Brexit

Fréttamynd

Noregur þrýstir á vegna Brexit

Norskir stjórnarerindrekar hafa lýst því yfir við Evrópusambandið, ESB, að Norðmenn muni vilja endurskoða samninga sína við sambandið fái Bretar miklu betri samninga í tengslum við útgönguna úr því heldur en þeir hafi nú.

Erlent
Fréttamynd

Brexit fordæmi fyrir Tyrki

Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu.

Erlent
Fréttamynd

Annar kafli Brexit-viðræðna hefst

Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta.

Erlent
Fréttamynd

Theresa May gat ekki smalað köttunum

Bretland Meirihluti breska þingsins samþykkti í gær breytingartillögu á Brexit-frumvarpi sem gekk út á að nauðsynlegt verði að bera lokaútgáfu samningsins við Evrópusambandið um væntanlega útgöngu Breta undir þingið.

Erlent
Fréttamynd

Enn einn hnúturinn í Brexit-ferlinu

Ekki verður hægt að ræða um landamæragæslu á landamærum Írlands og Norður-Írlands fyrr en fríverslunarsamningar hafa náðst á milli Breta og ESB. Írar hóta hins vegar að beita neitunarvaldi gegn slíkum samningi.

Erlent
Fréttamynd

Vill kjósa á ný um Brexit

Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðar­atkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Rússar sakaðir um áróður vegna Brexit

Rúmlega 150 þúsund rússneskir Twitter-reikningar voru notaðir til að birta og dreifa tugum þúsunda færslna þar sem Bretar voru hvattir til að kjósa með úrgöngu úr Evrópusambandinu.

Erlent