Samgöngur

Fréttamynd

Nagladekk skal taka úr umferð

Ekki er heimilt að nota nagladekk í Reykjavík á tímabilinu 15. apríl til 1. nóvember. Laugardagurinn var því síðasti dagurinn sem það var heimilt.

Innlent
Fréttamynd

Vilja áætlun um heimahleðslu

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að Reykjavíkurborg geri áætlun um það hvernig gera megi íbúum í fjölbýli í Reykjavík mögulegt að hlaða rafmagnsbíla við heimili sitt

Innlent
Fréttamynd

Forsætisráðherra útilokar ekki gjaldtöku í vegakerfinu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kveðst ekki útiloka gjaldtöku í vegakerfinu á leiðum þar sem aðrar leiðir eru í boði, það er að segja þar sem hægt er að komast á áfangastað á annarri leið en þeirri sem þarf að borga fyrir, líkt og er raunin með Hvalfjarðargöng.

Innlent
Fréttamynd

Vill breytingar á vegalögum

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, hefur lagt fram frumvarp þess efnis að þjóðferjuleiðum verði bætt við skilgreiningu vegalaga á þjóðvegum.

Innlent
Fréttamynd

Hringvegurinn allur orðinn fær rafbílum

Með nýrri hleðslustöð á Mývatni eru ekki meira en 100 kílómetrar á milli hleðslustöðva á hringveginum. Flestir rafbílar geta ekið hringveginn án teljandi vandræða. Umhverfisráðherra segir þetta mikilvægt skref í átt að orkuskiptum

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýna breytingar á ökunámi

Ökukennarafélag Íslands og ökukennaranemar gera talsverðar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á fyrirkomulagi ökukennslu sem fram koma í drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga.

Innlent