Evrópudeild UEFA Dramatík undir lok leiks á Emirates-vellinum í kvöld Nicolas Pépé hélt hann yrði hetja Arsenal gegn Slavia Prag í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Gestirnir jöfnuðu hins vegar metin í uppbótartíma leiksins og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Fótbolti 8.4.2021 18:30 Man United í góðum málum eftir 2-0 sigur á Spáni Manchester United vann 2-0 sigur á Granada í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Man Utd þar með í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna eftir viku. Það voru þó ekki mörkin né úrslit leiksins sem vöktu hvað mesta athygli. Fótbolti 8.4.2021 18:30 Kemur Elanga við sögu hjá United á morgun? Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, lofsamaði hinn átján ára Anthony Elanga en hann hefur gert það gott í varaliði Rauðu djöflanna. Fótbolti 7.4.2021 20:00 Tékknesku landsliðsmennirnir styðja við bakið á meintum rasista Samherjar Ondrejs Kúdela í tékkneska fótboltalandsliðinu styðja við bakið á honum þrátt fyrir að hann hafi verið sakaður um að beita Glen Kamara, leikmann Rangers, kynþáttaníði. Fótbolti 30.3.2021 14:30 Útileikir Liverpool og Man. United í Evrópu í apríl verða sannir útileikir Evrópuleikir ensku liðanna Manchester United og Liverpool verða báðir spilaðir á Spáni eftir að banni var aflétt. Sport 24.3.2021 08:01 Óttast um Kane og Son: „Svona leikir hjálpa ekki“ Peter Crouch, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að tap Tottenham gegn Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni í gær hjálpi ekki félaginu í að halda leikmönnum eins og Harry Kane og Son Heung-min hjá félaginu. Enski boltinn 19.3.2021 20:31 Hrósaði „stórkostlegum“ Pogba fyrir frammistöðuna í gær Owen Hargreaves, spekingur BT Sports og fyrrum enskur landsliðsmaður, hrósaði Paul Pogba í hástert fyrir frammistöðu sína í gær. Fótbolti 19.3.2021 18:01 Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. Fótbolti 19.3.2021 14:31 Mourinho æfur: „Fótbolti er ekki bara fyrir leikmenn sem halda að þeir séu betri en aðrir“ José Mourinho hefur oft verið sakaður um að leggja rútunni en í gær henti hann leikmönnum Tottenham undir rútuna svo gripið sé í aðra slælega hráþýðingu. Fótbolti 19.3.2021 13:00 Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 19.3.2021 11:46 Sakaður um að kýla leikmann en Gerrard segir hann beittan kynþáttaníði Það gekk mikið á innan vallar og í leikmannagöngunum á Ibrox-leikvanginum í Glasgow í gærkvöld þegar tékknesku meistararnir í Slavia Prag slógu Rangers út úr Evrópudeildinni með 2-0 sigri. Fótbolti 19.3.2021 08:00 Skelfileg tækling Kemar Roofe skyldi markvörð Slavia Prag óvígan eftir Kemar Roofe, fyrrum framherji Víkings Reykjavíkur og núverandi framherji Rangers, fékk rautt spjald er lið hans tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Slavia Prag í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og féll í kjölfarið úr leik. Fótbolti 18.3.2021 23:51 „Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. Fótbolti 18.3.2021 22:45 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.3.2021 19:30 Villareal og Ajax örugglega áfram Villareal og Ajax eru öll komin í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Fótbolti 18.3.2021 22:11 Rangers sá rautt tvívegis og féll úr leik Slavia Prag er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Ibrox-vellinum í Glasgow í Skotlandi. Fótbolti 18.3.2021 20:06 Mourinho áhyggjufullur eftir hörmulegt tap Tottenham | Myndband José Mourinho var myrkur í máli er hann ræddi við blaðamenn að loknu 3-0 tapi Tottenham Hotspur gegn Dinamo Zagreb í kvöld. Með því er Tottenham dottið út úr Evrópudeildinni og möguleikar liðsins á að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta ári orðnir litlir sem engir. Fótbolti 18.3.2021 21:46 Tottenham úr leik eftir ótrúlegt tap gegn Dinamo Zagreb Dinamo Zagreb gerði sér lítið fyrir og sló Tottenham Hotspur út úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-0 í framlengdum leik en heimamenn í Zagreb voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. Fótbolti 18.3.2021 17:16 Molde úr leik þrátt fyrir sigur á meðan Roma fór örugglega áfram Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem vann Granada 2-1 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Granda vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram í 8-liða úrslitin. Þá vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með 5-1. Fótbolti 18.3.2021 20:01 Arsenal áfram þrátt fyrir tap Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-1 tap á gegn Olympiacos á heimavelli í kvöld. Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi 3-1 og er því komið áfram. Lokatölur einvígisins 3-1 lærisveinum Mikel Arteta í vil. Fótbolti 18.3.2021 17:16 Reikna með að Zlatan byrji gegn United í kvöld: „Milan, híf okkur upp“ Ítalskir miðlar reikna með því að Zlatan Ibrahimovic snúi aftur eftir meiðsli og spili leikinn mikilvæga með AC Milan gegn Manchester United á San Siro í kvöld. Fótbolti 18.3.2021 12:01 Þjálfarinn dæmdur í fangelsi þremur sólahringum fyrir leik gegn Tottenham Það er alvöru vesen á Dinamo Zagreb því í dag kom í ljós að þjálfarinn Zoran Mamic hafði verið dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi. Fótbolti 15.3.2021 22:18 Harry Maguire fékk Rikka G til að fara upp á háa C-ið þegar hann „klúðraði einu besta færi allra tíma“ Manchester United átti alltaf að komast í 1-0 í fyrri hálfleiknum á móti AC Milan á Old Trafford í gærkvöldi. Enski boltinn 12.3.2021 14:01 Arteta segir að sínir menn verði að hætta að gefa mörk Mikel Arteta segir að lið sitt sé ekki öruggt áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir frábæran 3-1 sigur á útivelli gegn Olympiacos í kvöld. Fótbolti 11.3.2021 23:05 Kane sá um Dinamo Zagreb | Björn Bergmann byrjaði í tapi Harry Kane sá um Dinamo Zagreb er liðin mættust í Lundúnum í fyrri leik 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í kvöld, lokatölur 2-0. Þá tapaði Molde 2-0 fyrir Granada og Roma vann 3-0 sigur á Shakhtar Donetsk. Fótbolti 11.3.2021 19:30 Frábær endasprettur hjá Arsenal í Grikklandi Arsenal vann góðan 3-1 sigur í Grikklandi er liðið mætti Olympiacos í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 11.3.2021 19:30 Jafntefli sanngjörn niðurstöðu en Ole reiknar með að geta stillt upp sterkara liði eftir viku Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, segir 1-1 jafntefli liðsins við AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld hafa verið sanngjarna niðurstöðu. Hann vonast eftir að Marcus Rashford og Edinson Cavani verði leikfærir er liðin mætast aftur eftir viku. Fótbolti 11.3.2021 20:36 Simon Kjær bjargvættur AC Milan á Old Trafford Manchester United og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Varamaðurinn Amad Diallo kom Man Utd yfir en Simon Kjær jafnaði metin í uppbótartíma fyrir gestina frá Mílanó. Fótbolti 11.3.2021 17:31 Zlatan missir af báðum leikjunum gegn Man. Utd. Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, er meiddur og missir af báðum leikjunum gegn Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 1.3.2021 15:37 Vandaði Granada ekki kveðjurnar Napoli datt úr leik í Evrópudeildinni í gær. Liðið tapaði fyrir spænska liðinu Granada og það fór ekki vel í harðjaxlinn Gennaro Gattuso. Fótbolti 26.2.2021 21:03 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 78 ›
Dramatík undir lok leiks á Emirates-vellinum í kvöld Nicolas Pépé hélt hann yrði hetja Arsenal gegn Slavia Prag í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Gestirnir jöfnuðu hins vegar metin í uppbótartíma leiksins og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Fótbolti 8.4.2021 18:30
Man United í góðum málum eftir 2-0 sigur á Spáni Manchester United vann 2-0 sigur á Granada í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Man Utd þar með í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna eftir viku. Það voru þó ekki mörkin né úrslit leiksins sem vöktu hvað mesta athygli. Fótbolti 8.4.2021 18:30
Kemur Elanga við sögu hjá United á morgun? Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, lofsamaði hinn átján ára Anthony Elanga en hann hefur gert það gott í varaliði Rauðu djöflanna. Fótbolti 7.4.2021 20:00
Tékknesku landsliðsmennirnir styðja við bakið á meintum rasista Samherjar Ondrejs Kúdela í tékkneska fótboltalandsliðinu styðja við bakið á honum þrátt fyrir að hann hafi verið sakaður um að beita Glen Kamara, leikmann Rangers, kynþáttaníði. Fótbolti 30.3.2021 14:30
Útileikir Liverpool og Man. United í Evrópu í apríl verða sannir útileikir Evrópuleikir ensku liðanna Manchester United og Liverpool verða báðir spilaðir á Spáni eftir að banni var aflétt. Sport 24.3.2021 08:01
Óttast um Kane og Son: „Svona leikir hjálpa ekki“ Peter Crouch, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að tap Tottenham gegn Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni í gær hjálpi ekki félaginu í að halda leikmönnum eins og Harry Kane og Son Heung-min hjá félaginu. Enski boltinn 19.3.2021 20:31
Hrósaði „stórkostlegum“ Pogba fyrir frammistöðuna í gær Owen Hargreaves, spekingur BT Sports og fyrrum enskur landsliðsmaður, hrósaði Paul Pogba í hástert fyrir frammistöðu sína í gær. Fótbolti 19.3.2021 18:01
Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. Fótbolti 19.3.2021 14:31
Mourinho æfur: „Fótbolti er ekki bara fyrir leikmenn sem halda að þeir séu betri en aðrir“ José Mourinho hefur oft verið sakaður um að leggja rútunni en í gær henti hann leikmönnum Tottenham undir rútuna svo gripið sé í aðra slælega hráþýðingu. Fótbolti 19.3.2021 13:00
Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 19.3.2021 11:46
Sakaður um að kýla leikmann en Gerrard segir hann beittan kynþáttaníði Það gekk mikið á innan vallar og í leikmannagöngunum á Ibrox-leikvanginum í Glasgow í gærkvöld þegar tékknesku meistararnir í Slavia Prag slógu Rangers út úr Evrópudeildinni með 2-0 sigri. Fótbolti 19.3.2021 08:00
Skelfileg tækling Kemar Roofe skyldi markvörð Slavia Prag óvígan eftir Kemar Roofe, fyrrum framherji Víkings Reykjavíkur og núverandi framherji Rangers, fékk rautt spjald er lið hans tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Slavia Prag í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og féll í kjölfarið úr leik. Fótbolti 18.3.2021 23:51
„Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. Fótbolti 18.3.2021 22:45
Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.3.2021 19:30
Villareal og Ajax örugglega áfram Villareal og Ajax eru öll komin í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Fótbolti 18.3.2021 22:11
Rangers sá rautt tvívegis og féll úr leik Slavia Prag er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Ibrox-vellinum í Glasgow í Skotlandi. Fótbolti 18.3.2021 20:06
Mourinho áhyggjufullur eftir hörmulegt tap Tottenham | Myndband José Mourinho var myrkur í máli er hann ræddi við blaðamenn að loknu 3-0 tapi Tottenham Hotspur gegn Dinamo Zagreb í kvöld. Með því er Tottenham dottið út úr Evrópudeildinni og möguleikar liðsins á að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta ári orðnir litlir sem engir. Fótbolti 18.3.2021 21:46
Tottenham úr leik eftir ótrúlegt tap gegn Dinamo Zagreb Dinamo Zagreb gerði sér lítið fyrir og sló Tottenham Hotspur út úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-0 í framlengdum leik en heimamenn í Zagreb voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. Fótbolti 18.3.2021 17:16
Molde úr leik þrátt fyrir sigur á meðan Roma fór örugglega áfram Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem vann Granada 2-1 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Granda vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram í 8-liða úrslitin. Þá vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með 5-1. Fótbolti 18.3.2021 20:01
Arsenal áfram þrátt fyrir tap Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-1 tap á gegn Olympiacos á heimavelli í kvöld. Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi 3-1 og er því komið áfram. Lokatölur einvígisins 3-1 lærisveinum Mikel Arteta í vil. Fótbolti 18.3.2021 17:16
Reikna með að Zlatan byrji gegn United í kvöld: „Milan, híf okkur upp“ Ítalskir miðlar reikna með því að Zlatan Ibrahimovic snúi aftur eftir meiðsli og spili leikinn mikilvæga með AC Milan gegn Manchester United á San Siro í kvöld. Fótbolti 18.3.2021 12:01
Þjálfarinn dæmdur í fangelsi þremur sólahringum fyrir leik gegn Tottenham Það er alvöru vesen á Dinamo Zagreb því í dag kom í ljós að þjálfarinn Zoran Mamic hafði verið dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi. Fótbolti 15.3.2021 22:18
Harry Maguire fékk Rikka G til að fara upp á háa C-ið þegar hann „klúðraði einu besta færi allra tíma“ Manchester United átti alltaf að komast í 1-0 í fyrri hálfleiknum á móti AC Milan á Old Trafford í gærkvöldi. Enski boltinn 12.3.2021 14:01
Arteta segir að sínir menn verði að hætta að gefa mörk Mikel Arteta segir að lið sitt sé ekki öruggt áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir frábæran 3-1 sigur á útivelli gegn Olympiacos í kvöld. Fótbolti 11.3.2021 23:05
Kane sá um Dinamo Zagreb | Björn Bergmann byrjaði í tapi Harry Kane sá um Dinamo Zagreb er liðin mættust í Lundúnum í fyrri leik 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í kvöld, lokatölur 2-0. Þá tapaði Molde 2-0 fyrir Granada og Roma vann 3-0 sigur á Shakhtar Donetsk. Fótbolti 11.3.2021 19:30
Frábær endasprettur hjá Arsenal í Grikklandi Arsenal vann góðan 3-1 sigur í Grikklandi er liðið mætti Olympiacos í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 11.3.2021 19:30
Jafntefli sanngjörn niðurstöðu en Ole reiknar með að geta stillt upp sterkara liði eftir viku Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, segir 1-1 jafntefli liðsins við AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld hafa verið sanngjarna niðurstöðu. Hann vonast eftir að Marcus Rashford og Edinson Cavani verði leikfærir er liðin mætast aftur eftir viku. Fótbolti 11.3.2021 20:36
Simon Kjær bjargvættur AC Milan á Old Trafford Manchester United og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Varamaðurinn Amad Diallo kom Man Utd yfir en Simon Kjær jafnaði metin í uppbótartíma fyrir gestina frá Mílanó. Fótbolti 11.3.2021 17:31
Zlatan missir af báðum leikjunum gegn Man. Utd. Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, er meiddur og missir af báðum leikjunum gegn Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 1.3.2021 15:37
Vandaði Granada ekki kveðjurnar Napoli datt úr leik í Evrópudeildinni í gær. Liðið tapaði fyrir spænska liðinu Granada og það fór ekki vel í harðjaxlinn Gennaro Gattuso. Fótbolti 26.2.2021 21:03