Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Atli Guðnason á nú markametið alveg einn

Atli Guðnason bætti markamet sitt og Tryggva Guðmundssonar í kvöld þegar hann kom FH í 1-0 á móti aserska liðinu Inter Baku í Kaplakrika í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Bara 250 miðar eftir á leik KR og Rosenborg

Hver fer að verða síðastur að næla sér í miða á KR-völlinn í kvöld. Það stefnir nefnilega í það að það verði uppselt á leik KR og norska félagsins Rosenborg í forkeppni Evrópudeildarinnar en liðin mætast á KR-vellinum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Gott hjá KR en enn betra hjá FH-ingum

FH og KR náðu bæði ágætum úrslitum á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. FH gerði betur og vann 1-0 sigur á finnska liðinu SJK Seinajoki en KR gerði 1-1 jafntefli á móti írska liðinu Cork City.

Fótbolti