Jólaskraut Kalkúnninn hennar Elsu Elsa Jensdóttir er mikið jólabarn og nýtur þess að skreyta húsið snemma. Hún hefur dálæti á fallegum hlutum og er mikill fagurkeri. Jól 5.12.2014 11:10 Krans sem kostar ekki neitt Brynja Emilsdóttir textílhönnuður segir dýrmætan efnivið leynast í skápum og skúffum sem auðveldlega megi nýta í kransagerð með krökkunum fyrir jólin. Þær mæðgur Brynja og Röskva Sif, sex ára, bjuggu til skemmtilegan krans úr afgöngum Jól 2.12.2014 14:00 Stórborg er markmiðið Blaðamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson setur upp jólaþorp á heimili sínu ár hvert. Þorpið stækkar með hverju ári. Markmið Kjartans Atla er að eignast nógu mörg hús til að geta búið til jólastórborg. Jól 2.12.2014 12:00 Önnur fædd mikið jólabarn en ekki hin Dagný og Drífa Skúladætur eru líkar að mörgu leyti enda eineggja tvíburar. Þær eru þó ólíkar að því leyti að Dagnýju finnst jólatíminn vera einn besti tími ársins en Drífa segist aldrei hafa verið mikið jólabarn. Jól 1.12.2014 12:00 Hátíðleg kertaljósastund Skreytingameistarar Blómavals vita upp á hár hvernig nýjasta tíska í aðventukrönsum og jólaskreytingum á að vera. Þar slá Bollywood-áhrif nýjan tón. Jól 11.12.2013 15:49 Svona á að pakka fallega Systurnar Arndís og Halla Gísladætur lærðu snemma listina að pakka fallega inn en móðir þeirra, Þórdís Baldursdóttir, rak blómabúðina Bæjarblómið á Blönduósi í mörg ár. "Við hjálpuðum oft til við að afgreiða og pakka inn og þá sérstaklega í aðdraganda jólanna," segir Halla. Jólin 7.12.2012 11:00 Tilhlökkun á hverjum degi Ég er mikið jólabarn og finnst dásamlegt að taka jólaskrautið upp úr kössunum. Ég reyni líka að vera snemma í því og njóta aðventunnar í botn. Jólin 6.12.2012 15:00 Jólakort er hlý og fögur gjöf Fallegar, hlýjar og persónulegar jólakveðjur taka jólapökkunum fram," segir Hafrún, sem er kennaranemi og föndrar tækifæriskort fyrir öll lífsins tilefni. Jólin 5.12.2012 14:00 Óróar með boðskap Hjónin Hulda Sveinsdóttir og Hrafn Jónsson hafa hannað og framleitt jólaóróa úr viði og plexígleri undir heitinu Raven Design frá árinu 2004. Nýr jólaórói verður til á hverju ári og sá nýjasti heitir Jólasnjór. Jólin 4.12.2012 00:01 Dreymdi um glimmer og glans Ég hlakka alltaf rosalega mikið til jólanna og föndra yfirleitt eitthvað," segir Guðrún Hilmisdóttir, grafískur hönnuður hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Bleki á Akureyri. "Aðventukransinn reyni ég að gera á nýjan hátt fyrir hver jól og ég bý líka til jólakortin. Það hefur alltaf verið skreytt töluvert í mínum foreldrahúsum og ég elskaði allt jólaskrautið! Jólin 28.11.2012 13:00 Sköpunarkraftur virkjaður Fyrir hver jól kemur kvenleggurinn í móðurætt Sigrúnar Þóru Magnúsdóttur saman til að föndra. Ýmsar frumlegar hugmyndir fæðast af því tilefni og sumar hverjar rata beinustu leið í jólapakkana til vina og vandamanna. Jól 1.11.2011 00:01 Jólaskraut við hendina Helga Guðrún Vilmundardóttir og Árný Þórarinsdóttir mynda tvíeykið Stáss. „Við erum báðar arkitektar og stofnuðum Stáss haustið 2008 þegar við misstum vinnuna á teiknistofu. Þá voru að koma jól og við byrjuðum á að hanna jólaskraut úr plexígleri," segir Árný. Jól 1.11.2011 00:01 Klassísk rauð og hvít jól Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona útbjó klassískt jólaborð þar sem hátíðarliturinn, rauður, var í aðalhlutverki. Hennar fasta jólahefð er að mála rauð epli með hvítum glassúr. Jól 1.11.2011 00:01 Gamla tréð frá afa og ömmu Halldóra Teitsdóttir ólst upp við að skreyta jólatré afa síns og ömmu. Tréð fékk hún seinna til eignar og nú dundar hún sér við að skreyta það ásamt barnabörnum sínum fyrir hver jól. Jól 1.11.2011 00:01 Alíslenskar jólarjúpur „Ég sá næstum eftir því að hafa lofað að búa til jólaskraut því þegar ég fór að líta í kringum mig og skoða jólaskraut á netinu komst ég að því að mér þykir jólaskraut almennt ekki fallegt," segir Móeiður Helgadóttir leikmyndahönnuður hlæjandi og bætir við að flest jólaskraut þyki henni einum of mikið „kitsch". Jól 1.11.2011 00:01 Englaspilið klingir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir á fallegt englaspil sem hún tekur fram fyrsta sunnudag í aðventu og leyfir því að klingja á jólaföstunni milli þess sem hún sinnir söng og leik. Jól 1.11.2011 00:01 Brotið blað um jól Jón Víðis Jakobsson hjá Origami Ísland segir einfalt að útbúa fallegt jólaskraut og jólakort með origami. Fjölskyldan geti hjálpast að og átt notalega föndurstund á aðventunni. Jólin 1.11.2011 00:01 Fær stærstu gjöf lífsins Kjartan Sturluson á alls kyns fallegt skraut á jólatréð sitt. Þessi fagurkeri er líka um það bil að upplifa stórkostlegu jól lífs síns og mestu gjöfina fær hann sennilega rétt fyrir jól. Jól 1.11.2011 00:01 Skreyttur skór í gluggann Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir er menntaður skóhönnuður úr University of the Arts í London. Hún hefur þó ekki unnið við skóhönnun hér heima, fyrir utan að búa til eitt og eitt víkingapar. Jólin 1.11.2011 00:01 Nágrannar skála á torginu Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin Jól 1.11.2011 00:01 Spilar inn jólin Sigríður Rósa Kristinsdóttir fékk sérstakan grip í jólagjöf frá foreldrum sínum. Gripinn metur hún umfram aðra og á hann sér sinn heiðurssess á heimili fjölskyldu hennar. Jól 1.11.2011 00:01 Gullgrafari í fyrra lífi Herdís Egilsdóttir er mikil handverkskona og hefur næmt auga fyrir því að búa til fallega hluti úr því sem öðrum gæti þótt gagnslaust. Jólin 1.11.2011 00:01 Hátíðarborð Hönnu Margrétar Hátíðarborð Hönnu Margrétar Einarsdóttur er sérstaklega hlýlegt þar sem jarðlitir í náttúrulegum og einföldum borðskreytingum úr kanilstöngum, lifandi jurtum og könglum spila aðalhlutverkið. Borðskreytingin er ekki síður barnvæn. Tíska og hönnun 8.12.2010 12:38 Náttúrulega klassískir Að pakka inn jólagjöfunum er skemmtilegur lokahnykkur á jólaundirbúningnum. Pakkarnir geta verið einfaldir eða skrautlegir, aðalmálið er að leggja alúð í verkið og útkoman verður flott. Jólin 25.11.2008 13:00 Þurfum ljós á aðventunni Kertagerð er göfugt og heillandi viðfangsefni. Um það er auðvelt að sannfærast þegar komið er í fyrirtækið Jöklaljós þar sem nostrað er við hvert og eitt kerti. Jólin 25.11.2008 12:00 Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Það er fátt sem hreyfir eins mikið við hjarta mannfólksins á jólunum en heimagerðar gjafir barna, enda allt ósvikin listaverk sem unnin eru með hjartanu og af persónulegri natni og hlýhug til þess sem gjöfina á að fá. Jólin 25.11.2008 10:00 Grýla var örugglega glysgjörn l Í rauðu húsi við Skólavörðustíginn leynist lítið gallerí þar sem Edda Herbertsdóttir útbýr fígúrur úr ull og fleiru. Má þar nefna jólasveina, engla í litríkum þjóðbúningum, karla og kerlingar. Hún notar mest íslenska kembu eða flókaull og þæfir með nálu Jólin 25.11.2008 09:00 Klassískir og einfaldir pakkar Jólapakkar vekja upp tilhlökkun og bros og er það ekki eingöngu vegna spennu yfir hvað í þeim leynist heldur líka vegna þess hve fallegir þeir geta verið á að líta. Kristín Magnúsdóttir útbjó nokkra klassíska jólapakka fyrir okkur. Jólin 25.11.2008 09:00 Kveikjum einu kerti á Ekki er ýkja langt síðan Íslendingar fóru að búa til aðventukransa á jólaföstunni. Jól 10.12.2007 16:55 Skreyta garða fyrir 400 þúsund Einkaaðilar greiða allt að 400 þúsund krónur fyrir að fá jólaskreytingar settar upp í görðum sínum. Viðhorf Íslendinga til jólaskreytinga eru að breytast. Áður lifðu þær einungis í 2-3 vikur yfir jólahátíðina en nú eru þær að breytast yfir í vetrarskreytingar sem lifa jafnvel nokkra mánuði. Þetta segir Brynjar Kjærnested framkvæmdastjóri Garðlistar sem sér um að skreyta garða fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Innlent 31.10.2007 13:52 « ‹ 1 2 3 ›
Kalkúnninn hennar Elsu Elsa Jensdóttir er mikið jólabarn og nýtur þess að skreyta húsið snemma. Hún hefur dálæti á fallegum hlutum og er mikill fagurkeri. Jól 5.12.2014 11:10
Krans sem kostar ekki neitt Brynja Emilsdóttir textílhönnuður segir dýrmætan efnivið leynast í skápum og skúffum sem auðveldlega megi nýta í kransagerð með krökkunum fyrir jólin. Þær mæðgur Brynja og Röskva Sif, sex ára, bjuggu til skemmtilegan krans úr afgöngum Jól 2.12.2014 14:00
Stórborg er markmiðið Blaðamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson setur upp jólaþorp á heimili sínu ár hvert. Þorpið stækkar með hverju ári. Markmið Kjartans Atla er að eignast nógu mörg hús til að geta búið til jólastórborg. Jól 2.12.2014 12:00
Önnur fædd mikið jólabarn en ekki hin Dagný og Drífa Skúladætur eru líkar að mörgu leyti enda eineggja tvíburar. Þær eru þó ólíkar að því leyti að Dagnýju finnst jólatíminn vera einn besti tími ársins en Drífa segist aldrei hafa verið mikið jólabarn. Jól 1.12.2014 12:00
Hátíðleg kertaljósastund Skreytingameistarar Blómavals vita upp á hár hvernig nýjasta tíska í aðventukrönsum og jólaskreytingum á að vera. Þar slá Bollywood-áhrif nýjan tón. Jól 11.12.2013 15:49
Svona á að pakka fallega Systurnar Arndís og Halla Gísladætur lærðu snemma listina að pakka fallega inn en móðir þeirra, Þórdís Baldursdóttir, rak blómabúðina Bæjarblómið á Blönduósi í mörg ár. "Við hjálpuðum oft til við að afgreiða og pakka inn og þá sérstaklega í aðdraganda jólanna," segir Halla. Jólin 7.12.2012 11:00
Tilhlökkun á hverjum degi Ég er mikið jólabarn og finnst dásamlegt að taka jólaskrautið upp úr kössunum. Ég reyni líka að vera snemma í því og njóta aðventunnar í botn. Jólin 6.12.2012 15:00
Jólakort er hlý og fögur gjöf Fallegar, hlýjar og persónulegar jólakveðjur taka jólapökkunum fram," segir Hafrún, sem er kennaranemi og föndrar tækifæriskort fyrir öll lífsins tilefni. Jólin 5.12.2012 14:00
Óróar með boðskap Hjónin Hulda Sveinsdóttir og Hrafn Jónsson hafa hannað og framleitt jólaóróa úr viði og plexígleri undir heitinu Raven Design frá árinu 2004. Nýr jólaórói verður til á hverju ári og sá nýjasti heitir Jólasnjór. Jólin 4.12.2012 00:01
Dreymdi um glimmer og glans Ég hlakka alltaf rosalega mikið til jólanna og föndra yfirleitt eitthvað," segir Guðrún Hilmisdóttir, grafískur hönnuður hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Bleki á Akureyri. "Aðventukransinn reyni ég að gera á nýjan hátt fyrir hver jól og ég bý líka til jólakortin. Það hefur alltaf verið skreytt töluvert í mínum foreldrahúsum og ég elskaði allt jólaskrautið! Jólin 28.11.2012 13:00
Sköpunarkraftur virkjaður Fyrir hver jól kemur kvenleggurinn í móðurætt Sigrúnar Þóru Magnúsdóttur saman til að föndra. Ýmsar frumlegar hugmyndir fæðast af því tilefni og sumar hverjar rata beinustu leið í jólapakkana til vina og vandamanna. Jól 1.11.2011 00:01
Jólaskraut við hendina Helga Guðrún Vilmundardóttir og Árný Þórarinsdóttir mynda tvíeykið Stáss. „Við erum báðar arkitektar og stofnuðum Stáss haustið 2008 þegar við misstum vinnuna á teiknistofu. Þá voru að koma jól og við byrjuðum á að hanna jólaskraut úr plexígleri," segir Árný. Jól 1.11.2011 00:01
Klassísk rauð og hvít jól Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona útbjó klassískt jólaborð þar sem hátíðarliturinn, rauður, var í aðalhlutverki. Hennar fasta jólahefð er að mála rauð epli með hvítum glassúr. Jól 1.11.2011 00:01
Gamla tréð frá afa og ömmu Halldóra Teitsdóttir ólst upp við að skreyta jólatré afa síns og ömmu. Tréð fékk hún seinna til eignar og nú dundar hún sér við að skreyta það ásamt barnabörnum sínum fyrir hver jól. Jól 1.11.2011 00:01
Alíslenskar jólarjúpur „Ég sá næstum eftir því að hafa lofað að búa til jólaskraut því þegar ég fór að líta í kringum mig og skoða jólaskraut á netinu komst ég að því að mér þykir jólaskraut almennt ekki fallegt," segir Móeiður Helgadóttir leikmyndahönnuður hlæjandi og bætir við að flest jólaskraut þyki henni einum of mikið „kitsch". Jól 1.11.2011 00:01
Englaspilið klingir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir á fallegt englaspil sem hún tekur fram fyrsta sunnudag í aðventu og leyfir því að klingja á jólaföstunni milli þess sem hún sinnir söng og leik. Jól 1.11.2011 00:01
Brotið blað um jól Jón Víðis Jakobsson hjá Origami Ísland segir einfalt að útbúa fallegt jólaskraut og jólakort með origami. Fjölskyldan geti hjálpast að og átt notalega föndurstund á aðventunni. Jólin 1.11.2011 00:01
Fær stærstu gjöf lífsins Kjartan Sturluson á alls kyns fallegt skraut á jólatréð sitt. Þessi fagurkeri er líka um það bil að upplifa stórkostlegu jól lífs síns og mestu gjöfina fær hann sennilega rétt fyrir jól. Jól 1.11.2011 00:01
Skreyttur skór í gluggann Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir er menntaður skóhönnuður úr University of the Arts í London. Hún hefur þó ekki unnið við skóhönnun hér heima, fyrir utan að búa til eitt og eitt víkingapar. Jólin 1.11.2011 00:01
Nágrannar skála á torginu Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin Jól 1.11.2011 00:01
Spilar inn jólin Sigríður Rósa Kristinsdóttir fékk sérstakan grip í jólagjöf frá foreldrum sínum. Gripinn metur hún umfram aðra og á hann sér sinn heiðurssess á heimili fjölskyldu hennar. Jól 1.11.2011 00:01
Gullgrafari í fyrra lífi Herdís Egilsdóttir er mikil handverkskona og hefur næmt auga fyrir því að búa til fallega hluti úr því sem öðrum gæti þótt gagnslaust. Jólin 1.11.2011 00:01
Hátíðarborð Hönnu Margrétar Hátíðarborð Hönnu Margrétar Einarsdóttur er sérstaklega hlýlegt þar sem jarðlitir í náttúrulegum og einföldum borðskreytingum úr kanilstöngum, lifandi jurtum og könglum spila aðalhlutverkið. Borðskreytingin er ekki síður barnvæn. Tíska og hönnun 8.12.2010 12:38
Náttúrulega klassískir Að pakka inn jólagjöfunum er skemmtilegur lokahnykkur á jólaundirbúningnum. Pakkarnir geta verið einfaldir eða skrautlegir, aðalmálið er að leggja alúð í verkið og útkoman verður flott. Jólin 25.11.2008 13:00
Þurfum ljós á aðventunni Kertagerð er göfugt og heillandi viðfangsefni. Um það er auðvelt að sannfærast þegar komið er í fyrirtækið Jöklaljós þar sem nostrað er við hvert og eitt kerti. Jólin 25.11.2008 12:00
Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Það er fátt sem hreyfir eins mikið við hjarta mannfólksins á jólunum en heimagerðar gjafir barna, enda allt ósvikin listaverk sem unnin eru með hjartanu og af persónulegri natni og hlýhug til þess sem gjöfina á að fá. Jólin 25.11.2008 10:00
Grýla var örugglega glysgjörn l Í rauðu húsi við Skólavörðustíginn leynist lítið gallerí þar sem Edda Herbertsdóttir útbýr fígúrur úr ull og fleiru. Má þar nefna jólasveina, engla í litríkum þjóðbúningum, karla og kerlingar. Hún notar mest íslenska kembu eða flókaull og þæfir með nálu Jólin 25.11.2008 09:00
Klassískir og einfaldir pakkar Jólapakkar vekja upp tilhlökkun og bros og er það ekki eingöngu vegna spennu yfir hvað í þeim leynist heldur líka vegna þess hve fallegir þeir geta verið á að líta. Kristín Magnúsdóttir útbjó nokkra klassíska jólapakka fyrir okkur. Jólin 25.11.2008 09:00
Kveikjum einu kerti á Ekki er ýkja langt síðan Íslendingar fóru að búa til aðventukransa á jólaföstunni. Jól 10.12.2007 16:55
Skreyta garða fyrir 400 þúsund Einkaaðilar greiða allt að 400 þúsund krónur fyrir að fá jólaskreytingar settar upp í görðum sínum. Viðhorf Íslendinga til jólaskreytinga eru að breytast. Áður lifðu þær einungis í 2-3 vikur yfir jólahátíðina en nú eru þær að breytast yfir í vetrarskreytingar sem lifa jafnvel nokkra mánuði. Þetta segir Brynjar Kjærnested framkvæmdastjóri Garðlistar sem sér um að skreyta garða fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Innlent 31.10.2007 13:52