Sund

Fréttamynd

Þjálfar hausinn alveg eins og hún þjálfar líkamann

Sundtímabilið byrjaði ekki alltof vel hjá Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur í Arizona í Bandaríkjunum en það lítur út fyrir að það ætli að enda miklu betur. Vann sund á móti Ólympíumeistaranum Missy Franklin í vetur og er komin inn á úrslitamót NCAA í mars.

Sport
Fréttamynd

Eygló komst ekki í undanúrslit

Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í 27. sæti í 50 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra leik í Doha í Katar í morgun. Hún hefur nú lokið keppni.

Sport
Fréttamynd

Strákarnir settu nýtt Íslandsmet í Katar

Karlasveit Íslands í sundi setti í morgun nýtt Íslandsmet í 4 x 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram þessa dagana í Doha höfuðborg Katar.

Sport
Fréttamynd

Tíu fara til Katar í desember

Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar.

Sport
Fréttamynd

Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet um helgina

Jón Margeir Sverrisson, gulldrengurinn frá Ólympíuleikunum í London fyrir tveimur árum, var í stuði á Íslandsmóti Sundsambands Íslands í 25 metra laug sem fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart

Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu

Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina

Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum.

Sport