Jól

Fréttamynd

Deila með sér hollustunni

Jólastemningin er ekki bara á heimilum. Hún teygir sig inn á vinnustaði þar sem starfsfólk skreytir og kemur með góðgæti að heiman. Á skrifstofu iglo+indi starfa sjö konur sem allar eru hrifnar af hollu sætmeti og kæta gjarnan vinnufélagana fyrir jólin með bakkelsi að heiman.

Jól
Fréttamynd

Sviðsetning eftir ákveðnu handriti

Þjóðfræðingurinn Kristín Einarsdóttir hefur velt jólasiðum Íslendinga fyrir sér frá ýmsum sjónarhornum. Jólin eiga sér djúpar rætur í þjóðarsálinni og fólk setur sig í ákveðnar stellingar. Jólunum megi líkja við leikrit sem fer á fjalir heimilisins ár eftir ár.

Jól
Fréttamynd

Laxamús á jóladag

Halldóra Steindórsdóttir er með fastmótaðar jólahefðir. Hún gerir listileg piparkökuhús með barnabörnunum, sker út laufabrauð með allri fjölskyldunni og bakar að minnsta kosti sex sortir. Uppskrift að laxamús hefur fylgt henni lengi.

Jól
Fréttamynd

Jólakonan skreytir líka þvottahúsið

Þuríður Aradóttir, lífeyris- og tryggingaráðgjafi, er jólaóð að eigin sögn og hefur alltaf verið. Hún byrjar að skreyta í byrjun nóvember og leyfir ljósunum að loga.

Jól
Fréttamynd

Glys og glamúr um hátíðarnar

Förðunarmeistarinn Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, annar eigandi Reyjavik Makeup School, sýnir útfærslu af hátíðarförðun. Hún ákvað að gera mjúka glysförðun með dökkum vörum í gylltum og fjólubleikum tónum. Hér lýsir hún aðferðinni og þeim vörum sem hún notaði.

Jól
Fréttamynd

Borða með góðri samvisku

Krummi Björgvinsson og kærastan hans, Linnea Hellström, eru vegan. Linnea hefur að sögn Krumma verið fánaberi lífsstílsins í áraraðir. Sjálfur byrjaði hann að fikra sig áfram á vegan-brautinni fyrir tveimur árum.

Jól
Fréttamynd

Aðventustund í eldhúsinu

Rut Helgadóttir rekur litla veitingasölu, Bitakot, við sundlaugina á Álftanesi. Hún segir að lífið snúist um mat og hún hafi mjög gaman af því að búa til uppskriftir. Á jólunum er þó haldið í hefðirnar. Rut gefur hér frábærar uppskriftir af smáréttum.

Jól
Fréttamynd

Stílhreint og ilmandi jólaborð

Desertkokkurinn Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir hefur næmt auga og finnst gaman að gera fínt í kringum sig. Hún er ekki farin að halda eigin jól en býður þó yfirleitt heim um hátíðarnar. Hún gefur hugmynd að stílhreinni borðskreytingu.

Jól
Fréttamynd

Gómsætir bitar í jólapakkann

Vinir og vandamenn Sigríðar Bjarkar Bragadóttur bíða spenntir hver jól eftir matargjöf úr smiðju hennar. Sirrý er þekkt fyrir rauðrófurnar sínar og fleira góðgæti sem hún pakkar í fallegar umbúðir og gefur þeim sem henni þykir vænt um.

Jól
Fréttamynd

Krafta­verka­sveinn á svölunum

Leikarinn Björgvin Franz fær enn gæsahúð yfir minningu úr barnæsku þar sem jólasveinninn veifaði honum af svölum sem enginn fékk að fara út á. Björgvin er búinn að læra að njóta jólanna í rólegheitum

Jól
Fréttamynd

Smekklegt jólaskraut hjá Gullu

Listakonan Guðlaug Halldórsdóttir hefur næmt auga fyrir innanhússhönnun. Hún endurnýtir hluti og breytir þeim. Hún er alltaf veik fyrir fallegum hlutum. Hún skreytti afar fallegan en einfaldan aðventukrans.

Jól
Fréttamynd

Þakkargjörð í sól og hita

María Ólafsdóttir býr í Scottsdale í Arizona í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni og dóttur. Hún ætlar að elda kalkún í kvöld á Þakkargjörðarhátíðinni. María segir að Bandaríkjamenn séu í óða önn að jólaskreyta enda á allt að vera fínt á þessum degi.

Jól
Fréttamynd

Borgin breytist í jólaþorp

Á fyrsta degi aðventu á sunnudag breytist höfuðborgin í eitt stórt jólaþorp en þá verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Starfsmenn Höfuðborgarstofu hafa lagt allt kapp á að útbúa skemmtilega jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna og vonast til að sem flestir kíki í miðborgina á aðventunni. Sönghópar, jólavættir og jólasveinar munu setja svip sinn á borgina.

Jól
Fréttamynd

Sannkallað augnakonfekt

Ragnheiður Björnsdóttir gerir fagurskreyttar nammikökur þegar mikið liggur við. Hún útskrifaðist nýverið með BS-gráðu í umhverfis- og byggingarverkfræði og er ekki frá því að verksvitið komi að gagni við bakstur og kökugerð.

Jól
Fréttamynd

Jólakaffi með kanil og rjóma

Linda Benediktsdóttir segir góðan mat gera lífið skemmtilegra. Hún er mikill sælkeri og til í að prófa eitthvað nýtt fyrir hver jól, þannig skapist minningar. Fjölskyldan bakar saman jólasmákökurnar og í annríkinu síðustu dagana fyrir jól finnst henni gott að hella upp á jólalegt kaffi.

Jól
Fréttamynd

Jólaís með Möndlu- hunangskexi

Martin Kollmar prófaði nýja útfærslu á toblerone-ís sem ávallt hefur verið á borðum á heimili hans á aðfangadag. Hann útbjó þýskar möndlu-hunangskökur og notaði í ísinn. Að auki bjó hann til plómusósu.

Jól
Fréttamynd

Safnar kærleikskúlum

Fagurkerinn Arnar Gauti Sverrisson er mikið jólabarn og finnst gaman að skreyta fyrir jólin. Hann hefur safnað öllum kærleiks­kúlum sem gerðar hafa verið og þær fá veglegan sess á heimilinu.

Jól
Fréttamynd

Jólasveinarnir búa hjá Grýlu

Hilmir Hrafn Benediktsson, nemi í Seljaskóla, segir jólasveinana búa í helli hjá henni Grýlu. Hann var spurður út í jólahald á dögunum eins og fleiri nemendur úr fyrsta bekk skólans.

Jól
Fréttamynd

Fjölskyldan sameinast á aðventunni

Jónína Lárusdóttir, skurðarbrettasmiður og eigandi Bifurkollu, er mikill matgæðingur. Hún heldur úti matarblogginu heimilismatur.com. Aðdragandi jólanna er hennar uppáhaldstími á árinu.

Jól
Fréttamynd

Svið í jólamatinn

Svið eru óskajólamatur Fríðu Bjarkar Jónsdóttur, nema í fyrsta bekk Seljaskóla, en hún var spurð út í jólahald eins og fleiri nemendur skólans á dögunum.

Jól
Fréttamynd

Óþarfi að flækja málin

Svartar flíkur er auðvelt að klæða upp og niður og verða þær oft fyrir valinu við sparileg tilefni.

Jól
Fréttamynd

Hurðaskellir er skemmtilegastur

Hurðaskellir er í mestu uppáhaldi hjá Daða Steini Wium, nemanda í fyrsta bekk Seljaskóla. Daði Steinn var spurður út í jólahald á dögunum ásamt fleiri nemendum Seljaskóla.

Jól
Fréttamynd

Hallgrímur litli á hvergi betur heima

Sýningin Jólin hans Hallgríms var nýverið opnuð í Hallgrímskirkju. Hún byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur og myndum Önnu Cynthiu Leplar og fjallar um jólin þegar Hallgrímur Pétursson var lítill strákur.

Jól