Evrópudeild karla í handbolta

Fréttamynd

Vals­menn fá Króata í heim­sókn

Valur mun mæta króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Liðið sem vinnur rimmuna vinnur sér inn sæti í riðlakeppninni.

Handbolti
Fréttamynd

Teitur Örn og fé­lagar í úr­slit

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir öruggan sex marka sigur á Dinamo Búkarest, lokatölur 38-32.

Handbolti
Fréttamynd

Stór­leikur Óðins Þórs dugði skammt

Kadetten Schaffhausen mátti þola þriggja marka tap gegn Vojvodina í Evrópudeild karla í handbolta. Lokatölur 24-21 en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þriðjung marka sinna manna í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Óðinn marka­hæstur og í Evrópusigri

Íslensku landsliðsmennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu góða leiki er lið þeirra, Kadetten Schaffhausen og Nantes, unnu mikilvæga sigra í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli lokaði markinu í Íslendingaslag

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimmtán skot fyrir Nantes er liðið vann sjö marka sigur gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-25.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lendinga­lið í milli­riðil

Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni.

Handbolti
Fréttamynd

Teitur skoraði sjö í risasigri

Tveir Íslendigaslagir fóru fram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur Örn Einarsson átti stórleik er Flensburg vann öruggan 14 marka sigur gegn Óðni Þór Ríkharðssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen, 46-32, og Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Natnes unnu góðan níu marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum í Benfica, 37-28.

Handbolti
Fréttamynd

Maður leiksins heimtaði að Óðinn fengi verðlaunin: Myndband

Kristian Pilipovic, markvörður svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen, var valinn maður leiksins er liðið vann frábæran fjögurra marka sigur gegn Füchse Berlin í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 37-33. Hann neitaði þó að taka við verðlaununum og heimtaði að Óðinn Þór Ríkharðsson tæki við þeim í staðinn.

Handbolti