Jól

Fréttamynd

Allir voru velkomnir í Tryggvaskála

Einstæðingar voru alltaf velkomnir í mat á aðfangadag í Tryggvaskála á Selfossi þegar hjónin Kristín og Brynjólfur bjuggu þar og ráku hótel um áratuga skeið.

Jól
Fréttamynd

Amma og Ajaxið komu með jólin

Gunnhildur Stefánsdóttir textílkennari á í flóknu tilfinningasambandi við jólastjörnuna og reyndar við Ajax líka. Blómið getur hún ekki haft í sínum húsum án aukaverkana en finnst þó varla hátíð nema jólastjarnan tróni á borði.

Jól
Fréttamynd

Vandræðalega mikið jólabarn

Ljósmyndarinn Katrín Björk opnaði matar- og lífsstílsbloggið Modern Wifestyle fyrir þremur árum. Það hefur náð mikilli útbreiðslu enda skera myndirnar sig úr. Hér deilir hún uppskrift að lakkrísglöggi og salt-karamellum.

Jól
Fréttamynd

Jólakvíði og streita

Jólin eru ekki bara ánægjulegur tími heldur líka streitumesti tími ársins. Það er kvíði í börnum og foreldrarnir eru pirraðir og stressaðir.

Jól
Fréttamynd

Jólasveinar meðal okkar

Upphaf íslensku jólasveinanna má líklega rekja til vana, sem urðu undir í baráttu við heiðin goð og þá löngu fyrir kristni.

Jól
Fréttamynd

Hugleiðingar um aðventu

Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini, sem þýða "koma Drottins". Aðventan hefst með 4. sunnudegi fyrir jóladag, sem að þessu sinni ber upp á 2. desember. Þessi árstími var löngum - og er reyndar víða enn - kallaðar jólafasta, sem helgast af því að fyrr á öldum mátti þá ekki borða hvaða mat sem var, t.d. ekki kjöt.

Jól
Fréttamynd

Jólasveinar eru taldir þrettán

Jólasveinar eru taldir þrettán og kemur sá fyrsti hálfum mánuði fyrir jól og síðan einn hvern dag til jóla og eins haga þeir brottferð sinni eftir jólin. Gamalt fólk hafði það fyrir vana að sletta floti á eldhúsveggi á Þorláksmessu þegar kjötið var soðið og hurfu þessar slettur síðan því jólasveinar sleiktu þær. En þessi eru nöfn jólasveina eftir því sem réttorður kvenmaður hefur heyrt.

Jól
Fréttamynd

Jólasaga: Huldufólksdansinn

Það var siður í gamla daga að haldinn var aftansöngur á jólanóttina; sóttu þangað allir þeir sem gátu því við komið, en þó var ávallt einhver eftir heima til þess að gæta bæjarins. Urðu smalamenn oftast fyrir því, því að þeir urðu að gegna fjárgeymslu þá eins og endrarnær. Höfðu þeir sjaldan lokið við gegningar þegar kirkjutími kom og voru því eftir heima.

Jól
Fréttamynd

Saga alþjóðlega jólasveinsins

Heilagur Nikulás var uppi á milli áranna 300 til 400. Hann var biskup í Myra í Litlu-Asíu þar sem nú er Tyrkland. Svo góður var biskupinn að eftir dauða hans spruttu upp afar fallegar sögur um hann. Því var Nikulás gerður að dýrlingi, heilögum manni. Kaþólskir menn kalla á dýrlinga sér til hjálpar enn í dag þegar þeir eiga bágt.

Jól
Fréttamynd

Uppruni jólasiðanna

Hvaðan koma jólasiðirnir sem við þekkjum öll? Afhverju gefum við í skóinn og hengjum upp aðventukransa? Hvenær voru fyrstu jólakortin send? Hvenær birtust fyrst myndir af jólasveinum á Íslandi og hvenær byrjuðu Íslendingar að búa til laufabrauð?

Jól
Fréttamynd

Af jólasveinum allra heima

Grein úr Lesbókinni frá desember árið 1999 eftir Magnús Þorkelsson aðstoðarskólameistara í Flensborgarskóla.

Jól
Fréttamynd

Jólasaga: Gamla jólatréð

Það var einu sinni jólatré sem var búið að þjóna eigendum sínum vel og lengi, svo lengi að öll börn fjölskyldunnar sem voru 7 talsins mundu ekki eftir neinu öðru tré. Tilhlökkunin var alltaf mikil hjá krökkunum þegar tréð var tekið niður af háaloftinu.

Jól
Fréttamynd

Álfar á jólanótt

Á bæ einum í Eyjafirði varð sá atburður hverja jólanótt þegar fólk fór til kirkju að sá sem heima var á bænum var á einhverja síðu illa útleikinn, dauður eða vitstola o. s. frv.

Jól