Samgöngur Strætó er lykillinn að léttari umferð Samgöngukortið er hluti af langtímaáætlun Strætó um vistvænar samgöngur. Fyrirtækjum býðst að gera samning fyrir starfsfólk sitt um samgöngukortið sem gildir á stór höfuðborgarsvæðinu. Þegar eru yfir 370 fyrirtæki í samning við Strætó. Lífið kynningar 26.3.2019 16:14 Eftirlit Samgöngustofu með flugrekstrarleyfum ávallt í samræmi við tilefni Samskiptastjóri Samgöngustofu segir stofnunina sinna fjárhagslegu eftirliti með flugrekendum í samræmi við samevrópska reglugerð líkt og aðrar flugmálastjórnir í Evrópu. Innlent 26.3.2019 18:45 Skipasmíðastöðin fer fram á rúman milljarð til viðbótar Engin stoð er í samningi aðila fyrir þessari kröfu skipasmíðastöðvarinnar að mati Vegagerðarinnar. Innlent 26.3.2019 12:39 Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga getur orðið viðvarandi Samskiptastjóri Samgöngustofu segir að eftirlit með flugfélögum geti tekið breytingum eftir aðstæðum. Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga til að tryggja flugöryggi geti orðið viðvarandi ef þörf krefur. Viðskipti innlent 26.3.2019 12:14 Sex flugvélar frá WOW Air flugu heim í nótt Aðeins ein breyting er fyrirhuguð í flugáætlun WOW Air á morgun en það er brottför félagsins frá Keflavík til Las Palmas Viðskipti innlent 26.3.2019 00:37 Forsvarsmenn WOW air þöglir sem gröfin Illmögulegt hefur reynst að fá upplýsingar frá félaginu um gang mála. Viðskipti innlent 25.3.2019 23:06 Farþegar á leið til Dublin og Gatwick illa upplýstir: „Mér fannst ég skilinn eftir einn til að þjást“ Nokkrum flugferðum WOW til og frá Keflavík hefur verið aflýst. Viðskipti innlent 25.3.2019 19:57 Rangar teikningar af Herjólfi skýri kröfu um aukagreiðslu Umboðsmaður pólsku skipasmíðastöðvarinnar sem smíðar nýjan Herjólf segir að aukagreiðsla sem farið er fram á, sé vegna breytinga sem hafi þurft að gera á ferjunni vegna þess að upphaflegar teikningar hennar hafi verið rangar. Meðal annars hafi þurft að lengja skipið til að mæta kröfum um djúpristu. Innlent 25.3.2019 12:31 Ókunnugir staðháttum séu blekktir í Vaðlaheiðargöng Vegamerkingar í kringum Vaðlaheiðargöng eru til þess eins að blekkja erlenda ferðmenn og þau sem ekki eru kunnug staðháttum. Innlent 25.3.2019 10:56 Stöðvuðu 150 bifreiðar á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um 150 bíla á Reykjanesbraut við Innri-Njarðvík í gærkvöldi. Innlent 25.3.2019 10:51 Leiðakerfi Strætó breytist á morgun Á morgun og á miðvikudaginn taka leiðakerfisbreytingar gildi hjá Strætó vegna framkvæmda við Landspítalann við Gömlu Hringbraut. Innlent 25.3.2019 10:18 Búið að opna Hellisheiði Vegurinn um Hellisheiði er hefur verið opnaður á nýjan leik en honum var lokað í morgun á meðan vinna stóð yfir við að fjarlægja olíuflutningabíl. Innlent 24.3.2019 13:47 Bíðum eins og börn á jólum eftir nýjum Herjólfi Ferðamálasamtök Vestmannaeyja telja mikilvægt að nýr Herjólfur verði afhentur um mánaðamótin vegna fjölgunar erlendra ferðamanna á þessum árstíma. Talsmaður samtakanna segir þó mikilvægast að geta tekið Landeyjahöfn í notkun sem fyrst. Innlent 24.3.2019 11:25 Hellisheiðin lokuð Verið er að loka veginum yfir Hellisheiði meðan bíll er fjarlægður af svæðinu. Innlent 24.3.2019 11:00 200 milljóna króna dagsektir vegna nýs Herjólfs Smíði nýs Herjólfs er á lokastigi en óvíst er hvenær skipið verður afhent Vegagerðinni vegna kröfu skipasmíðastöðvarinnar um viðbótargreiðslu. Vegagerðin álítur kröfuna ekki í samræmi við samning og telur dagsektir vegna seinkunar verksins nema 200 milljónum króna. Innlent 23.3.2019 18:25 Fjórir milljarðar til viðbótar í samgöngumál Gert er ráð fyrir fjögurra milljarða króna viðbótaraukningu til samgönguframkvæmda frá og með árinu 2020 samkvæmt fjármálaætlun fyrir árin 2020 til 2024 sem kynnt var í dag. Innlent 23.3.2019 13:29 Óvissa með afhendingu nýs Herjólfs vegna kröfu um viðbótargreiðslur Skipasmíðastöðin S.A. Crist fer fram á viðbótargreiðslu umfram samninga. Innlent 23.3.2019 13:11 Flokki gegn vegtollum vex ásmegin í Noregi Stjórnmálaflokkur sem berst gegn vegtollum í Noregi gæti komist í oddaaðstöðu í borgarstjórn Björgvinjar í sveitarstjórnarkosningum í haust, miðað við nýja fylgiskönnun. Erlent 23.3.2019 07:21 Röskun á akstri Strætó í aftakaveðri Aftakaveður á landinu í dag mun hafa áhrif á akstursleiðir Strætó á landsbyggðinni. Innlent 22.3.2019 08:29 Segir Vaðlaheiðargöng aðeins fyrir þá efnameiri Göngin voru opnuð rétt fyrir síðustu jól og gjaldtaka hófst í byrjun árs. Innlent 21.3.2019 03:01 Mjög blint og mikið kóf í versnandi veðri norðvestan lands Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna versnandi veðurs um landið norðvestanvert síðdegis í dag. Innlent 20.3.2019 12:15 Bjuggust við hærri tilboðum í tvöföldun Reykjanesbrautar Lægsta boð í tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði reyndist tæpir 1,9 milljarðar króna, 186 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, en þetta er stærsta útboð Vegagerðarinnar í ár. Innlent 19.3.2019 18:34 Mótmæla lokunum á Laugavegi: „Við viljum náttúrulega fá Íslendinga í miðbæinn“ Bolli Ófeigsson, gullsmiður hjá Gullsmiðju Ófeigs, segir almenna óánægju á meðal verslunarfólks á Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg með þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að loka til frambúðar Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og neðri hluta Skólavörðustígs fyrir bílaumferð. Innlent 19.3.2019 15:59 Samningafundur um lokauppgjör Herjólfs í Póllandi Fulltrúar Vegagerðarinnar eru á leið til Póllands til fundar á morgun við fulltrúa skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. í Gdansk um lokauppgjör vegna smíði nýs Herjólfs. Innlent 19.3.2019 12:05 Hrútfirðingum finnst þeir eiga Staðarskála Staðarskáli er stærsta fyrirtæki í Húnavatnssýslum og þar hafa þeir afgreitt uppundir áttahundruð pylsur á dag ofan í viðskiptavini og yfir eitthundrað lítra af kjötsúpu. Innlent 18.3.2019 21:21 Næturlokanir í Vaðlaheiðargöngum framundan Vaðlaheiðargöngum, milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals, verður lokað um komandi nætur. Innlent 18.3.2019 19:10 Nýr Herjólfur sagður á lokametrunum Ganga þarf frá lokauppgjöri milli kaupanda og seljanda áður en til afhendingar kemur. Innlent 16.3.2019 17:50 Evrópa bannar flug á Boeing 737 MAX 8 Flugmálayfirvöld og flugfélög víða um heim hafa kyrrsett Boeing 737 MAX 8 vélar. Icelandair kyrrsetti sínar vélar í gær. Innlent 13.3.2019 03:01 Herjólfur í ólgusjó: „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. Innlent 12.3.2019 01:28 Icelandair segir nýjar vélar sínar öruggar þrátt fyrir tvö mannskæð flugslys véla af sömu gerð Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort Boeing 737-MAX 8 flugvélar Icelandair verði kyrrsettar eftir hörmulegt flugslys flugvélar sömu gerðar í Eþíópíu í gær. Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir vélarnar öruggar. Innlent 11.3.2019 21:10 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 101 ›
Strætó er lykillinn að léttari umferð Samgöngukortið er hluti af langtímaáætlun Strætó um vistvænar samgöngur. Fyrirtækjum býðst að gera samning fyrir starfsfólk sitt um samgöngukortið sem gildir á stór höfuðborgarsvæðinu. Þegar eru yfir 370 fyrirtæki í samning við Strætó. Lífið kynningar 26.3.2019 16:14
Eftirlit Samgöngustofu með flugrekstrarleyfum ávallt í samræmi við tilefni Samskiptastjóri Samgöngustofu segir stofnunina sinna fjárhagslegu eftirliti með flugrekendum í samræmi við samevrópska reglugerð líkt og aðrar flugmálastjórnir í Evrópu. Innlent 26.3.2019 18:45
Skipasmíðastöðin fer fram á rúman milljarð til viðbótar Engin stoð er í samningi aðila fyrir þessari kröfu skipasmíðastöðvarinnar að mati Vegagerðarinnar. Innlent 26.3.2019 12:39
Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga getur orðið viðvarandi Samskiptastjóri Samgöngustofu segir að eftirlit með flugfélögum geti tekið breytingum eftir aðstæðum. Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga til að tryggja flugöryggi geti orðið viðvarandi ef þörf krefur. Viðskipti innlent 26.3.2019 12:14
Sex flugvélar frá WOW Air flugu heim í nótt Aðeins ein breyting er fyrirhuguð í flugáætlun WOW Air á morgun en það er brottför félagsins frá Keflavík til Las Palmas Viðskipti innlent 26.3.2019 00:37
Forsvarsmenn WOW air þöglir sem gröfin Illmögulegt hefur reynst að fá upplýsingar frá félaginu um gang mála. Viðskipti innlent 25.3.2019 23:06
Farþegar á leið til Dublin og Gatwick illa upplýstir: „Mér fannst ég skilinn eftir einn til að þjást“ Nokkrum flugferðum WOW til og frá Keflavík hefur verið aflýst. Viðskipti innlent 25.3.2019 19:57
Rangar teikningar af Herjólfi skýri kröfu um aukagreiðslu Umboðsmaður pólsku skipasmíðastöðvarinnar sem smíðar nýjan Herjólf segir að aukagreiðsla sem farið er fram á, sé vegna breytinga sem hafi þurft að gera á ferjunni vegna þess að upphaflegar teikningar hennar hafi verið rangar. Meðal annars hafi þurft að lengja skipið til að mæta kröfum um djúpristu. Innlent 25.3.2019 12:31
Ókunnugir staðháttum séu blekktir í Vaðlaheiðargöng Vegamerkingar í kringum Vaðlaheiðargöng eru til þess eins að blekkja erlenda ferðmenn og þau sem ekki eru kunnug staðháttum. Innlent 25.3.2019 10:56
Stöðvuðu 150 bifreiðar á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um 150 bíla á Reykjanesbraut við Innri-Njarðvík í gærkvöldi. Innlent 25.3.2019 10:51
Leiðakerfi Strætó breytist á morgun Á morgun og á miðvikudaginn taka leiðakerfisbreytingar gildi hjá Strætó vegna framkvæmda við Landspítalann við Gömlu Hringbraut. Innlent 25.3.2019 10:18
Búið að opna Hellisheiði Vegurinn um Hellisheiði er hefur verið opnaður á nýjan leik en honum var lokað í morgun á meðan vinna stóð yfir við að fjarlægja olíuflutningabíl. Innlent 24.3.2019 13:47
Bíðum eins og börn á jólum eftir nýjum Herjólfi Ferðamálasamtök Vestmannaeyja telja mikilvægt að nýr Herjólfur verði afhentur um mánaðamótin vegna fjölgunar erlendra ferðamanna á þessum árstíma. Talsmaður samtakanna segir þó mikilvægast að geta tekið Landeyjahöfn í notkun sem fyrst. Innlent 24.3.2019 11:25
Hellisheiðin lokuð Verið er að loka veginum yfir Hellisheiði meðan bíll er fjarlægður af svæðinu. Innlent 24.3.2019 11:00
200 milljóna króna dagsektir vegna nýs Herjólfs Smíði nýs Herjólfs er á lokastigi en óvíst er hvenær skipið verður afhent Vegagerðinni vegna kröfu skipasmíðastöðvarinnar um viðbótargreiðslu. Vegagerðin álítur kröfuna ekki í samræmi við samning og telur dagsektir vegna seinkunar verksins nema 200 milljónum króna. Innlent 23.3.2019 18:25
Fjórir milljarðar til viðbótar í samgöngumál Gert er ráð fyrir fjögurra milljarða króna viðbótaraukningu til samgönguframkvæmda frá og með árinu 2020 samkvæmt fjármálaætlun fyrir árin 2020 til 2024 sem kynnt var í dag. Innlent 23.3.2019 13:29
Óvissa með afhendingu nýs Herjólfs vegna kröfu um viðbótargreiðslur Skipasmíðastöðin S.A. Crist fer fram á viðbótargreiðslu umfram samninga. Innlent 23.3.2019 13:11
Flokki gegn vegtollum vex ásmegin í Noregi Stjórnmálaflokkur sem berst gegn vegtollum í Noregi gæti komist í oddaaðstöðu í borgarstjórn Björgvinjar í sveitarstjórnarkosningum í haust, miðað við nýja fylgiskönnun. Erlent 23.3.2019 07:21
Röskun á akstri Strætó í aftakaveðri Aftakaveður á landinu í dag mun hafa áhrif á akstursleiðir Strætó á landsbyggðinni. Innlent 22.3.2019 08:29
Segir Vaðlaheiðargöng aðeins fyrir þá efnameiri Göngin voru opnuð rétt fyrir síðustu jól og gjaldtaka hófst í byrjun árs. Innlent 21.3.2019 03:01
Mjög blint og mikið kóf í versnandi veðri norðvestan lands Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna versnandi veðurs um landið norðvestanvert síðdegis í dag. Innlent 20.3.2019 12:15
Bjuggust við hærri tilboðum í tvöföldun Reykjanesbrautar Lægsta boð í tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði reyndist tæpir 1,9 milljarðar króna, 186 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, en þetta er stærsta útboð Vegagerðarinnar í ár. Innlent 19.3.2019 18:34
Mótmæla lokunum á Laugavegi: „Við viljum náttúrulega fá Íslendinga í miðbæinn“ Bolli Ófeigsson, gullsmiður hjá Gullsmiðju Ófeigs, segir almenna óánægju á meðal verslunarfólks á Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg með þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að loka til frambúðar Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og neðri hluta Skólavörðustígs fyrir bílaumferð. Innlent 19.3.2019 15:59
Samningafundur um lokauppgjör Herjólfs í Póllandi Fulltrúar Vegagerðarinnar eru á leið til Póllands til fundar á morgun við fulltrúa skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. í Gdansk um lokauppgjör vegna smíði nýs Herjólfs. Innlent 19.3.2019 12:05
Hrútfirðingum finnst þeir eiga Staðarskála Staðarskáli er stærsta fyrirtæki í Húnavatnssýslum og þar hafa þeir afgreitt uppundir áttahundruð pylsur á dag ofan í viðskiptavini og yfir eitthundrað lítra af kjötsúpu. Innlent 18.3.2019 21:21
Næturlokanir í Vaðlaheiðargöngum framundan Vaðlaheiðargöngum, milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals, verður lokað um komandi nætur. Innlent 18.3.2019 19:10
Nýr Herjólfur sagður á lokametrunum Ganga þarf frá lokauppgjöri milli kaupanda og seljanda áður en til afhendingar kemur. Innlent 16.3.2019 17:50
Evrópa bannar flug á Boeing 737 MAX 8 Flugmálayfirvöld og flugfélög víða um heim hafa kyrrsett Boeing 737 MAX 8 vélar. Icelandair kyrrsetti sínar vélar í gær. Innlent 13.3.2019 03:01
Herjólfur í ólgusjó: „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. Innlent 12.3.2019 01:28
Icelandair segir nýjar vélar sínar öruggar þrátt fyrir tvö mannskæð flugslys véla af sömu gerð Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort Boeing 737-MAX 8 flugvélar Icelandair verði kyrrsettar eftir hörmulegt flugslys flugvélar sömu gerðar í Eþíópíu í gær. Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir vélarnar öruggar. Innlent 11.3.2019 21:10