Frjálsar íþróttir Sjáðu risastökkið hjá Hafdísi Hafdís Sigurðardóttir nældi í þrenn gullverðlaun og stökk lengst íslenskra kvenna í langstökki á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Sport 1.2.2014 18:39 Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1.2.2014 17:38 Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1.2.2014 15:41 Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1.2.2014 15:25 MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. Sport 31.1.2014 23:09 María Rún á íþróttastyrk til Bandaríkjanna Fjölþrautarkonan María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni flutti um miðjan mánuðinn til Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum. Þar verður hún næstu misserin á fullum skólastyrk við nám, æfingar og keppni í University of Minnesota. Sport 30.1.2014 21:17 Aðstaðan kemur í veg fyrir skráðan árangur Enginn íslenskur keppendi tekur þátt í Norðurlandamótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Finnlandi í febrúar. Sport 29.1.2014 09:31 Stórbætti sig og mótsmetið í leiðinni Hafdís Sigurðardóttir úr UFA kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í dag og setti í leiðinni nýtt mótsmet. Sport 26.1.2014 18:53 Hrafnhild og Hafdís bættu hvor met hinnar Norðlendingarnir Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson og ÍR-ingurinn Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir settu öll mótsmet á 18. Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 26.1.2014 14:53 Aníta hljóp einum hring of mikið en setti Íslandsmet ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í morgun. Hún hélt hins vegar áfram að hlaupa. Sport 26.1.2014 13:30 Hleypur á tartani í reiðhöllinni á Króknum „Það kom mér á óvart að vinna en tíminn kom ekki á óvart. Ég átti von á því að fara undir sjö sekúndur. Mér fannst ég eiga það inni,“ segir Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr Ungmennasambandi Skagafjarðar. Sport 24.1.2014 21:45 Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Sport 24.1.2014 11:13 Enn ein rósin í hnappagat Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, spretthlaupari og langstökkvari úr Ungmennafélagi Akureyrar, er íþróttamaður Akureyrar 2013. Sport 22.1.2014 20:17 Metið sem Aníta bætti var 27 ára gamalt Aníta Hinriksdóttir vann enn eina ferðina hug og hjörtu landa sinna er hún kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um liðna helgi. Sport 21.1.2014 21:17 Sveinbjörg bætti 29 ára gamalt met Frábær umgjörð var á frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Sport 19.1.2014 23:34 Aníta hefur bætt Íslandsmetið um átta sekúndur á tveimur árum Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir stóðst pressuna og átti sviðsljósið í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í gær. Sport 19.1.2014 22:32 Þórdís Eva bætti Íslandsmetið um fimm sekúndur FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir kom fyrst í mark í 600 metra hlaupi stúlkna 15 ára og yngri á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 19.1.2014 20:35 Aníta: Þetta var góð byrjun á árinu 2014 Aníta Hinriksdóttir setti Evrópumet unglinga í 800 metra hlaupi á RIG í gær. Sport 19.1.2014 22:11 Afrek Kristins og Anítu stóðu upp úr Bestu afrek á frjálsíþróttamóti RIG sem fram fór í Laugardalshöll í dag áttu þau Kristinn Torfason úr FH og Aníta Hinriksdóttir úr ÍR. Sport 19.1.2014 21:54 Svekkjandi að vera dæmdur úr leik "Þetta var virkilega svekkjandi, ég hafði ekki hugmynd hvað allir voru að segja því ég skil ekkert í tungumálinu,“ sagði Mark Lewis-Francis, spretthlaupari frá Bretlandi eftir að hafa verið dæmdur úr leik í dag. Sport 19.1.2014 16:19 Kári Steinn: Góðir hlutir gerast hægt "Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. Sport 19.1.2014 15:50 Aníta: Passaði mig á því að byrja ekki of hratt "Ég var búin að stefna á þetta met en ég átti ekki alveg von á svona góðum tíma strax. Ég er mjög kát með þetta," sagði Aníta Hinriksdóttir í viðtali við Hauk Harðarson í útsendingu RÚV frá frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Aníta veitt sjónvarpsviðtal í beinni útsendingu sem er nú ekki daglegt brauð hjá þessari hógværu og hlédrægu stúlku. Sport 19.1.2014 15:38 Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari "Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Sport 19.1.2014 15:02 Aníta setti einnig Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19.1.2014 14:30 Aníta setti glæsilegt Íslandsmet og vann örugglega Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19.1.2014 14:20 Aníta fær alvöru keppni í Laugardalnum á morgun Aníta Hinriksdóttir fær mikla samkeppni í 800 m hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 17.1.2014 22:14 Besta stökk innanhús í 21 ár Ólympíumeistarinn í hástökki Ivan Ukhov náði besta stökki innandyra í 21 ár þegar hann fór yfir 2.41 metra á móti í Chelyabinsk í Rússlandi. Sport 17.1.2014 09:35 Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. Sport 17.1.2014 09:36 Kristinn: Ég horfi svolítið mikið til Íslandsmetsins Kristinn Torfason fær verðuga samkeppni í langstökkskeppni RIG á sunnudag. Sport 15.1.2014 19:25 Kristinn Torfa mætir Dana og Breta FH-ingurinn Kristinn Torfason fær væna samkeppni utan úr heimi í langstökkskeppni Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn. Sport 14.1.2014 22:24 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 69 ›
Sjáðu risastökkið hjá Hafdísi Hafdís Sigurðardóttir nældi í þrenn gullverðlaun og stökk lengst íslenskra kvenna í langstökki á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Sport 1.2.2014 18:39
Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1.2.2014 17:38
Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1.2.2014 15:41
Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1.2.2014 15:25
MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. Sport 31.1.2014 23:09
María Rún á íþróttastyrk til Bandaríkjanna Fjölþrautarkonan María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni flutti um miðjan mánuðinn til Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum. Þar verður hún næstu misserin á fullum skólastyrk við nám, æfingar og keppni í University of Minnesota. Sport 30.1.2014 21:17
Aðstaðan kemur í veg fyrir skráðan árangur Enginn íslenskur keppendi tekur þátt í Norðurlandamótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Finnlandi í febrúar. Sport 29.1.2014 09:31
Stórbætti sig og mótsmetið í leiðinni Hafdís Sigurðardóttir úr UFA kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í dag og setti í leiðinni nýtt mótsmet. Sport 26.1.2014 18:53
Hrafnhild og Hafdís bættu hvor met hinnar Norðlendingarnir Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson og ÍR-ingurinn Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir settu öll mótsmet á 18. Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 26.1.2014 14:53
Aníta hljóp einum hring of mikið en setti Íslandsmet ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í morgun. Hún hélt hins vegar áfram að hlaupa. Sport 26.1.2014 13:30
Hleypur á tartani í reiðhöllinni á Króknum „Það kom mér á óvart að vinna en tíminn kom ekki á óvart. Ég átti von á því að fara undir sjö sekúndur. Mér fannst ég eiga það inni,“ segir Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr Ungmennasambandi Skagafjarðar. Sport 24.1.2014 21:45
Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Sport 24.1.2014 11:13
Enn ein rósin í hnappagat Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, spretthlaupari og langstökkvari úr Ungmennafélagi Akureyrar, er íþróttamaður Akureyrar 2013. Sport 22.1.2014 20:17
Metið sem Aníta bætti var 27 ára gamalt Aníta Hinriksdóttir vann enn eina ferðina hug og hjörtu landa sinna er hún kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um liðna helgi. Sport 21.1.2014 21:17
Sveinbjörg bætti 29 ára gamalt met Frábær umgjörð var á frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Sport 19.1.2014 23:34
Aníta hefur bætt Íslandsmetið um átta sekúndur á tveimur árum Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir stóðst pressuna og átti sviðsljósið í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í gær. Sport 19.1.2014 22:32
Þórdís Eva bætti Íslandsmetið um fimm sekúndur FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir kom fyrst í mark í 600 metra hlaupi stúlkna 15 ára og yngri á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 19.1.2014 20:35
Aníta: Þetta var góð byrjun á árinu 2014 Aníta Hinriksdóttir setti Evrópumet unglinga í 800 metra hlaupi á RIG í gær. Sport 19.1.2014 22:11
Afrek Kristins og Anítu stóðu upp úr Bestu afrek á frjálsíþróttamóti RIG sem fram fór í Laugardalshöll í dag áttu þau Kristinn Torfason úr FH og Aníta Hinriksdóttir úr ÍR. Sport 19.1.2014 21:54
Svekkjandi að vera dæmdur úr leik "Þetta var virkilega svekkjandi, ég hafði ekki hugmynd hvað allir voru að segja því ég skil ekkert í tungumálinu,“ sagði Mark Lewis-Francis, spretthlaupari frá Bretlandi eftir að hafa verið dæmdur úr leik í dag. Sport 19.1.2014 16:19
Kári Steinn: Góðir hlutir gerast hægt "Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. Sport 19.1.2014 15:50
Aníta: Passaði mig á því að byrja ekki of hratt "Ég var búin að stefna á þetta met en ég átti ekki alveg von á svona góðum tíma strax. Ég er mjög kát með þetta," sagði Aníta Hinriksdóttir í viðtali við Hauk Harðarson í útsendingu RÚV frá frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Aníta veitt sjónvarpsviðtal í beinni útsendingu sem er nú ekki daglegt brauð hjá þessari hógværu og hlédrægu stúlku. Sport 19.1.2014 15:38
Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari "Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Sport 19.1.2014 15:02
Aníta setti einnig Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19.1.2014 14:30
Aníta setti glæsilegt Íslandsmet og vann örugglega Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19.1.2014 14:20
Aníta fær alvöru keppni í Laugardalnum á morgun Aníta Hinriksdóttir fær mikla samkeppni í 800 m hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 17.1.2014 22:14
Besta stökk innanhús í 21 ár Ólympíumeistarinn í hástökki Ivan Ukhov náði besta stökki innandyra í 21 ár þegar hann fór yfir 2.41 metra á móti í Chelyabinsk í Rússlandi. Sport 17.1.2014 09:35
Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. Sport 17.1.2014 09:36
Kristinn: Ég horfi svolítið mikið til Íslandsmetsins Kristinn Torfason fær verðuga samkeppni í langstökkskeppni RIG á sunnudag. Sport 15.1.2014 19:25
Kristinn Torfa mætir Dana og Breta FH-ingurinn Kristinn Torfason fær væna samkeppni utan úr heimi í langstökkskeppni Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn. Sport 14.1.2014 22:24
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent