Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Arnór Ingvi á skotskónum er Malmö fór áfram

Arnar Ingvi Traustason var á skotskónum er Malmö komst áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Axel Óskar Óskarsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson máttu allir þola tap og eru úr leik.

Fótbolti