Orkumál

Fréttamynd

Betri raforkumarkaður

Frá gildistöku EES-samningsins árið 1994 hafa átt sér stað gríðarlegar breytingar og framfarir í orkumálum hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Orku­pakkar hafa lækkað raf­orku­kostnað

Orkupakkaumræðan hefur heldur betur raskað hugarró landsmanna og eitt af áhyggjuefnum andstæðinga orkupakka þrjú eru getgátur um snarhækkandi raforkuverð sem fylgt gætu innleiðingu pakkans.

Skoðun
Fréttamynd

Landsvirkjun tekur upp innra kolefnisverð

Landsvirkjun hefur tekið upp innra kolefnisverð í starfsemi sinni en þannig er settur verðmiði á hvert tonn sem losað er af koldíoxíði. Er Landsvirkjun fyrst íslenskra fyrirtækja til að taka upp þetta fyrirkomulag.

Innlent
Fréttamynd

Ekki skylda að leggja sæstreng

Fimm gestir komu á fund utanríkismálanefndar um þriðja orkupakkann. Formaður nefndarinnar segir ekkert nýtt koma fram. Varaformaður nefndarinnar setur spurningarmerki við hæfi héraðsdómara.

Innlent
Fréttamynd

Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar

Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin úr nýlegri skýrslu Landsnets, Tengipunktur við Ísafjarðardjúp og tenging Hvalár.

Skoðun
Fréttamynd

Grunnstoð upplýsinga

Gagnaver eru ein af grunnstoðum þeirrar upplýsingatækni sem við upplifum á hverjum degi en án öruggrar hýsingar og vinnslu gagna væri vettvangur nýsköpunar, þróunar og umgjörð samfélagsins alls mun fátæklegri en raunin er í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Lögn undir dal á 410 milljónir

Veitur leggja nýja lögn neðanjarðar, undir Elliðaárdal og kvíslar Elliðaánna. Ódýrasti kosturinn segir upplýsingastjóri Veitna. Núverandi stokkar eru of litlir til að unnt sé að endurnýja lagnir í þeim.

Innlent
Fréttamynd

Um nauðsyn orkustefnu

Mannkynið stendur frammi fyrir gríðarlegum áskorunum samfara hamfarahlýnun. Meðal þess sem nauðsynlegt er að gera til að bregðast við henni eru orkuskipti, frá jarðefnaeldsneyti í grænni orku.

Skoðun
Fréttamynd

Hræðsluáróður

Skýrsla frá Landsneti rataði í fréttir á dögunum en þar er varað við raforkuskorti hér á landi innan þriggja ára. Þetta er vitanlega allnokkur frétt sem vekur um leið margar spurningar.

Skoðun