Jón Frímann Jónsson

Fréttamynd

Stjórn­laust út­lendinga­hatur Út­lendinga­stofnunar

Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns.

Skoðun
Fréttamynd

Aðild Ís­lands þýðir orð við á­kvarðanir í Evrópu­sam­bandinu

Það er eitt augljóst að ef Ísland er ekki aðili að Evrópusambandinu. Þá fær það ekki sæti að ákvarðanatöku innan Evrópusambandsins. Það er mjög einfalt. Það er því fáránlegt að sjá andstæðinga Evrópusambandsins á Íslandi fullyrða að þó svo að Íslandi verði aðili að Evrópusambandinu, þá muni það ekki hafa nein áhrif. Slíkar fullyrðingar eru og hafa alltaf verið tóm lygi og ekki byggð á neinum raunveruleika.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­lög­mæt leyfis­veiting til hval­veiða

Í dag situr Sjálfstæðisflokkurinn í minnihluta starfsstjórn (Vísindavefurinn) sem er ríkisstjórn Íslands. Hlutverk starfsstjórna er að halda hlutunum í gangi þangað til að ný ríkisstjórn tekur við. Hlutverk starfsstjórna er ekki að taka bindandi ákvarðanir eins og að leyfa ólögmætar hvalveiðar næstu fimm árin.

Skoðun
Fréttamynd

ESB and­stæðingar blekkja Ís­lendinga

Það komu núna tvær rangfærslu greinar á vísir um Evrópusambandið. Önnur er frá formanni einangrunar samtakanna Heimssýn og hin er frá Hjörtur J. Guðmundsson sem hefur þann eina starfa í dag að skrifa greinar andstæðar Evrópusambandinu. Báðar þessar greinar eru byggðar á rangfærslum.

Skoðun
Fréttamynd

Breytt heims­mynd blasir við Ís­lendingum

Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki.

Skoðun
Fréttamynd

Vilja taka réttindi af ís­lendingum í ESB og EES

Þegar Bretland gekk úr Evrópusambandinu þann 30. janúar 2020 þá töpuðu ríkisborgarar Bretland öllum réttindum sínum innan Evrópusambandsins. Þetta þýðir meðal annars að Bretar sem vilja flytja til Evrópusambandsins og Íslands þurfa núna að sækja um heimild til þess að búa á Íslandi, sækja um leyfi til þess að vinna á Íslandi eins og allir aðrir þriðja ríkis borgarar sem flytja til Íslands.

Skoðun
Fréttamynd

Lygar sem kosta manns­líf

Stjórnmálamenn án stjórnmála snúa sér að útlendingahatri. Það hefur gerst á Íslandi og kostnaðurinn er mannslíf saklaus fólks sem hefur komið til Íslands og er vísað frá Íslandi án þess að rök séu fyrir slíku.

Skoðun
Fréttamynd

Um bókun 35, EES samninginn, Evrópu­sam­bandið og Bret­land

Núna eru andstæðingar ESB og EES samningins og EFTA komnir með nýtt mál til að æsa sig yfir. Þetta er bókun 35 eins og málið er kallað. Þetta uppþot hjá andstæðingum ESB er og verður aldrei neitt annað tóm tunna sem glymur hátt í. Þarna er ekkert að hafa.

Skoðun
Fréttamynd

Al­geng þvæla um Evrópu­sam­bandið

Öfga-hægri maðurinn Hjörtur J. Guðmundsson „blaðamaður“ á Morgunblaðinu heldur áfram að skrifa áróðursgreinar á Vísir.is undir þeim hatti að þetta séu skoðanir sem hann hefur. Hinsvegar er hann bara að endurtaka lygar sem er margoft búið að afsanna.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar réttindin þín eru tekin í burtu af stjórn­völdum

Þessa dagana er Alþingi íslendinga á fullu að fjarlægja þau fáu réttindi sem flóttamenn sem koma til Íslands á eigin vegum hafa. Þessar lagabreytingar eru allar saman, með tölum og lagagreinum andstæðar þeim alþjóðlegum samningum sem Ísland hefur skrifað undir, sáttmálum Sameinuðu Þjóðanna og gætu jafnvel jaðrað á við mannréttindabrot á þeirri stærðargráðu að Mannréttindadómstóll Evrópu verður að taka mála málið og mun örugglega gera það á endanum einn daginn.

Skoðun
Fréttamynd

Á­róðurinn gegn Evrópu­sam­bandinu á Ís­landi – Fram­hald

Það er ónefndur maður sem skrifar stöðugt rugl greinar um Evrópusambandið hérna á Vísir. Þessi maður er ekkert annað en lygari og skrifar greinar sem eru í andstöðu við raunveruleikann. Þar er öllu mögulegu haldið fram og ekkert að því er satt svo að ég sjái. Núna er umræðuefnið fríverslunarsamningar og hvernig þeir eru betri en Evrópusambandið.

Skoðun
Fréttamynd

Starfs­getu­mat inn­leitt bak­dyra­megin á Ís­landi

Það á að innleiða starfsgetumat á Íslandi, bakdyramegin, þar sem meirihlutinn af þeirri lagabreytingu sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra lagði fram á Alþingi 21. mars 2024. Fréttir af þessu máli eru frekar þunnar og fara ekki yfir helstu atriðin í þessari lagabreytingu.

Skoðun
Fréttamynd

Dauða­dómur land­búnaðar á Ís­landi

Alþingi Íslendinga dæmdi íslenskan landbúnað til dauða í dag. Það var gert með því að koma á einokunarkerfi á Íslandi í allri framleiðslu á matvælum á Íslandi. Núna er mjólkin undanþegin samkeppnislögum og í raun, öllum markaðslögmálum og núna er komið að allri kjötframleiðslu á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Út­lendinga­hatur er eitur í sam­fé­laginu

Útlendingahatur er byggt á lygi, sem er uppfinning fólks á 16. öldinni til þess að réttlæta þrælahald, misnotkun og slæma meðferð á fólki. Síðan þá hefur þessi lygi lifað góðu lífi í samfélögum og valdið þar skaða, tjóni og kostað ótalin mannslíf. Staðreyndin er sú að íslendingar eru hvorki betri eða verri en aðrir.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­mála­ráðu­neytið hefur á­fram rangt við niður­fellingu per­sónu­af­sláttar ör­yrkja og elli­líf­eyris­þega sem eru bú­settir á Norður­löndunum

Það er ótrúlega lélegur málflutningur sem Fjármálaráðuneytið hefur við í þeirri vörn sem þeir reyna að setja upp til þess að réttlæta niðurfellingu persónuafsláttar öryrkja og ellilífeyrisþega sem eru búsettir á Norðurlöndum. Vegna þess að þessi niðurfelling hefur ekki áhrif á neinn annan hóp öryrkja. Þeir öryrkja og ellilífeyrisþegar sem eru búsettir innan Evrópusambandsins en utan Norðurlandanna borga ekki neinn skatt á Íslandi samkvæmt tvísköttunarsamningum þar um. Á móti borgar þetta fólk fullan skatt í því ríki sem það á heima og nýtur þar að leiðandi persónuafsláttar í því ríki eftir þeim lögum sem þar gilda.

Skoðun
Fréttamynd

Vafa­samt lög­mæti niður­fellingar per­sónu­af­sláttar ör­yrkja og elli­líf­eyris­þega sem eru bú­settir er­lendis

Ég get ekki sagt annað en að það var afskaplega lélegt af fjármálaráðuneytinu að fella niður persónuafslátt öryrkja og ellilífeyrisþega sem eru búsettir erlendis. Rökin fyrir þessu standast ekki nánari athugun og þetta flækir eingöngu lífið hjá þessu fólki, þar sem það er verið að bæta við skriffinnsku hjá Íslenska ríkinu og auka þannig kostnað upp á milljónir króna.

Skoðun
Fréttamynd

Mál­efni út­­lendinga í höndum haturs

Tilgangur Kærunefndar útlendingamála var í upphafi að gefa flóttafólki sem kemur til Íslands á eigin vegum ferli til þess að kæra ákvarðanir Útlendingastofnunar til æðra stjórnvalds. Á síðustu árum og með auknu útlendingahatri í stjórnsýslunni á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Fjar­skipti yfir far­síma í sveitum og þétt­býli Ís­lands

Ég er áhugamaður um fjarskipti og hef verið í mörg ár. Þar á meðal fjarskipti sem fara um farsíma. Á Íslandi er staðan áhugaverð, miðað við nágrannalöndin. Þar sem fyrirtækin á Íslandi sem bjóða farsímaþjónustu virðast hafa þá stefnu að bjóða nýja þjónustu seint og illa. Þetta hefur lagast mikið undanfarin ár frá því sem þetta var áður.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­stæðis­flokkurinn og ESB

Sjálfstæðisflokkurinn og fleiri stjórnmálaflokkar skilja ekki breytta stöðu í Evrópumálum og nauðsynlega aðild Íslands að Evrópusambandinu í kjölfarið.

Skoðun
Fréttamynd

Tómar hillur verslana í Bret­landi

Það er ýmislegt sem andstæðingar Evrópusambandsins halda fram og helsta vitleysan er sú að Íslandi sé betur borgið fyrir utan EES og síðan Evrópusambandið sem þetta fólk berst hart gegn aðild Íslands með rangfærslum, fölskum fréttum og „fake news“ og hafa stundað slíkan áróður skipulega á Íslandi í 30 ár síðan EES samningurinn varð að raunveruleika.

Skoðun
Fréttamynd

Efna­hagur Ís­lands strandar á ný

Á ný finna Íslendingar sig í þeirri stöðu að þurfa að eiga við mikla verðbólgu, hækkandi vöruverð og lélegan efnahag. Þetta er endurtekið eftir frá síðustu 70 árum og virðist seint ætla að enda á Íslandi.

Skoðun