Alþingi

Fréttamynd

Vill svör um hleranir

Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum

Innlent
Fréttamynd

Vilja skoða sérlög á vegarlagningu um Teigsskóg

Skipulagsstofnun hafnar tillögu Vegagerðarinnar um veg um Teigsskóg. Forseti Alþingis vill að þingið setji lög um vegarlagninguna. Formaður Byggðastofnunnar tekur undir. Skipulagsstofnun bundin að lögum, segir talsmaður stofnunarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Ferðakostnaður íþróttafólks eykst

Ferðakostnaður íþróttafélaga og íþróttafólks eykst ef tólf prósenta virðisaukaskattur verður lagður á hópferðaflutninga. Framsóknarmenn tóku ekki þátt í umræðum um hækkun matarskatts á Alþingi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Skattleggja hvalaskoðun en sleppa Bláa lóninu

Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja að engar skýringar hafi komið fram á því hvers vegna ekki hafi verið gengið lengra við fækkun undanþáguheimilda í virðisaukaskatti í fjárlögum næsta árs. Ekki sé forsvaranlegt að baðstaðir eins og Bláa Lónið og lax- og silungsveiði sé undanþegið skattinum meðan greiða þurfi skattinn af rútuferðum.

Innlent