Alþingi

Fréttamynd

Ekki nægjanlegt að hækka barnabætur

Formaður Bjartrar framtíðar telur að frekar ætti að hækka persónuafslátt en barnabætur til að vega á móti hækkun neðra þreps virðisaukaskatts. Þingmaður Framsóknarflokksins tekur undir að ekki sé nóg að gert með hækkun barnabóta.

Innlent
Fréttamynd

Tillaga um alþjóðaflug frá Ísafirði og Eyjum

Þingmenn nær allra flokka á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að á flugvöllunum á Ísafirði og í Vestmanneyjum verði nægjanleg aðstaða til að hægt verði að sinna millilandaflugi minni flugvéla.

Innlent
Fréttamynd

Segir ákæru Ólafs tilhæfulausa

Katrín Jakobsdóttir segir ákvörðun um það að endurnýja ekki þjónustusamning við skólann tekin á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar.

Innlent
Fréttamynd

Vill svör um hleranir

Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum

Innlent
Fréttamynd

Vilja skoða sérlög á vegarlagningu um Teigsskóg

Skipulagsstofnun hafnar tillögu Vegagerðarinnar um veg um Teigsskóg. Forseti Alþingis vill að þingið setji lög um vegarlagninguna. Formaður Byggðastofnunnar tekur undir. Skipulagsstofnun bundin að lögum, segir talsmaður stofnunarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Ferðakostnaður íþróttafólks eykst

Ferðakostnaður íþróttafélaga og íþróttafólks eykst ef tólf prósenta virðisaukaskattur verður lagður á hópferðaflutninga. Framsóknarmenn tóku ekki þátt í umræðum um hækkun matarskatts á Alþingi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Skattleggja hvalaskoðun en sleppa Bláa lóninu

Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja að engar skýringar hafi komið fram á því hvers vegna ekki hafi verið gengið lengra við fækkun undanþáguheimilda í virðisaukaskatti í fjárlögum næsta árs. Ekki sé forsvaranlegt að baðstaðir eins og Bláa Lónið og lax- og silungsveiði sé undanþegið skattinum meðan greiða þurfi skattinn af rútuferðum.

Innlent