Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Sektað vegna palestínska fánans

Írska úrvalsdeildarliðið Dundalk í fótbolta hefur verið sektað um 18.000 evrur vegna þess að stuðningsmaður liðsins veifaði palestínska fánanum á leik liðsins í undankeppni Evrópudeildarinnar gegn Hajduk Split.

Fótbolti
Fréttamynd

Veigar Páll: Var algjörlega magnað

Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Mazzarri: Einvígið er ekki búið

Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið.

Fótbolti
Fréttamynd

Veigar Páll: Stærsti leikurinn á ferlinum

Veigar Páll Gunnarsson telur að leikurinn gegn Internatzionale í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld sé stærsti leikur hans á ferlinum. Veigar Páll telur að Stjarnan eigi möguleika hérna heima gegn ítalska stórveldinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Búumst við ævintýralegri stemningu

Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Uppselt í hópferðina á San Siro

Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýnar staðfesti við Vísi rétt í þessu að uppselt væri í hópferðina á leik Inter og Stjörnunnar á San Siro en að ferðaskrifstofan væri að kanna möguleikann á því að bæta við miðum.

Íslenski boltinn