Tyrkneski boltinn

Fréttamynd

Félagi Birkis hneykslaður á ákvörðun Tyrkja

Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku.

Fótbolti
Fréttamynd

Uppfært: Atsu enn ófundinn

Ekki hefur tekist að bjarga ganverska fótboltamanninum Christian Atsu úr rústum byggingar eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi í fyrrinótt.

Fótbolti
Fréttamynd

Gamall markahrókur sá við Rúnari Alex

Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn  einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Allslaus Alli sem enginn vill

Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann.

Enski boltinn
Fréttamynd

Birkir og félagar úr leik eftir óvænt tap

Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir óvænt tap gegn B-deildarliðinu Rizespor í framlengdum leik í kvöld. Lokatölur 3-4 eftir að staðan var 2-2 að venjulegum leiktíma loknum.

Fótbolti