Samgöngur Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum. Innlent 24.11.2018 13:10 Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um tuttugu prósent Ný reiðvegur, Grunnvatnsleið, frá Kjóavöllum, um Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð vígð í dag Innlent 22.11.2018 21:29 Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Innlent 22.11.2018 03:03 Rúmlega 100 milljónir enn ósóttar Viðskiptavinir Spalar, félagsins sem sá um rekstur Hvalfjarðarganga, hafa sótt rúmlega helming þeirra fjármuna sem þeir áttu á áskriftarreikningum sínum þegar ríkið tók við rekstri ganganna. Viðskipti innlent 21.11.2018 10:24 Rafretta sprakk með miklum látum í strætó Eigandi rafrettunnar meiddist. Innlent 20.11.2018 12:42 Telja að götur séu öruggar fyrir leik barna Samtök um bíllausan lífstíl (SUBL) leggja til að bann við leik á vegum verði fellt úr frumvarpi til nýrra umferðarlaga áður en það verður samþykkt. Innlent 18.11.2018 22:03 Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa í dag Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi. Innlent 18.11.2018 11:10 Fær kaldar kveðjur eftir úrsögn úr stjórn Vinnslustöðvarinnar Magnús Helgi Árnason lögmaður sagði sig úr stjórn Vinnslustöðvarinnar síðastliðinn föstudag. Viðskipti innlent 16.11.2018 09:14 Áfram tapar Uber Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 15.11.2018 09:38 Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins Innlent 14.11.2018 09:34 Mínútuþögn til að minnast fórnarlamba umferðarslysa Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður næstkomandi sunnudag , 18 nóvember, við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Innlent 13.11.2018 11:08 Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:35 Ungmenni vilja meira umferðaröryggi "Umferðaröryggi er auðvitað bara málefni sem snertir alla og það er mikilvægt að heyra raddir ungs fólks," segir formaður Ungmennaráðs Grindavíkur Innlent 11.11.2018 19:01 Skörp lækkun á olíuverði ekki skilað sér Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið á nokkrum vikum, en engin merki sjást enn um það hér á landi. FÍB telur hinsvegar að þetta veiti olíufélögunum hér heima ótvírætt svigrúm til verðlækkana. Viðskipti innlent 9.11.2018 14:31 Allir sáu rautt á Háaleitisbraut Umferðarljós á gatnamótum Háleitisbrautar, Ármúla og Safamýri virka ekki sem skyldi þessa stundina. Innlent 9.11.2018 11:54 Stjórnendur Spalar: Við viljum að þið fáið það sem þið eigið Forsvarsmenn Spalar, sem rekið hafa Hvalfjarðargöng undanfarna tvo áratugi, leita nú allra leiða til að fá landsmenn til að nálgast peninga sem þeir eiga inni hjá fyrirtækinu. Innlent 9.11.2018 10:02 Eimskip gerir breytingar á „hryggjarstykkinu“ Eimskip mun breyta siglingakerfi sínu frá og með 14. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 8.11.2018 16:26 Eigandi Prime Tours kaupir flotann á nýrri kennitölu Strætó bs. hefur lagt blessun sína yfir framsal skiptastjóra Prime Tours á rammasamningi um akstursþjónustu fatlaðra til félagsins Far-vel ehf. Innlent 6.11.2018 21:52 Til skoðunar að fargjöld í strætó verði hluti af skólagjöldum Ef fargjöld í strætó yrðu hluti af skólagjöldum í framhalds- og háskóla gæti það dregið úr umferð verulega á höfuðborgarsvæðinu Innlent 2.11.2018 19:11 Rafvagnar spara Strætó 80 þúsund dísillítra í ár Níu rafmagnsknúnir vagnar eru nú í notkun en alls hafa verið fest kaup á fjórtán. Innlent 31.10.2018 22:10 Icelandair: Ófullnægjandi aðstaða á varaflugvöllum stærsta ógn við flugöryggi til og frá landinu Það er mat forráðamanna lcelandair að smæð flughlaða og skortur á flugstæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sé stærsta ógn við öryggi flug til og frá íslandi Innlent 30.10.2018 14:06 Ráðherra skilur óþolinmæði en eltir ekki banaslys með fjármagni „Ég get vel skilið óþolinmæði allra. Því miður getum við ekki fullyrt hvar næsta hörmulega banaslys verður.“ Innlent 29.10.2018 22:24 „Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði“ Bíll, sem lagður var ólöglega á bílaplani Arion banka í Borgartúni olli miklu umferðaröngþveiti í hádeginu í dag. Innlent 29.10.2018 21:17 Hafa verið boðaðir á fund samgönguráðherra Guðbergur Reynisson, annar stofnanda hópsins Stopp, vill að klárað verði að tvöfalda Reykjanesbraut sem fyrst. Innlent 29.10.2018 17:47 Vaðlaheiðargöngin ekki opnuð 1. desember eins og stefnt var að Ekki mun takast að opna Vaðlaheiðargöngin fyrir umferð þann 1. desember eins og til stóð. Vonir standa til að göngin verði opnuð fyrir jól. Innlent 29.10.2018 12:57 Telur að afsláttur til Eyjamanna feli ekki í sér mismunun Framkvæmdastjóri Herjólfs ohf segir að ekki sé verið að mismuna fólki eftir búsetu með því að bjóða Vestmannaeyingum helmingsafslátt í Herjólf. Hann segir að verið sé að færa kerfið úr fyrirframgreiddum afsláttarkortum yfir í stakar ferðir. Innlent 29.10.2018 12:09 Vilja að völlurinn á Höfn verði millilandaflugvöllur Birta ætti upplýsingar um flugveðurskilyrði á ensku sem og notkunarleiðbeiningar fyrir flugmenn á vefsíðu Veðurstofunnar. Einnig ætti að gera flugvöllinn á Höfn að millilandaflugvelli. Þessar tillögur birti Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) í skýrslu um atvik sem átti sér stað þann 4. júlí 2014 á Austurlandi. Innlent 28.10.2018 22:27 Stofnandi þrýstihópsins alfarið á móti lokun Reykjanesbrautar Ísak Ernir Kristinsson, annar stofnenda þrýstihóps um að stjórnvöld klári tvöföldun Reykjanesbrautar, kveðst ekki sammála Guðbergi Reynissyni, hinum stofnenda hópsins, um að vegurinn verði lokaður í mótmælaskyni. Innlent 28.10.2018 23:57 Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. Innlent 23.10.2018 22:09 Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. Innlent 23.10.2018 21:59 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 102 ›
Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum. Innlent 24.11.2018 13:10
Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um tuttugu prósent Ný reiðvegur, Grunnvatnsleið, frá Kjóavöllum, um Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð vígð í dag Innlent 22.11.2018 21:29
Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Innlent 22.11.2018 03:03
Rúmlega 100 milljónir enn ósóttar Viðskiptavinir Spalar, félagsins sem sá um rekstur Hvalfjarðarganga, hafa sótt rúmlega helming þeirra fjármuna sem þeir áttu á áskriftarreikningum sínum þegar ríkið tók við rekstri ganganna. Viðskipti innlent 21.11.2018 10:24
Telja að götur séu öruggar fyrir leik barna Samtök um bíllausan lífstíl (SUBL) leggja til að bann við leik á vegum verði fellt úr frumvarpi til nýrra umferðarlaga áður en það verður samþykkt. Innlent 18.11.2018 22:03
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa í dag Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi. Innlent 18.11.2018 11:10
Fær kaldar kveðjur eftir úrsögn úr stjórn Vinnslustöðvarinnar Magnús Helgi Árnason lögmaður sagði sig úr stjórn Vinnslustöðvarinnar síðastliðinn föstudag. Viðskipti innlent 16.11.2018 09:14
Áfram tapar Uber Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 15.11.2018 09:38
Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins Innlent 14.11.2018 09:34
Mínútuþögn til að minnast fórnarlamba umferðarslysa Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður næstkomandi sunnudag , 18 nóvember, við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Innlent 13.11.2018 11:08
Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:35
Ungmenni vilja meira umferðaröryggi "Umferðaröryggi er auðvitað bara málefni sem snertir alla og það er mikilvægt að heyra raddir ungs fólks," segir formaður Ungmennaráðs Grindavíkur Innlent 11.11.2018 19:01
Skörp lækkun á olíuverði ekki skilað sér Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið á nokkrum vikum, en engin merki sjást enn um það hér á landi. FÍB telur hinsvegar að þetta veiti olíufélögunum hér heima ótvírætt svigrúm til verðlækkana. Viðskipti innlent 9.11.2018 14:31
Allir sáu rautt á Háaleitisbraut Umferðarljós á gatnamótum Háleitisbrautar, Ármúla og Safamýri virka ekki sem skyldi þessa stundina. Innlent 9.11.2018 11:54
Stjórnendur Spalar: Við viljum að þið fáið það sem þið eigið Forsvarsmenn Spalar, sem rekið hafa Hvalfjarðargöng undanfarna tvo áratugi, leita nú allra leiða til að fá landsmenn til að nálgast peninga sem þeir eiga inni hjá fyrirtækinu. Innlent 9.11.2018 10:02
Eimskip gerir breytingar á „hryggjarstykkinu“ Eimskip mun breyta siglingakerfi sínu frá og með 14. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 8.11.2018 16:26
Eigandi Prime Tours kaupir flotann á nýrri kennitölu Strætó bs. hefur lagt blessun sína yfir framsal skiptastjóra Prime Tours á rammasamningi um akstursþjónustu fatlaðra til félagsins Far-vel ehf. Innlent 6.11.2018 21:52
Til skoðunar að fargjöld í strætó verði hluti af skólagjöldum Ef fargjöld í strætó yrðu hluti af skólagjöldum í framhalds- og háskóla gæti það dregið úr umferð verulega á höfuðborgarsvæðinu Innlent 2.11.2018 19:11
Rafvagnar spara Strætó 80 þúsund dísillítra í ár Níu rafmagnsknúnir vagnar eru nú í notkun en alls hafa verið fest kaup á fjórtán. Innlent 31.10.2018 22:10
Icelandair: Ófullnægjandi aðstaða á varaflugvöllum stærsta ógn við flugöryggi til og frá landinu Það er mat forráðamanna lcelandair að smæð flughlaða og skortur á flugstæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sé stærsta ógn við öryggi flug til og frá íslandi Innlent 30.10.2018 14:06
Ráðherra skilur óþolinmæði en eltir ekki banaslys með fjármagni „Ég get vel skilið óþolinmæði allra. Því miður getum við ekki fullyrt hvar næsta hörmulega banaslys verður.“ Innlent 29.10.2018 22:24
„Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði“ Bíll, sem lagður var ólöglega á bílaplani Arion banka í Borgartúni olli miklu umferðaröngþveiti í hádeginu í dag. Innlent 29.10.2018 21:17
Hafa verið boðaðir á fund samgönguráðherra Guðbergur Reynisson, annar stofnanda hópsins Stopp, vill að klárað verði að tvöfalda Reykjanesbraut sem fyrst. Innlent 29.10.2018 17:47
Vaðlaheiðargöngin ekki opnuð 1. desember eins og stefnt var að Ekki mun takast að opna Vaðlaheiðargöngin fyrir umferð þann 1. desember eins og til stóð. Vonir standa til að göngin verði opnuð fyrir jól. Innlent 29.10.2018 12:57
Telur að afsláttur til Eyjamanna feli ekki í sér mismunun Framkvæmdastjóri Herjólfs ohf segir að ekki sé verið að mismuna fólki eftir búsetu með því að bjóða Vestmannaeyingum helmingsafslátt í Herjólf. Hann segir að verið sé að færa kerfið úr fyrirframgreiddum afsláttarkortum yfir í stakar ferðir. Innlent 29.10.2018 12:09
Vilja að völlurinn á Höfn verði millilandaflugvöllur Birta ætti upplýsingar um flugveðurskilyrði á ensku sem og notkunarleiðbeiningar fyrir flugmenn á vefsíðu Veðurstofunnar. Einnig ætti að gera flugvöllinn á Höfn að millilandaflugvelli. Þessar tillögur birti Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) í skýrslu um atvik sem átti sér stað þann 4. júlí 2014 á Austurlandi. Innlent 28.10.2018 22:27
Stofnandi þrýstihópsins alfarið á móti lokun Reykjanesbrautar Ísak Ernir Kristinsson, annar stofnenda þrýstihóps um að stjórnvöld klári tvöföldun Reykjanesbrautar, kveðst ekki sammála Guðbergi Reynissyni, hinum stofnenda hópsins, um að vegurinn verði lokaður í mótmælaskyni. Innlent 28.10.2018 23:57
Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. Innlent 23.10.2018 22:09
Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. Innlent 23.10.2018 21:59