Flutningur Fiskistofu: Sigurður Ingi „undrandi“ á orðum Vigdísar Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. september 2014 07:52 Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra er undrandi á orðum Vigdísar Hauksdóttur um boð hans um að greiða starfsmönnum Fiskistofu þrjár milljónir króna í styrk fyrir að flytja með stofnuninni til Akureyrar. Vigdís sagði í Vikulokunum á Rás eitt um helgina að það sé brot á jafnréttisreglum og skapi slæmt fordæmi að bjóða ríkisstarfsmönnum fyrir að flytja á milli landshluta. „Ég var nokkuð undrandi á yfirlýsingum formanns fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist hafa farið yfir þessi mál með Vigdísi á fundi til að ræða fjárlög þann 13. ágúst síðastliðinn. „Við erum auðvitað með þessu að koma til móts við starfsmennina og búa til sveigjanleika í því hvernig menn geta tekið ákvarðanir til þess að viðhalda þekkingu og mannauði hjá stofnuninni. Ég hefði talið þetta mjög skynsamlega leið og þetta er sú tillaga sem kom út úr verkefnisstjórninni eftir að við fengum starfsmennina og ráðuneytið til að starfa saman.“Sleggjudómar í nafni faglegheita Sigurjón Ingvason, talsmaður starfsmanna Fiskistofu, gerir fastlega ráð fyrir því að starfsmenn muni senda formlega kvörtun á borð Umboðsmanns Alþingis á næstu dögum vegna ákvörðun ráðherrans. Sigurður Ingi segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. „Meðal annars hafa brotist fram í fjölmiðlum aðilar sem í nafni faglegheita, án þess að ég viti til þess að þeir hafi kynnt sér málið til hlítar, virðast vera með sleggjudóma.“ Hann segist ekki ætla að draga áform sín til baka þó svo fari að enginn starfsmaður flytjist norður með stofnuninni. Alþingi Tengdar fréttir Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00 Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00 Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra er undrandi á orðum Vigdísar Hauksdóttur um boð hans um að greiða starfsmönnum Fiskistofu þrjár milljónir króna í styrk fyrir að flytja með stofnuninni til Akureyrar. Vigdís sagði í Vikulokunum á Rás eitt um helgina að það sé brot á jafnréttisreglum og skapi slæmt fordæmi að bjóða ríkisstarfsmönnum fyrir að flytja á milli landshluta. „Ég var nokkuð undrandi á yfirlýsingum formanns fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist hafa farið yfir þessi mál með Vigdísi á fundi til að ræða fjárlög þann 13. ágúst síðastliðinn. „Við erum auðvitað með þessu að koma til móts við starfsmennina og búa til sveigjanleika í því hvernig menn geta tekið ákvarðanir til þess að viðhalda þekkingu og mannauði hjá stofnuninni. Ég hefði talið þetta mjög skynsamlega leið og þetta er sú tillaga sem kom út úr verkefnisstjórninni eftir að við fengum starfsmennina og ráðuneytið til að starfa saman.“Sleggjudómar í nafni faglegheita Sigurjón Ingvason, talsmaður starfsmanna Fiskistofu, gerir fastlega ráð fyrir því að starfsmenn muni senda formlega kvörtun á borð Umboðsmanns Alþingis á næstu dögum vegna ákvörðun ráðherrans. Sigurður Ingi segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. „Meðal annars hafa brotist fram í fjölmiðlum aðilar sem í nafni faglegheita, án þess að ég viti til þess að þeir hafi kynnt sér málið til hlítar, virðast vera með sleggjudóma.“ Hann segist ekki ætla að draga áform sín til baka þó svo fari að enginn starfsmaður flytjist norður með stofnuninni.
Alþingi Tengdar fréttir Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00 Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00 Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4. júlí 2014 08:00
Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14. júlí 2014 20:00
Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17. júlí 2014 14:15
Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18
Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2. júlí 2014 19:30
Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57
Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00