Pirlo atvinnulaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. maí 2023 18:45 Andrea Pirlo hefur nú tvívegis verið rekinn á annars stuttum þjálfaraferli sínum. Daniele Badolato/Getty Images Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast. Hinn 44 ára gamli Pirlo tók við liðinu fyrir tímabilið og skilur við það í 9. sæti með 44 stig að loknum 33 leikjum. Segja má að leikir liðsins hafi verið opnir en liðið hefur skorað 69 mörk en fengið á sig 62. Topplið Galatasaray hefur til að mynda skorað 73 mörk. 4.03 - Andrea Pirlo's 31 Süper Lig appearances have featured 125 goals; with 4.03 goals per game, it is the highest average for a manager in the top-flight history (min. 25 matches). Arrivederci. pic.twitter.com/VZZyIAhVMc— OptaCan (@OptaCan) May 24, 2023 Pirlo lagði skóna á hilluna árið 2017 eftir farsælan feril þar sem hann varð til að mynda heimsmeistari með Ítalíu og vann fjölda titla með AC Milan og Juventus. Hann sneri sér að þjálfun og tók við U-23 ára liði Juventus árið 2020 áður en hann fékk óvænt tækifæri til að stýra aðalliði félagsins. Það gekk ekki vel og var hann látinn fara eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölin. Hann tók við Karagümrük síðasta sumar en hefur nú verið látinn fara. Óvíst er hvað tekur við það en sem stendur stefnir ekki í að þjálfaraferill Pirlo verði jafn magnaður og ferill hans inn á vellinum sjálfum. Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Sjá meira
Hinn 44 ára gamli Pirlo tók við liðinu fyrir tímabilið og skilur við það í 9. sæti með 44 stig að loknum 33 leikjum. Segja má að leikir liðsins hafi verið opnir en liðið hefur skorað 69 mörk en fengið á sig 62. Topplið Galatasaray hefur til að mynda skorað 73 mörk. 4.03 - Andrea Pirlo's 31 Süper Lig appearances have featured 125 goals; with 4.03 goals per game, it is the highest average for a manager in the top-flight history (min. 25 matches). Arrivederci. pic.twitter.com/VZZyIAhVMc— OptaCan (@OptaCan) May 24, 2023 Pirlo lagði skóna á hilluna árið 2017 eftir farsælan feril þar sem hann varð til að mynda heimsmeistari með Ítalíu og vann fjölda titla með AC Milan og Juventus. Hann sneri sér að þjálfun og tók við U-23 ára liði Juventus árið 2020 áður en hann fékk óvænt tækifæri til að stýra aðalliði félagsins. Það gekk ekki vel og var hann látinn fara eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölin. Hann tók við Karagümrük síðasta sumar en hefur nú verið látinn fara. Óvíst er hvað tekur við það en sem stendur stefnir ekki í að þjálfaraferill Pirlo verði jafn magnaður og ferill hans inn á vellinum sjálfum.
Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Sjá meira