Alþingi

Fréttamynd

Þingmenn ósáttir við rök ráðherrans

Ívilnanasamningur ríkisins við Matorku var til umræðu á atvinnuveganefndarfundi þingsins í gær. Nefndarmenn minnihlutans voru ekki sáttir við röksemdafærslu ráðherrans. "Skekkir leikinn á markaði,“ segir Björt Ólafsdóttir.

Innlent
Fréttamynd

Fátt er svo með öllu illt

Nýbirt skoðanakönnun MMR staðfestir gott gengi Pírata sem fram kom í könnun Fréttablaðsins fyrir viku. Þá voru Píratar næststærsti stjórnmálaflokkur landsins. Í millitíðinni lagði utanríkisráðherra og ríkisstjórnin öll upp í leiðangur með bréf til Evrópusambandsins. Núna eru Píratar orðnir stærsti stjórnmálaflokkur landsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vilja að staðið sé við loforð

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gær áskorun til ríkisstjórnar og Alþingis um að standa við gefin fyrirheit og halda þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald ESB-viðræðna.

Innlent
Fréttamynd

Af samvisku presta

Íslenska þjóðkirkjan er í fararbroddi meðal kirkna er láta sig varða mannréttindi hinsegin fólks. Sú viðurkenning sem 113 prestum og guðfræðingum var veitt af Samtökunum '78 í kjölfar setningar einna hjúskaparlaga árið 2010 ber vott um þann víðtæka stuðning

Skoðun
Fréttamynd

Enn tekist á um innihald bréfs utanríkisráðherra

Utanríkisráðherra telur að umsóknarferli Íslands að ESB sé að fullu lokið. Stjórnarandstaðan er ósammála og telur ferlið í gangi. Ráðherra var sakaður um að fara gegn þingræðinu og vilja takmarka málfrelsi þingmanna.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfstæðisflokki er stefnt í vanda

Mörgum var brugðið þegar Jórunn Frímannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði frá sneypuför á ritstjóraskrifstofu Morgunblaðsins í von um að ritstjóri blaðsins myndi samþykkja að Evrópusinnaðir sjálfstæðismenn ættu samleið með þeim flokksmönnum sem eru annarrar skoðunar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Á makrílnum skuluð þið þekkja þá

Fyrir aðeins þremur árum varð makríll nokkuð óvænt að verðmætum nytjastofni hér við land. Við það skapaðist líka einstakt tækifæri til að innleiða ný og markaðsvænni aðferðir við úthlutun á veiðiheimildum. En tækifærið var ekki nýtt

Skoðun