
Sveitarstjórnarkosningar

Þórólfur Júlían leiðir lista Pírata í Reykjanesbæ
Þórólfur Júlían Dagsson varð hlutskarpastur í prófkjöri Pírata í Reykjanesbæ sem lauk um hádegi í dag.

Framboðslisti Beinnar leiðar í Reykjanesbæ samþykktur
Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar, leiðir listann.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á laugardag
Kosningar til sveitarstjórna fara fram þann 26. maí 2018.

Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn í borginni
Meirihlutinn heldur velli og fær þrettán borgarfulltrúa af tuttugu og þremur samkvæmt nýrri könnun.

Eydís leiðir lista Fjarðalistans í Fjarðabyggð
Á listanum eiga sæti 8 konur og 10 karlar.

Fyrir Kópavog nýtt framboð í Kópavogi
Fyrir Kópavog er nýtt framboð sem mun bjóða fram fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018 í Kópavogi.

Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir í eina sæng í Grundarfirði
Jósef Ó. Kjartansson, verktaki, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Grundarfirði sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara þann 26. maí næstkomandi.

„Drullufúll“ með ákvörðun Framsóknar og hugsar sinn gang
Birgir Örn Guðjónsson, líklega þekktastur sem Biggi lögga frá árum sínum í lögreglunni, bauð fram krafta sína hjá Framsóknarflokknum í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna í vor.

Dóra Björt efst hjá Pírötum í Reykjavík
Prófkjöri Pírata í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði lauk klukkan 15 í dag en tilkynnt var um niðurstöður prófkjörsins klukkan 16.

Framsókn og óháðir í eina sæng í Hafnarfirði
Framsóknarflokkurinn og óháðir hafa kynnt lista sinn í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Oddviti Höfuðborgarlistans vill koma böndum á mengun
Framboðslisti Höfuðborgarlistans var í dag kynntur fyrir fram Ráðhús Reykjavíkur.

Fjarðabyggð og Breiðdalsvík sameinast
Aðeins rúmur þriðjungur íbúa á kjörskrá greiddu hins vegar atkvæði um sameininguna.

Höfuðborgarlistinn hyggst bjóða fram í Reykjavík
Listinn hefur óskað eftir listabókstafnum H.

Siggi segir fastari jörð í pólitíkinni en veðrinu
Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi stormur, leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Hann segir flokkinn á góðri siglingu og stefnir á að ná þremur mönnum inn. Þótt stjórnmálin þyki hvikul segir hann spáveðurfræðina en hvikulli.

Klíkuskapur og átök bitna á Sjálfstæðisflokknum
Áslaug Friðriksdóttir segir leiðtogaprófkjör Sjálfstæðismanna og uppstillingu fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor hafi skilið eftir sig djúp sárindi.

Siggi Stormur leiðir Miðflokkinn í Hafnarfirði
Veður- og jarðvísindamaðurinn Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði.

Birkir Jón leiðir lista Framsóknar í Kópavogi
Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi, leiðir framboðslista Framsóknarflokksins í Kópavogi sem var einróma samþykktur á fundi fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í kvöld.

Dagur og Eyþór láta hvor annan heyra það á Facebook
Kosningabaráttan er að komast á fullan skrið.

Listi VG í Reykjavík samþykktur á félagsfundi
Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans.

Sara Dögg oddviti Garðabæjarlistans
Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Meirihluti greiddi atkvæði með 16 ára kosningaaldri
Frumvarp til laga um lækkun á kosningaaldri til sveitastjórnarkosninga úr 18 ára aldri í 16 ára aldur var samþykkt í 2. umræðu á Alþingi í dag með 43 atkvæði gegn einu.

Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ
Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs.

Sameinast gegn Sjálfstæðisflokknum
Nýtt framboð mun bjóða fram í Garðabæ í haust.

Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík
Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti.

Elva Dögg leiðir lista VG í Hafnarfirði
Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi.

Samfylkingin á Akureyri samþykkir framboðslista sinn
Hildur Jana Gísladóttir, fjölmiðlakona, leiðir listann.

Samfylkingin stærst og meirihlutinn heldur
Samfylkingin hlyti næstum 30 prósent atkvæða ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga í dag.

#ekkimittsvifryk
Undanfarið hefur svifryksmengun mælst alltof há og yfir leyfilegum mörkum þannig að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur sent frá sér tilkynningar og varað við því að fólk með öndunarfærasjúkdóma og börn séu mikið á ferðinni eða stundi útivist á svæðum þar sem svifryk mælist sem mest.

Framboðsfrestur Pírata rennur út
Framboðsfrestur í prófkjörum Pírata fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út í dag klukkan 15.00.

Björt framtíð býður ekki fram í Reykjavík
Björt framtíð ætlar ekki að bjóða fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Björt Ólafsdóttir, formaður flokksins, segir árið hafa verið flokknum erfitt en flokksmenn séu stoltir af verkum sínum á kjörtímabilinu.