Þorsteinn Pálsson Hvað er náinn bandamaður? Frá lýðveldisstofnun hafa Bandaríkin verið nánasti bandamaður Íslands. Fyrir því eru margar ástæður. Skoðun 23.8.2019 02:00 Flókin pólitísk staða Skoðun 22.8.2014 20:20 Tvöföld utanríkispólitík Rússar tilkynntu á dögunum um viðskiptatakmarkanir gegn efnahagsþvingunum vestrænna þjóða sem ákveðnar voru í refsingarskyni vegna Úkraínudeilunnar. Skoðun 15.8.2014 14:56 Á ráðherra að vera eða fara? Lekamálið sem svo hefur verið kallað hefur vakið spurningar um hvort innanríkisráðherra hefði átt að víkja í tengslum við lögreglurannsókn sem beinst hefur að ráðuneytinu. Tilefnið er skjal með persónuupplýsingum sem ráðuneytið bar ábyrgð á að kæmu ekki fyrir almenningssjónir. En það gerðist og sú gáta er óleyst. Fastir pennar 9.8.2014 07:00 Aftur á byrjunarreit Við mat á áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar frá því í júní þarf að hafa í huga það sem á undan er gengið: Auðlindanefnd skilaði sátt um það efni árið 2000 og stjórnarskrárnefnd sem starfaði 2005 til 2007 birti skýrslu um einstök álitaefni. Á síðasta kjörtímabili komu Fastir pennar 2.8.2014 11:33 Breytt valdakerfi Valdakerfi hvers samfélags byggist að miklu leyti á stjórnmálaflokkum og hagsmunasamtökum. Skoðanakannanir og kosningaúrslit síðustu ára sýna að pólitískt mynstur er að breytast. Fastir pennar 25.7.2014 15:58 Fimm ára reglan Nokkrar umræður hafa spunnist um þá ákvörðun fjármálaráðherra að auglýsa stöðu seðlabankastjóra eins og lög heimila á fimm ára fresti. Fastir pennar 18.7.2014 15:16 Fótskriða á hálu svelli Sjávarútvegsráðherra hefur fundið fyrir því í vikunni að svellið er ekki besti staður til að vera á þegar ákvarðanir eru teknar. Umræðurnar um flutning Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar benda ótvírætt til þess að ráðherranum hafi skrikað fótur þegar sú ákvörðun var tekin. Fastir pennar 4.7.2014 15:39 Dýrmætasta eignin Yfirlit Fjármálaeftirlitsins, sem birt var í vikunni, um stöðu lífeyrissjóðanna á síðasta ári hrópar á skýra pólitíska framtíðarsýn. Skoðun 27.6.2014 23:32 Frjáls landbúnaður Samtök atvinnulífsins létu það álit í ljós á dögunum að afnema ætti þá undanþágu frá samkeppnislögum sem afurðasölufyrirtæki í mjólkuriðnaði njóta. Þetta leiddi til nokkurra ýfinga innan dyra. Afurðasölurnar ríghalda í þessa skipan. Fastir pennar 20.6.2014 16:18 Stefnulaus sjávarútvegsráðherra Sjávarútvegsráðherra kom stefnulaus inn í ráðuneytið fyrir rúmu ári síðan. Á sumarþingi í fyrra voru gerðar bráðabirgðabreytingar á auðlindagjaldinu af því að ráðherrann vissi ekki hvernig best væri að haga því til frambúðar. Nú á vorþinginu voru aftur gerðar bráðabirgðabreytingar þar sem ráðherranum hafði ekki unnist tími til að hugsa málið til þrautar. Fastir pennar 13.6.2014 15:31 Breytt forysta og kerfisbreytingar Lesa má í úrslit sveitarstjórnarkosninganna með ýmsu móti. Þannig gefur samanburður við fjögurra ára gamlar tölur í síðustu sveitarstjórnarkosningum aðra mynd en mið við ársgamlar tölur frá alþingiskosningunum í fyrra. Fastir pennar 6.6.2014 16:57 Á að gera hlutina öðruvísi? Að morgni kjördags eru úrslitin að sjálfsögðu ekki gefin. En reikna má með að talning atkvæða í kvöld staðfesti í höfuðdráttum kannanir síðustu daga. Fastir pennar 30.5.2014 16:21 Áfram umsóknarríki Áform utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið fóru út um þúfur. Ísland er því áfram umsóknarríki. Trúlega getur enginn státað af því að hafa látið sér til hugar koma, þegar tillagan var lögð fram, að þau yrðu lok málsins á þessu þingi. Fastir pennar 23.5.2014 17:03 Gamla Ísland Verkföll, vinnustöðvanir, skærur, stöðvun samgangna, áætlun um þjóðartekjur í uppnámi og ákvarðanir Alþingis að banna verkföll með lögum. Þetta hefur verið efni fyrirsagna fjölmiðla upp á síðkastið. Fastir pennar 16.5.2014 16:14 Heilræði "Stjórnvöld þurfa að nýta sumarið vel til góðra verka og byggja þannig upp trúverðugleika á framtíð þjóðar í greiðslustöðvun. Ef það gerist ekki verða aðrir að taka við keflinu.“ Þetta eru orð Þorkels Sigurlaugssonar, formanns Framtakssjóðs Íslands, í síðasta hefti Vísbendingar. Fastir pennar 9.5.2014 18:08 Pólitísk óvissa og veikleiki Hatrömmustu andstæðingar frekari evrópskrar samvinnu hafa í vikunni hert gagnrýni sína á ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki afgreitt tillögu utanríkisráðherra um slit á aðildarviðræðunum. Þeir staðhæfa að hikið valdi pólitískri óvissu Fastir pennar 2.5.2014 15:13 Dýpri og frjórri umræða Tillaga utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið hefur með margvíslegu móti virkað á annan veg en hann ætlaði. Sjálfur hefur hann til að mynda viðurkennt að hafa gert mistök Fastir pennar 25.4.2014 16:14 Framsókn með sterkustu evrurökin Ásgeir Jónsson hagfræðingur er höfundur efnahags- og peningamálakaflans í skýrslu alþjóðastofnunar um mat á stöðu aðildarviðræðnanna. Þegar skýrslan var kynnt benti hann á að sennilega væri krafan um endurgreiðslu húsnæðislána ein skýrasta vísbendingin Fastir pennar 16.4.2014 15:41 Andstætt íslenskum hagsmunum að slíta Skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið, sem kom út í vikunni, og skýrsla hagfræðistofnunar mynda saman mikilvægan þekkingargrunn fyrir upplýsta umræðu. Spurningin er: Hvaða ályktanir má svo draga af þessum skýrslum? Fastir pennar 11.4.2014 17:01 Lagabót Í vikunni lagði fjármálaráðherra fyrir Alþingi frumvarp að einni mestu lagabót síðari ára. Heiti hennar er yfirlætislaust: Frumvarp til laga um opinber fjármál. Það fær að sönnu ekki nokkurn lifandi mann til að hrökkva í kút. Fastir pennar 4.4.2014 15:09 Rokkar hagræðingarhópsins þagnaðir Kerfisbreytingar eru gjarnan andsvar við stöðnun. Oft er það þó svo að vinsælla er að tala um þær sem almenna hugmynd en að framkvæma þær í einstökum atriðum. Fastir pennar 28.3.2014 17:05 Stærsti skaðinn Fjármálaráðherra birti í vikunni greinargerð um framgang stríðsins við fjármagnshöftin. Hún segir það helst að tíðindalítið er af þeim vígstöðvum. En hitt er spauglaust íhugunarefni að í greinargerðinni er staðfest að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað í nóvember á síðasta ári að hætta þátttöku í starfshópi um losun fjármagnshafta. Fastir pennar 21.3.2014 16:47 Fljótandi utanríkispólitík Utanríkisráðherra kynnti Alþingi í vikunni nýja Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í snöggu andsvari við umræðu um þá tillögu hans að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þessi háttur á kynningu málsins fyrir löggjafarþinginu segir allt sem segja þarf um mat ráðherrans sjálfs á mikilvægi nýju stefnunnar. Fastir pennar 14.3.2014 17:40 Þung viðbrögð en lítil áhrif Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hafa að engu loforð sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið hlaut að hafa afleiðingar. Fá dæmi eru um jafn mikinn þunga í almenningsálitinu. Hann hefur þó haft lítil skammvinn áhrif á stöðu málsins. Til lengri tíma eru þau torráðnari. Fastir pennar 7.3.2014 16:25 Seðlabankinn Ríkisstjórnin hefur sent frá sér þrenns konar skilaboð varðandi Seðlabankann. Í fyrsta lagi hefur forsætisráðherra margítrekað harða gagnrýni á stefnu og vinnubrögð yfirstjórnar bankans. Í henni felst vantraust. Fastir pennar 28.2.2014 16:15 Golubelgdur málflutningur "ESB er í raun ekki í stakk búið til að taka á móti velmegandi ríki eins og Íslandi og eiga samninga um aðild á jafnræðisgrundvelli.“ Að mati vefritsins Eyjunnar er þetta ein fréttnæmasta ályktunin sem utanríkisráðherra Íslands dró af skýrslu Hagfræðistofnunar Háskólans um stöðu aðildarviðræðnanna. Fastir pennar 21.2.2014 16:55 Ákvörðun um framhald eða slit Forseti Íslands notaði vetrarólympíuleikana vel til að efla pólitísk tengsl við Rússland og Kína með viðræðum við æðstu valdamenn þessara ríkja. Þau samtöl eru liður í hugsjón hans að færa Ísland nær þeim ríkjum og fjær Evrópu og Bandaríkjunum. Stjórnarsáttmálinn endurspeglar sams konar utanríkispólitísk viðhorf. Fastir pennar 14.2.2014 15:58 Fráleitt að ræða ekki kostnaðarhliðina Það eru tvær hliðar á flugvallarmálinu. Önnur snýr að staðsetningunni. Hin veit að kostnaðinum. Tekist er á um staðsetninguna. En kostnaðurinn er ekki til umræðu. Hann skiptir þó höfuðmáli því að staðsetningarumræðan er framtíðarmál meðan við eigum ekki fyrir nýjum velli. Fastir pennar 7.2.2014 16:19 Nú slær í baksegl popúlismans Loforðið um afnám verðtryggingar var einn af mörgum ávöxtum hins nýja þjóðernispopúlisma sem heillaði marga í síðustu kosningum. Nú segir meirihluti nefndar forsætisráðherra að efndir á loforðinu myndu veikja þjóðarbúskapinn og íþyngja skuldurum. Fastir pennar 31.1.2014 20:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 18 ›
Hvað er náinn bandamaður? Frá lýðveldisstofnun hafa Bandaríkin verið nánasti bandamaður Íslands. Fyrir því eru margar ástæður. Skoðun 23.8.2019 02:00
Tvöföld utanríkispólitík Rússar tilkynntu á dögunum um viðskiptatakmarkanir gegn efnahagsþvingunum vestrænna þjóða sem ákveðnar voru í refsingarskyni vegna Úkraínudeilunnar. Skoðun 15.8.2014 14:56
Á ráðherra að vera eða fara? Lekamálið sem svo hefur verið kallað hefur vakið spurningar um hvort innanríkisráðherra hefði átt að víkja í tengslum við lögreglurannsókn sem beinst hefur að ráðuneytinu. Tilefnið er skjal með persónuupplýsingum sem ráðuneytið bar ábyrgð á að kæmu ekki fyrir almenningssjónir. En það gerðist og sú gáta er óleyst. Fastir pennar 9.8.2014 07:00
Aftur á byrjunarreit Við mat á áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar frá því í júní þarf að hafa í huga það sem á undan er gengið: Auðlindanefnd skilaði sátt um það efni árið 2000 og stjórnarskrárnefnd sem starfaði 2005 til 2007 birti skýrslu um einstök álitaefni. Á síðasta kjörtímabili komu Fastir pennar 2.8.2014 11:33
Breytt valdakerfi Valdakerfi hvers samfélags byggist að miklu leyti á stjórnmálaflokkum og hagsmunasamtökum. Skoðanakannanir og kosningaúrslit síðustu ára sýna að pólitískt mynstur er að breytast. Fastir pennar 25.7.2014 15:58
Fimm ára reglan Nokkrar umræður hafa spunnist um þá ákvörðun fjármálaráðherra að auglýsa stöðu seðlabankastjóra eins og lög heimila á fimm ára fresti. Fastir pennar 18.7.2014 15:16
Fótskriða á hálu svelli Sjávarútvegsráðherra hefur fundið fyrir því í vikunni að svellið er ekki besti staður til að vera á þegar ákvarðanir eru teknar. Umræðurnar um flutning Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar benda ótvírætt til þess að ráðherranum hafi skrikað fótur þegar sú ákvörðun var tekin. Fastir pennar 4.7.2014 15:39
Dýrmætasta eignin Yfirlit Fjármálaeftirlitsins, sem birt var í vikunni, um stöðu lífeyrissjóðanna á síðasta ári hrópar á skýra pólitíska framtíðarsýn. Skoðun 27.6.2014 23:32
Frjáls landbúnaður Samtök atvinnulífsins létu það álit í ljós á dögunum að afnema ætti þá undanþágu frá samkeppnislögum sem afurðasölufyrirtæki í mjólkuriðnaði njóta. Þetta leiddi til nokkurra ýfinga innan dyra. Afurðasölurnar ríghalda í þessa skipan. Fastir pennar 20.6.2014 16:18
Stefnulaus sjávarútvegsráðherra Sjávarútvegsráðherra kom stefnulaus inn í ráðuneytið fyrir rúmu ári síðan. Á sumarþingi í fyrra voru gerðar bráðabirgðabreytingar á auðlindagjaldinu af því að ráðherrann vissi ekki hvernig best væri að haga því til frambúðar. Nú á vorþinginu voru aftur gerðar bráðabirgðabreytingar þar sem ráðherranum hafði ekki unnist tími til að hugsa málið til þrautar. Fastir pennar 13.6.2014 15:31
Breytt forysta og kerfisbreytingar Lesa má í úrslit sveitarstjórnarkosninganna með ýmsu móti. Þannig gefur samanburður við fjögurra ára gamlar tölur í síðustu sveitarstjórnarkosningum aðra mynd en mið við ársgamlar tölur frá alþingiskosningunum í fyrra. Fastir pennar 6.6.2014 16:57
Á að gera hlutina öðruvísi? Að morgni kjördags eru úrslitin að sjálfsögðu ekki gefin. En reikna má með að talning atkvæða í kvöld staðfesti í höfuðdráttum kannanir síðustu daga. Fastir pennar 30.5.2014 16:21
Áfram umsóknarríki Áform utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið fóru út um þúfur. Ísland er því áfram umsóknarríki. Trúlega getur enginn státað af því að hafa látið sér til hugar koma, þegar tillagan var lögð fram, að þau yrðu lok málsins á þessu þingi. Fastir pennar 23.5.2014 17:03
Gamla Ísland Verkföll, vinnustöðvanir, skærur, stöðvun samgangna, áætlun um þjóðartekjur í uppnámi og ákvarðanir Alþingis að banna verkföll með lögum. Þetta hefur verið efni fyrirsagna fjölmiðla upp á síðkastið. Fastir pennar 16.5.2014 16:14
Heilræði "Stjórnvöld þurfa að nýta sumarið vel til góðra verka og byggja þannig upp trúverðugleika á framtíð þjóðar í greiðslustöðvun. Ef það gerist ekki verða aðrir að taka við keflinu.“ Þetta eru orð Þorkels Sigurlaugssonar, formanns Framtakssjóðs Íslands, í síðasta hefti Vísbendingar. Fastir pennar 9.5.2014 18:08
Pólitísk óvissa og veikleiki Hatrömmustu andstæðingar frekari evrópskrar samvinnu hafa í vikunni hert gagnrýni sína á ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki afgreitt tillögu utanríkisráðherra um slit á aðildarviðræðunum. Þeir staðhæfa að hikið valdi pólitískri óvissu Fastir pennar 2.5.2014 15:13
Dýpri og frjórri umræða Tillaga utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið hefur með margvíslegu móti virkað á annan veg en hann ætlaði. Sjálfur hefur hann til að mynda viðurkennt að hafa gert mistök Fastir pennar 25.4.2014 16:14
Framsókn með sterkustu evrurökin Ásgeir Jónsson hagfræðingur er höfundur efnahags- og peningamálakaflans í skýrslu alþjóðastofnunar um mat á stöðu aðildarviðræðnanna. Þegar skýrslan var kynnt benti hann á að sennilega væri krafan um endurgreiðslu húsnæðislána ein skýrasta vísbendingin Fastir pennar 16.4.2014 15:41
Andstætt íslenskum hagsmunum að slíta Skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið, sem kom út í vikunni, og skýrsla hagfræðistofnunar mynda saman mikilvægan þekkingargrunn fyrir upplýsta umræðu. Spurningin er: Hvaða ályktanir má svo draga af þessum skýrslum? Fastir pennar 11.4.2014 17:01
Lagabót Í vikunni lagði fjármálaráðherra fyrir Alþingi frumvarp að einni mestu lagabót síðari ára. Heiti hennar er yfirlætislaust: Frumvarp til laga um opinber fjármál. Það fær að sönnu ekki nokkurn lifandi mann til að hrökkva í kút. Fastir pennar 4.4.2014 15:09
Rokkar hagræðingarhópsins þagnaðir Kerfisbreytingar eru gjarnan andsvar við stöðnun. Oft er það þó svo að vinsælla er að tala um þær sem almenna hugmynd en að framkvæma þær í einstökum atriðum. Fastir pennar 28.3.2014 17:05
Stærsti skaðinn Fjármálaráðherra birti í vikunni greinargerð um framgang stríðsins við fjármagnshöftin. Hún segir það helst að tíðindalítið er af þeim vígstöðvum. En hitt er spauglaust íhugunarefni að í greinargerðinni er staðfest að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað í nóvember á síðasta ári að hætta þátttöku í starfshópi um losun fjármagnshafta. Fastir pennar 21.3.2014 16:47
Fljótandi utanríkispólitík Utanríkisráðherra kynnti Alþingi í vikunni nýja Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í snöggu andsvari við umræðu um þá tillögu hans að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þessi háttur á kynningu málsins fyrir löggjafarþinginu segir allt sem segja þarf um mat ráðherrans sjálfs á mikilvægi nýju stefnunnar. Fastir pennar 14.3.2014 17:40
Þung viðbrögð en lítil áhrif Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hafa að engu loforð sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið hlaut að hafa afleiðingar. Fá dæmi eru um jafn mikinn þunga í almenningsálitinu. Hann hefur þó haft lítil skammvinn áhrif á stöðu málsins. Til lengri tíma eru þau torráðnari. Fastir pennar 7.3.2014 16:25
Seðlabankinn Ríkisstjórnin hefur sent frá sér þrenns konar skilaboð varðandi Seðlabankann. Í fyrsta lagi hefur forsætisráðherra margítrekað harða gagnrýni á stefnu og vinnubrögð yfirstjórnar bankans. Í henni felst vantraust. Fastir pennar 28.2.2014 16:15
Golubelgdur málflutningur "ESB er í raun ekki í stakk búið til að taka á móti velmegandi ríki eins og Íslandi og eiga samninga um aðild á jafnræðisgrundvelli.“ Að mati vefritsins Eyjunnar er þetta ein fréttnæmasta ályktunin sem utanríkisráðherra Íslands dró af skýrslu Hagfræðistofnunar Háskólans um stöðu aðildarviðræðnanna. Fastir pennar 21.2.2014 16:55
Ákvörðun um framhald eða slit Forseti Íslands notaði vetrarólympíuleikana vel til að efla pólitísk tengsl við Rússland og Kína með viðræðum við æðstu valdamenn þessara ríkja. Þau samtöl eru liður í hugsjón hans að færa Ísland nær þeim ríkjum og fjær Evrópu og Bandaríkjunum. Stjórnarsáttmálinn endurspeglar sams konar utanríkispólitísk viðhorf. Fastir pennar 14.2.2014 15:58
Fráleitt að ræða ekki kostnaðarhliðina Það eru tvær hliðar á flugvallarmálinu. Önnur snýr að staðsetningunni. Hin veit að kostnaðinum. Tekist er á um staðsetninguna. En kostnaðurinn er ekki til umræðu. Hann skiptir þó höfuðmáli því að staðsetningarumræðan er framtíðarmál meðan við eigum ekki fyrir nýjum velli. Fastir pennar 7.2.2014 16:19
Nú slær í baksegl popúlismans Loforðið um afnám verðtryggingar var einn af mörgum ávöxtum hins nýja þjóðernispopúlisma sem heillaði marga í síðustu kosningum. Nú segir meirihluti nefndar forsætisráðherra að efndir á loforðinu myndu veikja þjóðarbúskapinn og íþyngja skuldurum. Fastir pennar 31.1.2014 20:17