Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Rafstöðin bræddi úrsér

Kvikmyndin Þrestir, sem leikstýrt er af Rúnari Rúnarssyni, verður í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem fer fram á Spáni í september.

Lífið
Fréttamynd

Frá Djúpavogi til Danmerkur

Hallgrímur Helgason er aðalhandritshöfundur dönsku myndarinnar Comeback sem frumsýnd er í dag í Danmörku. Handritið fór upphaflega til Baltasars.

Lífið
Fréttamynd

Vilja opna augu fólks

Vinna að gerð heimildarmyndar um ofneyslu og sóun á mat og fatnaði innan tískuheimsins. Heimildarmyndin góður miðill til að vekja fólk til umhugsunar.

Lífið
Fréttamynd

Gaman að leika í búningadrama

Heiða Rún Sigurðardóttir leikur eitt aðalhlutverka í þáttunum Poldark og gerði á dögunum áframhaldandi samning. Tökur á annari seríu hefjast í september og hefur Heiða ekki tíma fyrir fleiri verkefni á meðan.

Lífið