Bókmenntir Haraldur útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri útnefndi í dag Harald Jónsson, myndlistarmann, Borgarlistamann Reykjavíkur 2019 við hátíðlega athöfn í Höfða. Menning 14.6.2019 14:12 Hlutu sviðslistaverðlaun fyrir túlkun sína á Rauðu seríunni Þær Hallveig Kristín Einarsdóttir, Gígja Sara Björnsson, Selma Reynisdóttir, og Tanja Huld Leví hlutu nýverið Antonia-verðlaunin á finnsku sviðslistahátíðinni Hangö Teaterträff fyrir verkið Harlequin. Menning 13.6.2019 15:00 Faðir í leit að dóttur sinni Silfurvegurinn er fyrsta skáldsaga Stinu Jackson og var valin besta sænska glæpasagan 2018 af Sænsku glæpasagnaakademíunni. Gagnrýni 8.6.2019 02:03 Rétta tegundin af skugga Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina. Menning 24.5.2019 02:01 Gunni Helga og Hildur Knúts á meðal styrkþega úr nýjum bókasjóði Tilkynnt var um fyrstu úthlutun úr nýjum barna- og ungmennabókasjóði í dag. Stofnun sjóðsins er liður í aðgerðaáætlun mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu íslenskunnar og er ætlað að styrkja útgáfu vandaðs efnis fyrir yngri lesendur. Menning 21.5.2019 17:25 Skrifa um eigin upplifun Út er komin ný ferðahandbók, Tenerife krakkabókin. Það sem er sérstakt við hana er að hún er að mestu skrifuð af ellefu ára stúlku, Ragnheiði Ingu Matthíasdóttur. Menning 21.5.2019 02:01 Vinnur með raunveruleika og ímyndun Íris Ösp Ingjaldsdóttir er höfundur glæpasögunnar Röskun sem er fyrsta skáldsaga hennar. Segist ætla að halda áfram að vinna með spennusagnaformið. Menning 21.5.2019 05:54 Björk Vilhelmsdóttir lýsir yfir fullum stuðningi við Hatara Segir þá hafa gert meira fyrir frjálsa Palestínu en flestir sem krefjast meira af þeim. Innlent 17.5.2019 13:15 Þrjár íslenskar spennusögur á lista Times yfir 100 bestu frá stríðslokum Þrjár íslenskar spennusögur er að finna á lista breska blaðsins Sunday Times yfir hundrað bestu glæpa- og spennusögurnar sem komið hafa út frá stríðslokum. Menning 12.5.2019 11:10 Stefnum sennilega í alræði Dyr opnast er ný bók eftir Hermann Stefánsson og fjórtánda skáldverk hans. „Þarna eru smáprósar, smásögur og sagnaþættir. Mér finnst gaman að blanda misjöfnu saman,“ segir höfundurinn. Menning 23.5.2019 15:33 Ánægjulegt að hafa uppfyllt kröfur Verðlaun eins og þessi gefa nýjum höfundi mikinn byr undir báða vængi, segir Eiríkur. Menning 4.5.2019 02:03 Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. Lífið 26.4.2019 07:18 Aðeins átján ára og gefur út sína fjórðu ljóðabók Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Menning 25.4.2019 22:14 Ian McEwan hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness Breski rithöfundurinn Ian McEwan hlaut í dag alþjóðleg bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Halldór Laxness. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru afhent. Menning 25.4.2019 15:36 Bein útsending: Opnunarathöfn Bókmenntahátíðar Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem hún fer fram að vori. Allt frá árinu 1985 hefur hún verið í september, að jafnaði annað hvert ár. Menning 24.4.2019 16:34 Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. Menning 24.4.2019 12:14 Skapandi óreiða Barns náttúrunnar Í Landsbóksafni Íslands er sýning í tilefni af aldarafmæli Barns náttúrunnar, fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness. Fræðimenn og listafólk skrifa greinar í veglega sýningarskrá. Menning 23.4.2019 08:00 Hátíð lesenda Aðlögun er þema Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Sérstök barnadagskrá, heiðursverðlaun til þýðenda og alþjóðleg bókmenntaverðlaun meðal þess sem er á dagskrá. Menning 23.4.2019 02:01 Hjálpaði afa sínum að skrifa barnabók: „Í framtíðinni langar mig að verða rithöfundur“ Við ættum öll að hugsa meira um náttúruna að sögn tólf ára rithöfundar sem nýlega hjálpaði afa sínum að skrifa barnabók, sem hefur einmitt þann boðskap. Hún segist hvergi nærri vera hætt að skrifa og stefnir jafnvel á að skrifa hrollvekjur í framtíðinni. Innlent 18.4.2019 17:34 Missti minnið eftir raflost Gunnhildur Una lýsir reynslu sinni af raflostmeðferðum sem hún fór í á Landspítalanum. Hún glímdi við djúpt þunglyndi og meðferðin átti að kippa henni upp, hratt og örugglega. Eftir meðferðina missti hún bæði minni og færni til að gera einföldustu hluti eins og að kaupa inn mat. Innlent 6.4.2019 09:08 Hin dásamlega Matthildur Söngleikurinn Matthildur er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og vekur verðskuldaða athygli á yndislegri bók eins besta barnabókahöfundar sem heimurinn hefur átt. Bókin var nýlega endurútgefin hér á landi vegna sýninga á söngleiknum. Gagnrýni 2.4.2019 15:36 Kópavogskrónika með forvitnilegustu kynlífslýsinguna Rithöfundurinn Kamilla Einarsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018. Menning 31.3.2019 11:21 Þrjátíu „köst“ Illuga Illugi Jökulsson hefur lengi verið með sínar Frjálsu hendur í útvarpi en reynir nú fyrir sér í podkasti með Skræðum á Storytel. Lífið 29.3.2019 03:00 Bóndinn sem sakaði konu hreppstjórans um saurlifnað Á morgun flytur Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur fyrirlestur um sáttanefndir sem störfuðu hér á landi frá lokum 18. aldar og fram á 20. öld. Málin eru margvísleg og veita innsýn í dagleg deilumál Íslendinga á þeim tíma. Innlent 25.3.2019 03:00 Hallgrímur kláraði 60 kíló á átta vikum Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar Sextíu kíló af sólskini kemur út á hljóðbók í dag en höfundurinn leiklas hana sjálfur með miklum tilþrifum á átta vikum sem kostuðu hann mikla orku og vinnu. Lífið 21.3.2019 03:00 Allt í meðallagi Glæpasaga sem nær aldrei almennilega flugi og er of ofbeldisfull. Gagnrýni 12.3.2019 03:00 Skáldsaga um sanna ást í Auschwitz Heather Morris er höfundur bókar sem fer sigurför um heiminn. Segir sanna sögu Lale Sokolov sem var húðflúrari í fangabúðum nasista og eiginkonu hans. Lífið 9.3.2019 03:01 Hannes Hólmsteinn er einhvers konar styrkjasnillingur Hannes Hólmsteinn fékk styrk frá SI, SÁ og LÍU til eins og sama verkefnisins. Innlent 6.3.2019 09:59 Þýðir ekki að tuða en hanga sjálfur í símanum Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur og teiknari er ein þeirra sem standa að árlegri ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi næstkomandi laugardag en gæði barnabóka hafa verið töluvert í umræðunni. Lífið 28.2.2019 08:21 Tvöfaldur ljóðaverðlaunahafi Ægir Þór Jahnke vann fyrstu og önnur verðlaun í ljóðasamkepni Stúdentablaðsins. Vinnur að útgáfu menningartímarits. Lífið 28.2.2019 03:01 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 35 ›
Haraldur útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri útnefndi í dag Harald Jónsson, myndlistarmann, Borgarlistamann Reykjavíkur 2019 við hátíðlega athöfn í Höfða. Menning 14.6.2019 14:12
Hlutu sviðslistaverðlaun fyrir túlkun sína á Rauðu seríunni Þær Hallveig Kristín Einarsdóttir, Gígja Sara Björnsson, Selma Reynisdóttir, og Tanja Huld Leví hlutu nýverið Antonia-verðlaunin á finnsku sviðslistahátíðinni Hangö Teaterträff fyrir verkið Harlequin. Menning 13.6.2019 15:00
Faðir í leit að dóttur sinni Silfurvegurinn er fyrsta skáldsaga Stinu Jackson og var valin besta sænska glæpasagan 2018 af Sænsku glæpasagnaakademíunni. Gagnrýni 8.6.2019 02:03
Rétta tegundin af skugga Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina. Menning 24.5.2019 02:01
Gunni Helga og Hildur Knúts á meðal styrkþega úr nýjum bókasjóði Tilkynnt var um fyrstu úthlutun úr nýjum barna- og ungmennabókasjóði í dag. Stofnun sjóðsins er liður í aðgerðaáætlun mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu íslenskunnar og er ætlað að styrkja útgáfu vandaðs efnis fyrir yngri lesendur. Menning 21.5.2019 17:25
Skrifa um eigin upplifun Út er komin ný ferðahandbók, Tenerife krakkabókin. Það sem er sérstakt við hana er að hún er að mestu skrifuð af ellefu ára stúlku, Ragnheiði Ingu Matthíasdóttur. Menning 21.5.2019 02:01
Vinnur með raunveruleika og ímyndun Íris Ösp Ingjaldsdóttir er höfundur glæpasögunnar Röskun sem er fyrsta skáldsaga hennar. Segist ætla að halda áfram að vinna með spennusagnaformið. Menning 21.5.2019 05:54
Björk Vilhelmsdóttir lýsir yfir fullum stuðningi við Hatara Segir þá hafa gert meira fyrir frjálsa Palestínu en flestir sem krefjast meira af þeim. Innlent 17.5.2019 13:15
Þrjár íslenskar spennusögur á lista Times yfir 100 bestu frá stríðslokum Þrjár íslenskar spennusögur er að finna á lista breska blaðsins Sunday Times yfir hundrað bestu glæpa- og spennusögurnar sem komið hafa út frá stríðslokum. Menning 12.5.2019 11:10
Stefnum sennilega í alræði Dyr opnast er ný bók eftir Hermann Stefánsson og fjórtánda skáldverk hans. „Þarna eru smáprósar, smásögur og sagnaþættir. Mér finnst gaman að blanda misjöfnu saman,“ segir höfundurinn. Menning 23.5.2019 15:33
Ánægjulegt að hafa uppfyllt kröfur Verðlaun eins og þessi gefa nýjum höfundi mikinn byr undir báða vængi, segir Eiríkur. Menning 4.5.2019 02:03
Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. Lífið 26.4.2019 07:18
Aðeins átján ára og gefur út sína fjórðu ljóðabók Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Menning 25.4.2019 22:14
Ian McEwan hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness Breski rithöfundurinn Ian McEwan hlaut í dag alþjóðleg bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Halldór Laxness. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru afhent. Menning 25.4.2019 15:36
Bein útsending: Opnunarathöfn Bókmenntahátíðar Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem hún fer fram að vori. Allt frá árinu 1985 hefur hún verið í september, að jafnaði annað hvert ár. Menning 24.4.2019 16:34
Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. Menning 24.4.2019 12:14
Skapandi óreiða Barns náttúrunnar Í Landsbóksafni Íslands er sýning í tilefni af aldarafmæli Barns náttúrunnar, fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness. Fræðimenn og listafólk skrifa greinar í veglega sýningarskrá. Menning 23.4.2019 08:00
Hátíð lesenda Aðlögun er þema Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Sérstök barnadagskrá, heiðursverðlaun til þýðenda og alþjóðleg bókmenntaverðlaun meðal þess sem er á dagskrá. Menning 23.4.2019 02:01
Hjálpaði afa sínum að skrifa barnabók: „Í framtíðinni langar mig að verða rithöfundur“ Við ættum öll að hugsa meira um náttúruna að sögn tólf ára rithöfundar sem nýlega hjálpaði afa sínum að skrifa barnabók, sem hefur einmitt þann boðskap. Hún segist hvergi nærri vera hætt að skrifa og stefnir jafnvel á að skrifa hrollvekjur í framtíðinni. Innlent 18.4.2019 17:34
Missti minnið eftir raflost Gunnhildur Una lýsir reynslu sinni af raflostmeðferðum sem hún fór í á Landspítalanum. Hún glímdi við djúpt þunglyndi og meðferðin átti að kippa henni upp, hratt og örugglega. Eftir meðferðina missti hún bæði minni og færni til að gera einföldustu hluti eins og að kaupa inn mat. Innlent 6.4.2019 09:08
Hin dásamlega Matthildur Söngleikurinn Matthildur er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og vekur verðskuldaða athygli á yndislegri bók eins besta barnabókahöfundar sem heimurinn hefur átt. Bókin var nýlega endurútgefin hér á landi vegna sýninga á söngleiknum. Gagnrýni 2.4.2019 15:36
Kópavogskrónika með forvitnilegustu kynlífslýsinguna Rithöfundurinn Kamilla Einarsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018. Menning 31.3.2019 11:21
Þrjátíu „köst“ Illuga Illugi Jökulsson hefur lengi verið með sínar Frjálsu hendur í útvarpi en reynir nú fyrir sér í podkasti með Skræðum á Storytel. Lífið 29.3.2019 03:00
Bóndinn sem sakaði konu hreppstjórans um saurlifnað Á morgun flytur Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur fyrirlestur um sáttanefndir sem störfuðu hér á landi frá lokum 18. aldar og fram á 20. öld. Málin eru margvísleg og veita innsýn í dagleg deilumál Íslendinga á þeim tíma. Innlent 25.3.2019 03:00
Hallgrímur kláraði 60 kíló á átta vikum Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar Sextíu kíló af sólskini kemur út á hljóðbók í dag en höfundurinn leiklas hana sjálfur með miklum tilþrifum á átta vikum sem kostuðu hann mikla orku og vinnu. Lífið 21.3.2019 03:00
Allt í meðallagi Glæpasaga sem nær aldrei almennilega flugi og er of ofbeldisfull. Gagnrýni 12.3.2019 03:00
Skáldsaga um sanna ást í Auschwitz Heather Morris er höfundur bókar sem fer sigurför um heiminn. Segir sanna sögu Lale Sokolov sem var húðflúrari í fangabúðum nasista og eiginkonu hans. Lífið 9.3.2019 03:01
Hannes Hólmsteinn er einhvers konar styrkjasnillingur Hannes Hólmsteinn fékk styrk frá SI, SÁ og LÍU til eins og sama verkefnisins. Innlent 6.3.2019 09:59
Þýðir ekki að tuða en hanga sjálfur í símanum Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur og teiknari er ein þeirra sem standa að árlegri ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi næstkomandi laugardag en gæði barnabóka hafa verið töluvert í umræðunni. Lífið 28.2.2019 08:21
Tvöfaldur ljóðaverðlaunahafi Ægir Þór Jahnke vann fyrstu og önnur verðlaun í ljóðasamkepni Stúdentablaðsins. Vinnur að útgáfu menningartímarits. Lífið 28.2.2019 03:01