erfitt að kyngja þessu en það verður bara að gera það“, sagði Kristján Guðmundsson eftir 3-4 tap Stjörnunnar gegn Breiðabliki í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Úrslitin réðust á röngum vítadómi í framlengingu. Íslenski boltinn 19.5.2024 23:11
Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-4 | Rangur dómur réði úrslitum í framlengingu Breiðablik vann Stjörnuna 4-3 og er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli en úrslitin réðust á kolröngum vítaspyrnudómi sem féll gegn Stjörnunni. Agla María steig á punktinn og skoraði sigurmarkið. Íslenski boltinn 19.5.2024 18:45
Valur og Þróttur flugu inn í átta liða úrslit Valur og Þróttur unnu afar örugga sigra er liðin mættu til leiks í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Þróttur vann 5-0 sigur gegn Fylki og Valskonur skoruðu átta gegn Fram. Fótbolti 19.5.2024 17:53
Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Keflavík og Grindavík tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar unnu öruggan 1-3 sigur gegn Gróttu, en í Grindavík þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 18.5.2024 17:21
Sandra María lagði upp bæði mörk Þórs/KA í bikarsigri á Dalvík Lið Þórs/KA er komið áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir sigur á Tindastóli, 1-2, í dag. Leikið var á Dalvík. Íslenski boltinn 18.5.2024 14:11
Stórleikur á Samsung-vellinum og meistararnir fara í Mosó Stórleikur sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í fótbolta er viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks. Dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 3.5.2024 12:20
Víkingar bjóða Grindvíkingum í Víkina á morgun Alveg eins og Blikarnir gerðu í körfuboltanum í vetur þá ætla Víkingar að aðstoða Grindvíkinga með aðstöðu í fótboltanum í sumar. Íslenski boltinn 30.4.2024 15:52
Íslandsmótið aldrei hafist fyrr og aldrei varað lengur Áætlað er að keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefjist laugardaginn 6. apríl, með leik Íslands- og bikarmeistara Víkings við Stjörnuna. Keppni hefur aldrei hafist fyrr og Í fyrsta sinn nær mótið yfir meira en 200 daga. Íslenski boltinn 20.12.2023 16:05