Rakel Linda Kristjánsdóttir Árið 1975 er að banka Það spyr hvernig okkur gangi að jafna kjör fólks á Íslandi og borga svipuð laun fyrir sambærileg störf eða menntun. Skoðun 10.1.2025 09:00 Það er ekki nóg að vera klár stelpa/strákur/stálp Vissuð þið að fræðin segja okkur að það þarf að leiðrétta kjör kvennastétta áður en ráðist er í það að lengja fæðingarorlof enn frekar. Skoðun 4.12.2024 12:00 Fjölfræðingur óskar eftir starfi Ef ekki næst sátt í kjaradeilu kennara. Sinnir í dag verkefnum sem skarast á við ýmis sérfræðistörf. Skoðun 16.11.2024 11:17 Nei, ég er ekki hamstur á hjóli Ég er kennari. Ég vil fá laun sem samræmast háskólamenntun minni og þeirri viðbótarmenntun sem ég hef aflað mér. Mér finnst ósanngjarnt að fagmenntun mín og reynsla skili sér ekki í launaumslagið og hefur ekki gert þau þrjátíu ár sem ég hef starfað sem kennari. Skoðun 29.10.2024 23:02 Að notast við kerfi sem er komið að þolmörkum er eins og að mjólka möndlu Að mati Björns Brynjólfs Björnssonar framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs væri gott fyrsta skref að auka kennsluskyldu íslenskra kennara því hann telur þá kenna minna en kennara í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Skoðun 22.10.2024 08:31 Hættum þessu bulli – enga strúta hér á landi Þetta er ekki flókið. Náum sátt um menntakerfið og málið er dautt. Eldgamalt vandamál sem þarf að leysa. Kjör á pari við viðmiðunarstéttir miðað við fimm ára háskólanám. Skoðun 20.10.2024 10:31 Afmælisboð 180 daga á ári og oft á dag Þegar ég svara fólki spurningunni um hvað kennarastarfið felur í sér þá á ég það til að nota líkingarmál því fáir sem ekki hafa kennt vita um hvað starfið snýst í raun. Skoðun 14.10.2024 11:02 Tími er ekki óþrjótandi auðlind Genfaryfirlýsingin, Salamancayfirlýsingin, samningar Sameinuðu þjóðanna, íslensk lög og stjórnvaldsfyrirmæli eru allt vegvísar í íslensku skólakerfi ásamt mörgu öðru. Skoðun 7.10.2024 10:30 Stytting vinnuvikunnar hjá grunnskólakennurum Síðan ákveðið var að innleiða styttingu vinnutíma hjá grunnskólakennurum hef ég lagt höfuðið í bleyti og reynt að sjá fyrir mér þennan gjörning raungerast í sátt miðað við þær forsendur sem eru gefnar. Skoðun 5.9.2024 11:02 Samstaða kennara skiptir máli Samkvæmt fræðunum flokkast 10% mannkyns sem „high conflicht people“ sem má þýða á íslensku sem „samskiptadólgar“. Skoðun 14.8.2024 18:01 Rýnum í rót lestrarvandans. Hvað ert þú að gera til að styðja við barn í þínu nærumhverfi ? Lestrarnám byrjar við fæðingu og jafnvel fyrr vilja sumir meina. Það að tala við, lesa, syngja og útskýra fyrir börnum er hluti af lestrarnámi þeirra. Skoðun 26.5.2024 06:01 Kennarar – á hraðbraut í kulnun Á ráðstefnunni „Skóli nútíðar – vegvísir til framtíðar“ sem Kennarasamband Íslands hélt í Hörpu 9. apríl 2024 var farið yfir niðurstöður viðhorfs- og þjónustukönnunar KÍ. Skoðun 18.4.2024 10:31 Kennarar og ÍSAT Þeir sem hafa umgengist heilabilaða þekkja það að þurfa að endurtaka oft sama hlutinn en upplifa samt eins og skilaboðin hafi ekki komist til skila. Þannig líður kennurum oft eftir að hafa setið enn einn fundinn þar sem fjallað er um það sama. Kannski beðið um sömu upplýsingar og gefnar hafa verið áður en til annarra aðila í brúnni. Skoðun 1.3.2024 15:00 Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði Í grunnskólum hafa verið og munu alltaf vera börn með námsörðugleika byggða á líffræðilegum þáttum. Þessi börn þurfa að hafa fyrir námi sínu og ná ekki árangri nema með markvissum stuðningi heimilis og skóla. Skoðun 20.5.2022 19:31
Árið 1975 er að banka Það spyr hvernig okkur gangi að jafna kjör fólks á Íslandi og borga svipuð laun fyrir sambærileg störf eða menntun. Skoðun 10.1.2025 09:00
Það er ekki nóg að vera klár stelpa/strákur/stálp Vissuð þið að fræðin segja okkur að það þarf að leiðrétta kjör kvennastétta áður en ráðist er í það að lengja fæðingarorlof enn frekar. Skoðun 4.12.2024 12:00
Fjölfræðingur óskar eftir starfi Ef ekki næst sátt í kjaradeilu kennara. Sinnir í dag verkefnum sem skarast á við ýmis sérfræðistörf. Skoðun 16.11.2024 11:17
Nei, ég er ekki hamstur á hjóli Ég er kennari. Ég vil fá laun sem samræmast háskólamenntun minni og þeirri viðbótarmenntun sem ég hef aflað mér. Mér finnst ósanngjarnt að fagmenntun mín og reynsla skili sér ekki í launaumslagið og hefur ekki gert þau þrjátíu ár sem ég hef starfað sem kennari. Skoðun 29.10.2024 23:02
Að notast við kerfi sem er komið að þolmörkum er eins og að mjólka möndlu Að mati Björns Brynjólfs Björnssonar framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs væri gott fyrsta skref að auka kennsluskyldu íslenskra kennara því hann telur þá kenna minna en kennara í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Skoðun 22.10.2024 08:31
Hættum þessu bulli – enga strúta hér á landi Þetta er ekki flókið. Náum sátt um menntakerfið og málið er dautt. Eldgamalt vandamál sem þarf að leysa. Kjör á pari við viðmiðunarstéttir miðað við fimm ára háskólanám. Skoðun 20.10.2024 10:31
Afmælisboð 180 daga á ári og oft á dag Þegar ég svara fólki spurningunni um hvað kennarastarfið felur í sér þá á ég það til að nota líkingarmál því fáir sem ekki hafa kennt vita um hvað starfið snýst í raun. Skoðun 14.10.2024 11:02
Tími er ekki óþrjótandi auðlind Genfaryfirlýsingin, Salamancayfirlýsingin, samningar Sameinuðu þjóðanna, íslensk lög og stjórnvaldsfyrirmæli eru allt vegvísar í íslensku skólakerfi ásamt mörgu öðru. Skoðun 7.10.2024 10:30
Stytting vinnuvikunnar hjá grunnskólakennurum Síðan ákveðið var að innleiða styttingu vinnutíma hjá grunnskólakennurum hef ég lagt höfuðið í bleyti og reynt að sjá fyrir mér þennan gjörning raungerast í sátt miðað við þær forsendur sem eru gefnar. Skoðun 5.9.2024 11:02
Samstaða kennara skiptir máli Samkvæmt fræðunum flokkast 10% mannkyns sem „high conflicht people“ sem má þýða á íslensku sem „samskiptadólgar“. Skoðun 14.8.2024 18:01
Rýnum í rót lestrarvandans. Hvað ert þú að gera til að styðja við barn í þínu nærumhverfi ? Lestrarnám byrjar við fæðingu og jafnvel fyrr vilja sumir meina. Það að tala við, lesa, syngja og útskýra fyrir börnum er hluti af lestrarnámi þeirra. Skoðun 26.5.2024 06:01
Kennarar – á hraðbraut í kulnun Á ráðstefnunni „Skóli nútíðar – vegvísir til framtíðar“ sem Kennarasamband Íslands hélt í Hörpu 9. apríl 2024 var farið yfir niðurstöður viðhorfs- og þjónustukönnunar KÍ. Skoðun 18.4.2024 10:31
Kennarar og ÍSAT Þeir sem hafa umgengist heilabilaða þekkja það að þurfa að endurtaka oft sama hlutinn en upplifa samt eins og skilaboðin hafi ekki komist til skila. Þannig líður kennurum oft eftir að hafa setið enn einn fundinn þar sem fjallað er um það sama. Kannski beðið um sömu upplýsingar og gefnar hafa verið áður en til annarra aðila í brúnni. Skoðun 1.3.2024 15:00
Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði Í grunnskólum hafa verið og munu alltaf vera börn með námsörðugleika byggða á líffræðilegum þáttum. Þessi börn þurfa að hafa fyrir námi sínu og ná ekki árangri nema með markvissum stuðningi heimilis og skóla. Skoðun 20.5.2022 19:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent